Færsluflokkur: Evrópumál

Aðildarviðræðurnar sigldu í strand þegar á árinu 2011

Undanfarna daga hefur verið leitt í ljós að aðildarviðræðurnar sigldu í strand þegar á árinu 2011. Það var þó ekki fyrr en ári síðar að þáverandi stjórn gerði hlé á viðræðum af ótta við fylgishrun í kosningunum vorið 2013. Upplýst hefur verið að...

Hjörleifur: Að vekja upp og kveða niður drauga

Í íslenskum þjóðsögum eru margar frásagnir af uppvakningum, framliðnum verum sem menn höfðu vakið upp til að ná sínu fram gegn andstæðingum eða gera þeim skráveifur og jafnvel fyrirkoma. Af uppvakningum hérlendis mun Glámur kunnastur. Einnig eru þekktir...

Bjarni Harðar um pólitíska loftfimleika

Nokkur umræða fer nú fram um Evrópustefnu sitjandi ríkisstjórnar og ekki öll mjög hófstillt. Með pólitískum loftfimleikum er því haldið fram að ríkisstjórnarflokkarnir svíki gefin kosningaloforð ef þeir fylgja stefnum og fundasamþykktum flokka sinna og...

Guðni Ágústsson: Hvað var Össur að gaufa í Brussel?

Enginn íslenskur ráðherra fyrr eða síðar hefur verið jafn kokhraustur og félagi Össur Skarphéðinsson. Margar myndir og viðtöl eru mér ofarlega í minni frá utanríkis­ráðherratíð hans. Össur var brosandi og glaður og sigurviss á fundunum með þeim stóru í...

Jón Bjarnason: Þeir sem vildu kíkja í pakkann hafa fengið sín svör

Forystumenn fyrri stjórnar máttu ekki heyra það nefnt að þjóðin greiddi atkvæði um hvort sótt yrði um aðild að ESB. Á það minnir Jón Bjarnason í eftirfarandi pistli, en honum var hótað brottrekstri úr ríkisstjórn þegar hann krafðist þjóðaratkvæðis. Það...

ESB hafnar samvinnu við Íslendinga um makríl

Óvæntur samningur ESB við Norðmenn og Færeyinga um makrílveiðar á fundi, sem fulltrúar Íslendinga voru ekki boðaðir á, sýnir þá áráttu ESB að reyna að deila og drottna yfir fiskveiðum í Norður Atlantshafi. En þeir um það! Við veiðum þá það magn sem við...

Merkel heimtar stóraukinn áróður meðal skólabarna fyrir ágæti ESB

Nýjasta fyrirætlun helstu forkólfa ESB minnir ekki síst á páfabréfin sem bárust til kaþólskra þjóðhöfðingja fyrr á öldum frá Róm með ósk um að enn meiri trúaráróðri væri troðið í höfuð æskufólks. Munurinn er sá að í stað guðsríkis er nú komið: hið...

Langdregið dauðastríð og óhuggandi ástvinir við banabeðið

Hin dauðvona hefur legið á banabeðinu í rúmt ár. Hún var lögð til hvíldar í ársbyrjun 2013 og á vormánuðum seinasta árs lá fyrir að henni yrði ekki hugað líf. Aðstandendur og ástvinir hafa grátið sáran og þó aldrei jafn ákaft og nú enda virðast þeir...

The Economist um lýðræðishallann í Evrópusambandinu

Í síðasta hefti tímaritsins The Economist (1. - 7. mars) er að finna ítarlega grein um hrörnun lýðræðis víða um heim að undanförnu. Fyrirsögnin er What´s gone wrong with democracy? Hvað hefur komið fyrir lýðræðið? The Economist er blað sem seint verður...

Ögmundi hugnast ekki að Brussel-fingur haldi um alla þræði samfélagsins

Ef menn vilji kíkja í pakkann, eins og sagt er, liggur beinast við að skoða sáttmála Lissabon-sáttamálann. Sá pakki liggi fyrir og er hægt að skoða, segir Ögmundur Jónasson alþingismaður í sunnudagsblaði Morgunblaðsins. Þar segir hann: „Kunningi...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband