Færsluflokkur: Evrópumál
Hjörleifur sendir þingmönnum VG fullveldiskveðju
2.12.2011 | 08:35
Hjörleifur Guttormsson sendi þingmönnum VG kveðju í gær á heimasíðu sinni og hvatti þá eindregið til að hugsa sinn gang. Þeirra væri ábyrgðin að haldið væri áfram viðræðum við ESB um að farga fullveldinu. Kveðjan var svohljóðandi: „Það fer ekki...
Nú, ætlar utanríkisráðherra að hætta?
1.12.2011 | 12:19
Ætla mætti af neðangreindum ummælum utanríkisráðherra á ruv.is frá í gær að hann hafi áttað sig á því að hann hafi sjálfur hefði setið allt of lengi á ráðherrastól: En auðvitað er það ekki svo. Ummæli hans eru í framhaldi af spurningum fréttamanns...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 10:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Fékk Jóhanna skipun frá Brussel um að fjarlægja Jón Bjarnason?
30.11.2011 | 12:09
Fruntaleg aðför Jóhönnu að ráðherra í eigin ríkisstjórn vekur furðu um land allt, einkum vegna þess að tilefnið var svo lítilfjörlegt: birting nefndarálits á vefsíðu. Hvað veldur? Nýverið tilnefndi ESB nýja forsætisráðherra á Grikklandi og Ítalíu. Kom...
Jóhanna hefur uppi tylliástæður til að losa sig við Jón Bjarnason
29.11.2011 | 12:22
Jóhanna þrýstir nú mjög á VG að skipta út Jóni Bjarnasyni fyrir einhvern sem sé leiðitamari í ESB-málinu og notar að yfirvarpi meintan ágreining um málsmeðferð kvótafrumvarpa. Sök Jóns er þó sú ein að reyna að sætta stríðandi fylkingar í...
Leiftursókn í áróðri undirbúin með ESB-peningum
28.11.2011 | 11:28
Össur og Jóhanna fóru þess á leit við ráðamenn ESB að fá hjá þeim digran sjóð í áróðursstarfsemi á Íslandi í því skyni að snúa Íslendingum til fylgis við ESB-aðild áður en þjóðaratkvæði fer fram. Það fé nemur nokkur hundruð milljónum króna. En er þetta...
Ný tilskipun ESB: Bannað að fullyrða að vatnsdrykkja hindri ofþornun!
27.11.2011 | 11:36
Reglur ESB um rétta lögun gúrku og banana og staðlaða lengd smokka eru sögulega séð meðal frægustu tilskipana ESB. Nú hefur enn ein af sama tagi bæst við: Það varðar tveggja ára fangelsi að halda því fram á seldri vatnsflösku að vatnsdrykkja sé góð fyrir...
Á hvaða verði ætla menn að selja Dettifoss eða Ásbyrgi?
26.11.2011 | 12:52
Menn sem ærast yfir því, að Ögmundur Jónasson skuli ekki veita kínversku auðfélagi undanþágu frá lögum til að kaupa 300 ferkílómetrar af einu fegursta víðerni landsins, verða að svara því hvort þeir vilja líka selja Dettifoss, Hljóðakletta eða Ásbyrgi....
Evrópumál | Breytt 6.5.2012 kl. 18:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (51)
Elítusamfélag ESB elur á öfgum
25.11.2011 | 12:48
Tímaritið Economist fjallar ítarlega um Evrópusambandið í nýlegu tölublaði. Myndin sem þar er dregin upp af framtíð ESB og evrunnar er ekki björt. Höfundar vitna til til Bretans David Marsh sem skrifað hefur um sögu evrunnar og myntsamstarfsins EMU. Hann...
Af hverju í ósköpunum ekki að staldra við - það gátu Svisslendingar?
24.11.2011 | 11:10
Þakka ber það framtak að halda opinn fund í utanríkis- og atvinnuveganefnd með utanríkisráðherra. Sá fundur var í gær kl. 15 og var sendur út í beinni útsendingu á netinu (reyndar á vinnutíma). Upptöku af þessum fundi er þó einnig að finna á vef...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 11:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (18)
ESB-sinnar tala niður allt sem íslenskt er
23.11.2011 | 12:19
„Aþena er fallin, Róm brennur og París og Berlin vita ekki sitt rjúkandi ráð. Þessar staðreyndir eru sárar fyrir þá sem vilja að Ísland gangi inn. Örvænting ESB aðildarsinna er fullkomin," skrifaði Eygló Harðardóttir fyrir skömmu. Hún benti á að...