Færsluflokkur: Evrópumál

Iðnaðurinn á móti aðild að ESB - vonandi hlustar forystan

Það kemur ekki mjög á óvart að fyrirtæki í iðnaði skuli vera á móti aðild Íslands að ESB, þróunin hefur verið hægt í átt til þessarar niðurstöðu um alllangt skeið, þrátt fyrir stífan áróður í aðra átt. Almenningur hefur sömu sýn, vill ekki að Ísland...

Norsk skólaspeki og barnaskapur á Íslandi

Í gær flutti norski fræðimaðurinn og ESB sinninn Fredrik Sejersted erindi í Þjóðarbókhlöðunni um EES samstarfið. Á eftir birtist greinagott viðtal við fræðimanninn í Ríkisútvarpinu sem Jón Guðni Kristjánsson tók. Vinstri vaktin fagnar málefnalegri umræðu...

Ætlar VG að fórna sjálfu sér fyrir ESB umsóknina?

Ekkert mál hefur leikið VG jafn grátt og ESB-umsóknin. Fólk með eðlilega rökhugsun fær ekki skilið af hverju flokkur með þá yfirlýstu stefnu að ESB-aðild þjóni ekki hagsmunum Íslendinga stendur ár eftir ár í aðildarviðræðum við ESB. Sú hrapallega mótsögn...

Markvisst niðurbrot á félagslegum réttindum engin tilviljun

Vinstrivaktin hefur ítrekað bent á skrif þeirra sem líta ekki á þróunina í átt að skertum félagslegum réttindum innan ESB sem neina tilviljun. Hugtakið ,,social dumping"/félagsleg undirboð er að minnsta kosti tveggja til þriggja áratuga gamalt í þessari...

Sunnudagsbloggið

(Höfundur ókunnur en myndin er nú á ferðinni um netið. Hún var send bloggara Vinstri vaktarinnar af þjóðverja sem búið hefur um áratugi á Íslandi en hana má t.d. sjá hér á fésbók, http://www.facebook.com/mskulason Um þessa nöturlegu og samt raunsönnu...

Fegurð í trúarhita ESB sinna

Síðasti pistill vék að þeirri samsvörun sem er með skrifræði Evrópusambandsins og latínu kaþólsku kirkjunnar. Umræðan um pistilinn varð lífleg og þá einkanlega um hina blautu draumu Evrópusinna sem heimsóttu síðuna um að þeir gætu gengið í sambandið án...

Vald í Evrópu og skilningur á texta

Kaþólska kirkjan var um aldir valdamesta stofnun heims, það er að segja í þeim heimi sem Evrópumenn þá þekktu. Vald sitt byggði stofnun þessi meðal annars á tungumáli sem enginn skildi nema innvígðir. Latína var tungumál sem aðeins lærðir menn höfðu...

Gagnrýni úr grasrótinni

Flokksráðsfundur VG, sem haldinn var í lok síðasta mánaðar, var sá fyrsti á þessu kjörtímabili sem ég hef ekki átt kost á að sækja vegna annríkis annars staðar. Það kemur mér ekki á óvart að brotthvarf Jóns Bjarnasonar úr ríkisstjórn og ESB-ferlið skuli...

Evrópuleikritið - endurtekið efni

Evrópuleikritið á Alþingi minnir um margt á Asthon fjölskylduna en er þó heldur staglsamari en sú fimmtíu þátta röð. Til fróðleiks fyrir yngri kynslóðina var Ashton fjölskyldan bresk stríðssápa í gamla svarthvíta sjónvarpinu sem fjallaði um endurtekinn...

Einkennilegur draumur

Vinstri vaktin getur ekki kvartað yfir áhugaleysi því lestur þessarar bloggsíðu fer vaxandi og umræða í athugasemdakerfi er með því líflegasta. Það er einkar ánægjulegt að við getum boðið þá sem eru á annarri skoðun en ritstjórn síðunnar að borðinu en að...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband