Færsluflokkur: Evrópumál

Mikið atvinnuleysi er fylgifiskur og eitt megineinkenni ESB

Atvinnuleysi mældist tæp 11% á evrusvæðinu í febrúar og hefur aldrei verið meira. Til samanburðar mældist 7,3% atvinnuleysi hér á landi á sama tíma. Það er mest á Spáni eða 23,6%, þar af 50% meðal ungs fólks sem sannarlega er hrollvekjandi staðreynd. Í...

Stofnanir ESB sakaðar um spillingu

Þing Evrópusambandsins hefur að undanförnu verið að afhjúpa og gagnrýna meinta spillingu á vegum nokkurra stofnana ESB. Ferðir á vegum Umhverfisstofunar ESB til Karabískahafsins og Miðjarðarhafsins til að þjálfa starfsfólkið hefur verið undirsmásjánni....

Vill að ESB verði aðeins umræðuvettvangur

Ef Evrópusambandið verður enn til eftir 10 ár þá er æskilegast að það verði aðeins umræðuvettvangur Evrópulanda um umhverfismál og mannréttindi. Lausnir þess á skuldavandanum eru hræðilegar og tilgangur ESB er fyrst og fremst að framleiða regluverk í...

Matarpistill á skírdegi og viðskipti ofar vísindum

Á degi hinnar síðustu kvöldmáltíðar er við hæfi að Vinstri vaktin víki aðeins að matarumfjöllun. Matur er ekki bara grundvöllur mannlegrar tilveru, hann er einnig grundvöllur sjálfstæðis og öryggis þjóðríkja. Það er ekki séríslenskur áróður til þess að...

Sendiherra ESB þjófstartar kosningabaráttu og brýtur samninga

Sendiherra ESB, Timo Summa, þeytist um héruð og boðar fundi eins og kosningabaráttan í fyrirhugaðri þjóðaratkvæðagreiðslu sé þegar hafin. Tómas Inga Olrich, fyrrv. sendiherra, fordæmir þetta framferði og telur það brot á alþjóðlegum reglum og algera...

Evran hefur afsannað þá grillu að ein mynt geti hentað öllum

Efnt hefur verið til verðlaunasamkeppni um það sem við taki, ef evrusvæðið leysist upp. Verðlaunaféð svarar til 50 milljóna ísl. kr. Ljóst er að mjög erfitt verður fyrir ríki sem tóku upp evru að losna við hana og taka upp eigin mynt sem gæti þó brátt...

Ljósglæta eða almyrkvi í baráttu formannsins

Formaður VG, Steingrímur J. Sigfússon er einn af stofnendum Heimssýnar, samtaka gegn ESB aðild og til fjölda ára öflugur baráttumaður gegn linnulausum ESB áróðri á vinstri væng íslenskra krata. Það er því eðlilegt að enn bindi þjóðlegir vinstri menn...

Arfur hermangsins

Arfur hermangsins birtist okkur hvergi skýrar en í þeirri umræðu sem nú á sér stað um styrki Evrópusambandsins. Þó svo að Ísland sé þróað og vel menntað nútíma ríki eimir enn eftir af harla lágstemmdum hugsunarhætti þegar kemur að samstarfi við aðrar...

ESB hraðferð Össurar er orðin langferð út í myrkrið

Aðildarumsóknin varð til í óðagoti hrunsins. ESB og evra áttu að bjarga Íslendingum upp úr kviksyndi kreppunnar. Í reynd varð engin hjálp í aðildarumsókn eða evru. Það eina sem ESB hefur sent okkur eru hótanir út af makrílveiðum í eigin lögsögu. En...

Talsmaður ESB: Íslendingar fá engar undanþágur í sjávarútvegsmálum

Paul Ivan, fulltrúi rannsóknarmiðstöðvar ESB, fullyrti á fundi með íslenskum blaðamönnum í gær að Íslendingar myndu enga undanþágu fá frá reglunni um alger yfirráð ESB yfir sjávarútvegsmálum aðildarríkjanna, að minnsta kosti engar undanþágur til...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband