Færsluflokkur: Evrópumál
Breytingar í átt frá norrænni velferð vekja áhyggjur í Danmörku
19.3.2012 | 11:37
Fjármálakreppan innan ESB og þær aðgerðir sem verið er að grípa til vegna hennar hafa áhrif um alla álfuna. Það er einkum krafan um niðurskurð í opinbera velferðarkerfinu og/eða krafan um niðurskurð í launamálum sem hefur vakið áhyggjur og óróleika,...
Evran, fræðin og trúin
18.3.2012 | 11:49
Jón Daníelsson hagfræðingur og dósent við London school of economics hélt erindi á Iðnþingi í liðinni viku um kosti Íslands í gjaldmiðilsmálum. Hann benti þar á að Ísland hefði fjóra kosti. Í fyrsta lagi að halda gjaldeyrishöftunum í óbreyttri mynd til...
Gjaldeyrishöft og almannahagur
17.3.2012 | 12:19
Ákveðinn hópur kvartar og kveinar hástöfum yfir gjaldeyrishöftunum. Ýmsir fjölmiðlar gera málflutningi þessa hóps mjög góð skil. Miðað við fjölmiðlaumræðuna mætti ætla að höftin væru aðeins skaðleg. Samt hefur Alþingi æ ofan í æ samþykkt lög sem hefta...
Bretar vilja ekki ESB-stórríki
16.3.2012 | 11:11
Nýleg skoðanakönnun á vegum markaðs- og rannsóknarstofnunarinnar YouGov í Englandi hefur vakið mikla athygli þar í landi og víðar. Þar kemur fram að um 60 af hundraði Breta vilja annað hvort ganga úr ESB (20%) eða gerbreyta samstarfi þjóðanna innan ESB,...
Skilyrði ESB og skilyrði Jóhönnu
15.3.2012 | 15:38
Yfirlýsing Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra á Alþingi í markar tímamót vegna þess að með þeim er því lýst yfir að vinnubrögð ESB í samningaviðræðunum verði ekki liðin af Íslands hálfu. Orð forsætisráðherra féllu í fyrirspurnartíma þar sem Jón...
Stórríkið á aldrei mikið handa jaðrinum
14.3.2012 | 22:06
Í framhaldi af bloggi Mikos Thedorakis í Grikklandi um meint arðrán Þjóðverja á Grikkjum er rétt að velta aðeins fyrir sér eðli stórra ríkja og efnahagsheilda. Hér inni á vefnum hafa reyndar tekið þátt bloggarar sem ekki sjá neitt fjandsamlegt evru og...
Grísk reiði á bloggi söngvara
14.3.2012 | 12:00
Vinstrisinninn Mikis Theodorakis, stórsöngvari og fyrrverandi ráðherra í Grikklandi, fer mikinn í grein á bloggsíðu sinni þar sem hann fjallar um stöðu Grikklands. Greinin heitir einfaldlega The truth about Greece. Theodorakis sakar Vesturlönd um að eiga...
VG í Suðurkjördæmi vill stöðva ESB vegferðina
13.3.2012 | 15:07
Aðalfundur kjördæmisráðs VG í Suðurkjördæmi haldinn á Selfossi 10. mars 2012 leggur áherslu á að þingflokkur VG stigi á yfirstandandi þingi afgerandi skref í þá á að stöðva vegferð og aðlögun Íslands að Evrópusambandinu. (Flutningsmenn: Hallur...
Dýrkeypt að vera Grikki innan ESB
12.3.2012 | 12:52
Auðvitað höfum við enga samanburðartilraun við hliðina. Auðvitað vitum við ekki hvernig ástandið væri í Grikklandi ef Grikkir hefðu ekki verið í ESB og tekið upp evruna. En frásögn á ruv.is í fyrradag segir okkur allt sem segja þarf um stöðuna í...
Varanleg lausn á ESB málum!
11.3.2012 | 11:46
Hér á landi heyrist stundum sú skoðun að það þurfi að skera úr um ESB málið í eitt skiptið fyrir öll. Staðreyndin er að í lýðræðislegu og frjálsu samfélagi er sem betur fer aldrei um slíkar lausnir að ræða. Það er ekki hægt að útrýma hugsjónum,...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 12:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (60)