Færsluflokkur: Evrópumál
Athyglisverð yfirlýsing Bjarna Ben.
8.5.2012 | 14:52
Ein af ráðgátum íslenskra stjórnmála er afstaða Sjálfstæðisflokksins til ESB. Langminnugir muna að á sínum tíma talaði hinn stóri borgaralegi hægri flokkur gegn varanlegri erlendri hersetu í landinu en snerist svo í málinu þegar til kom árið 1949. Þegar...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 17:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (16)
Það fór kaldur hrollur um kommissarana í Brussel
7.5.2012 | 12:01
Úrslit kosninganna í Frakklandi og Grikklandi vekja óhug í höfuðstöðvum ESB eftir mikla vinstrisveiflu í báðum löndum. Bandalag Merkel og Sarkozy, sem öllu vildu stjórna í ESB, er nú fyrir bí og gríski forsætisráðherrann sem ESB útnefndi stendur nú...
Forseti ASÍ misnotar forsetastólinn til áróðurs fyrir ESB
6.5.2012 | 11:24
Augljóst er af skoðanakönnunum að forseti ASÍ er umboðslaus og talar ekki fyrir skoðunum meiri hluta félagsmanna í verkalýðshreyfingunni þegar hann staglast á því sí og æ úr forsetastóli að Íslendingar verði að ganga í ESB og taka upp evru. Undanfarna...
Evrópumál | Breytt 3.5.2012 kl. 13:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (15)
Hvalveiðar bannaðar og refurinn friðaður
5.5.2012 | 10:31
Löngu er ljóst orðið að veiðar á hval og sel yrðu bannaðar við inngöngu í ESB. Hitt kemur á óvart að refaveiðar verða takmarkaðar svo mjög að þær leggjast af í núverandi mynd með ófyrirséðum afleiðingum fyrir sauðfjárbúskap í landinu og fuglalíf. Eins og...
Er andstaðan við ESB aðild af menntunarskorti
4.5.2012 | 11:11
Andstaðan við inngöngu í Evrópusambandið er mest áberandi meðal landsbyggðarfólks, fólks með minni menntun og tekjur, og fólks sem er lakar sett á vinnumarkaði eða stendur utan hans. (Ríkisútvarpið, fréttastofa 27. apríl 2012) Ofanritað er ekki bein...
Evrópumál | Breytt 30.4.2012 kl. 21:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (26)
Ný nýlendustefna í veiðum ESB undan Afríkuströndum
3.5.2012 | 11:54
Í DV í gær er fjallað um mál sem hefur fengið furðu litla umfjöllum hér á landi fram til þessa. Þetta eru veiðar ESB undan Afríkuströndum. Fyllilega löglegri samningar hafa verið gerðir en þegar rýnt er í þá verður ekki annað séð en þarna sé á ferðinni...
Innantóm orð Össurar um aðstoð ESB við afnám gjaldeyrishafta
2.5.2012 | 11:32
Össur reynir nú í örvæntingu sinni vegna síminnkandi fylgis við ESB-aðild í skoðanakönnunum að telja fólki trú um að ESB muni frelsa landsmenn undan yfirvofandi 1000 milljarða snjóhengju í útlenskri eigu um leið og gjaldeyrishöftum verði aflétt. Enginn...
Baráttukveðjur til alþýðu
1.5.2012 | 09:10
Vinstri vaktin sendir íslensku launafólki og öllum almenningi baráttukveðjur í tilefni dagsins. Alþjóðlegt hrun á fjármálamörkuðum hefur staðfest áratuga gagnrýni vinstri manna á markaðshyggjuna. Við gjaldþrot þúsunda fyrirtækja er tap stórkapítalismans...
Ungt fólk er síst fylgjandi inngöngu í ESB
30.4.2012 | 11:52
Ný könnun Félagsvísindastofnunar HÍ sýnir tvennt mjög athyglisvert: Minnst fylgi við inngöngu er hjá fólki á aldrinum 18-29 ára og hlutfallslega mun fleiri meðal þeirra sem eru andvígir eru mjög ákveðnir í afstöðu sinni en er meðal þeirra sem eru...
Tungutak þjóðfrelsis-umræðunnar
29.4.2012 | 14:06
Öðru hvoru heyrast þau sjónarmið að okkur vinstri mönnum sé ekki sæmandi að vera þjóðhollir. Gripið er til hugtaka eins og þjóðremba og þjóðernisöfgar til þess að koma því skýrt á framfæri að hér sé um afar vondan þankagang að ræða sem ekkert eigi skylt...