Færsluflokkur: Evrópumál

Klækjabrögðum beitt við afgreiðslu aðlögunarstyrkja ESB

Örvænting ríkir í herbúðum ESB-sinna um framtíð aðildarumsóknar þar sem kannanir sýna að einungis 27% landsmanna hafa áhuga á ESB-aðild. Í fyrradag var tillögu um skattfrjálsa aðlögunarstyrki ESB smyglað út úr utanríkismálanefnd með dæmalausum...

Framsókn nýtur góðs af sjálfseyðingarhvötum VG

Ljóst er að framsóknarmenn hyggjast sækja fylgi til þess mikla meiri hluta þjóðarinnar sem hafnar aðild að ESB og gera sér þar með annars vonir um að sópa til sín drjúgu fylgi frá VG sem áður var talinn flokka harðastur í andstöðu við aðild. Fáum dylst...

Utanríkisþjónusta ESB hyglir aðallega umsækjendum frá gamalgrónum ESB-ríkjum

Þeir sem hyggja á frama í utanríkisþjónustu ESB eiga litla von um að vera ráðnir í diplómatastöður á vegum sambandsins ef þeir eru ekki frá þeim löndum sem lengst hafa verið í ESB. Þetta sýnir skýrsla sem fram kom í desember síðastliðinn og hefur verið...

VG á að taka frumkvæðið

Mín krafa hefur verið sú að þessi umsókn sé komin á leiðarenda og að það eigi að afturkalla hana. Alþingi eitt getur stigið slíkt skref ... Það er sama hvenær kosningarnar verða. VG getur ekki farið með umsóknina um aðild að Evrópusambandinu opna í næstu...

Eru hagsmunir Íslendinga kjördæmapot?

Evrópuþingmenn sem blanda saman makríldeilum og aðildarviðræðum við Evópusambandið leggja til brot á samningnum um evrópska efnahagssvæðið. Þetta segir Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra og kallar það vitleysisgang. (...

Sjálfstæður gjaldmiðill er gulli betri, segir Frosti Sigurjónsson

Eitt mikilvægasta verkefni sem stjórnvöld geta annast fyrir landsmenn er að halda úti traustum gjaldmiðli. Sjálfstæður og vel rekinn gjaldmiðill sem tekur mið af þörfum hagkerfisins á hverjum tíma getur aukið hagvöxt og lífsgæði í landinu verulega umfram...

Eitrið í stjórnarsamsamstarfinu er ofuráhersla Jóhönnu á ESB

Jónas Kristjánsson, fyrrv. ritstjóri, er ákafur stuðningsmaður aðildar Íslands að ESB. Hann óttast afleiðingarnar af því að reynt sé með miklu offorsi að troða þjóðinni inn í ESB þvert á vilja mikils meiri hluta þjóðarinnar. Jóhanna sé að sundra...

Sýnikennsla í því ofbeldi sem ESB aðild hefði í för með sér

ESB hefur lengi heimta að við veiðum lítið og helst ekki neitt af makríl sem fyllir hér flóa og firði stóran hluta árs og fitnar og dafnar með því að ryksuga allt kvikt sem hann kemst í tæri við. Nú ætlar ESB að hóta okkur Íslendingum löndunar- og...

Valkostir þjóðlegra vinstri manna

Vetur og sumar frustu saman og það er talinn góðs viti. Í stjórnmálalífinu á vinstri vængnum sáust líka mörg veðurtákn og spávitar í síðustu viku vetrar. Styrmir Gunnarsson fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins birti greiningu sínu á vinstri mönnum og...

Of lítið, of seint eða ekki neitt?

Eins og fram hefur komið hér á Vinstrivaktinni þá er svokölluð ,,milliganga" ESB í Icesave-málinu í rauninni ekkert annað en bein afstaða gegn málstað Íslands í málinu og gróf íhlutun. Nú hefur bæst enn einn kaflinn við vandræðaganginn í þessu máli, sem...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband