Færsluflokkur: Evrópumál

Vaxandi ótti við að evrugeddon sé í aðsigi

Erlendir fjölmiðlar voru stóryrtir í gær: Evrópa er á barmi efnahagshruns sem gæti haft víðtækar afleiðingar um allan heim, líka hér á landi. Forsætisráðherra Breta segir dómsdag nálgast; Grikkland er stjórnlaust og þar líkt og á Spáni óttast menn víðtæk...

Grikkland - þröngt í vöggu lýðræðisins: Um hótanir og innstæðum fyrir þeim.

Merkilegt er að fylgjast með umfjöllun um stöðuna sem upp er komin í Grikklandi. Í lýðræðislegum kosningum ákváðu Grikkir að leiða til valda stjórnmálaöfl sem stefna í allt aðra átt en næsta stjórn á undan, sem af sumum hefur verið kölluð leppstjórn ESB....

Svíar og Danir frábiðja sér að taka upp evru

Líklega er Samfylkingin eini stjórnmálaflokkurinn í Evrópu sem hefur þvílíka ofurtrú á evrunni að hann getur ekki horfst í augu við þá staðreynd sem við blasir: evran hentar Þýskalandi vel en að sama skapi afar illa fyrir ýmis jaðarríki ESB sem búa við...

ESB er ekki Evrópa, langt í frá

Óvíst er með öllu að áköf viðleitni til að smala þjóðum Evrópu saman undir eina stjórn sem lúti forystu Þjóðverja með aðstoð Frakka skili tilætluðum árangri. Óánægjan með sívaxandi miðstýringu ESB fer ört vaxandi. Hrun ESB er raunhæfur möguleiki, sagði...

Í nýju landhelgisstríði

Ísland á í stríði við stórveldi. Makrílstríðið snýst um yfirráð okkar yfir eigin lögsögu. Breyting í lífríki sjávar hefur haft það í för með sér að makríll hefur nú valið sér Íslandsmið sem búsvæði og beitiland. Um eða yfir þriðjungur af heildarstofni...

ESB vill ráða á hafsbotni Hvalfjarðar

Evrópusambandinu er ekkert óviðkomandi og ber í stjórngleði sinni ýmis merki alræðisstjórna. Það er með öðrum orðum reynt að teygja vald þess inn á öll svið. Þannig berast Íslendingum fréttir af því að ESB vilji nú fara með völd undir hafsbotni...

Er hyggilegt að hraða sér um borð í sökkvandi skip?

Allt bendir til þess að kreppan í ESB og á evrusvæðinu sé mjög að dýpka. Heimskunnur hagfræðingur segist ekkert sjá í kortunum nema vandræði á vandræði ofan fyrir evrusvæðið og óttast að skuldavandi jaðarlandanna Grikklands, Portúgals og Spánar smiti út...

VG á ekki að dragnast lengur með lík í lestinni

Það hefur aldrei þótt gæfulegt að sigla lengi með lík í lestinni. Mikill meiri hluti landsmanna er andvígur ESB-aðild og sama gildir um kjósendur VG sem nú verður að slíta sig frá þessu steindauða máli áður en það dregur flokkinn með sér í gröfina. VG...

Á endanum verða aðeins stjórnendur ASÍ, SA og Samfylkingarinnar hlynntir ESB-aðild Íslands

Þeir hópar sem fram til þessa hafa verið taldir vígi ESB-sinna á Íslandi eru nú óðum að breyta afstöðu sinni og undrar það engan sem fylgist með framvindunni, bæði hér heima og erlendis. Í Morgunblaðinu í gær mátti lesa eftirfarandi: Meirihluti...

Skipan ESB fær falleinkunn

„Samráðsskipan er víðast hvar í Evrópu við lýði í einhverri mynd og stuðningsmenn þessa kerfis segja það leiða til meiri félagslegrar einingar en ella. Mig hefur hins vegar lengi grunað að þetta kerfi hafi verið mjög skaðlegt. Það hafi búið til...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband