Færsluflokkur: Evrópumál
Lánaskrumið lent á haugunum
6.6.2012 | 18:07
Samtök ESB sinna eiga ekki sjö dagana sæla. Fyrrum stjórnarmaður þeirra og núverandi forsetaframbjóðandi segir það vera eins og að fara inn í brennandi hús að ganga í ESB eins og sakir standa. Þetta sjá allir sem og að evran er ekki bjargræði lítilla...
Þarf þjóðin að hafa ESB viðræður hangandi yfir sér í mörg ár enn?
5.6.2012 | 12:10
Össur og forysta ESB þora ekki að leyfa þjóðinni að kjósa um ESB, a.m.k. ekki meðan kannanir sýna að mikill meirihluti er andvígur aðild. Þess vegna er nú reynt að draga viðræðurnar á langinn í von um að ESB hressist eða þá að örvæntingin grípi þjóðina á...
Ólafur Ragnar leggur áherslu á andstöðu við aðild að ESB
4.6.2012 | 11:56
Athygli beinist í vaxandi mæli að skoðunum forsetaframbjóðenda á ESB aðild. Í kappræðum í Hörpu á vegum Stöðvar 2 benti Ólafur Ragnar á að nánast öll lönd í Norður-Evrópu, að Finnlandi undanskildu, hafi ákveðið að halda í eigin gjaldmiðil og telja þannig...
Asni hlaðinn gulli
3.6.2012 | 11:12
Filippus Makedóníukonungur hafði á sinni tíð þar orð á að enginn borgarveggur væri svo hár og öflugur að asni hlaðinn gulli komist ekki þar yfir. IPA styrkir eru nú ræddir á Alþingi í þeirri umræðu sannast hið fornkveðna. Það er ekki aðeins að skörð hafi...
Er hrein vinstri stjórn á Íslandi
2.6.2012 | 12:51
Einhvern veginn minnir mig að Samfylkingin hafi orðið til upp úr gamala Alþýðuflokknum og Ólafs Ragnars armi Alþýðubandalagsins. ÓRG væri trúlega formaður Samfylkingarinnar í dag ef hann hefði ekki farið á Bessastaði. Ofangreint er tilvitnun í stutt...
Stækkunarstjórinn varð sér til minnkunar
1.6.2012 | 12:31
Kommissararnir í Brussel tugta Íslendinga ýmist til með blíðmælum eða hótunum. Þeir tileinka sér hið fornkveðna: fagurt skal mæla en flátt hyggja. Í gær var sagt frá tilraun þeirra til að gera lítið úr ákæru ESB á hendur Íslandi í icesavemálinu. Nú skal...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 12:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Ef þetta eru vinahótin, hvernig er þá fjandskapurinn?
31.5.2012 | 12:46
Firring er orð sem stundum er notað um orð og æði ESB-yfirstjórnarinnar. Eftirfarandi frétt á vef Ríkisútvarpsins, ruv.is, rennir stoðum undir að þetta orð eigi við um Stefan Füle,stækkunarstjóra ESB. Hann segir samkvæmt þessari frétt að því fari...
Atli og Jón vilja afturkalla umsókn um aðild
30.5.2012 | 11:27
Alþingismennirnir Atli Gíslason og Jón Bjarnason hafa lagt fram tillögu til þingsályktunar um að Alþingi afturkalli umsókn Íslands um aðild að ESB. Í tillögunni er kveðið á um að umsóknin verði ekki endurnýjuð nema að undangenginni þjóðaratkvæðagreiðslu...
Er VG aftur á biðilsbuxum?
29.5.2012 | 11:48
... mjög mikið af fólki í þessum flokkum [VG og Samfylkingu] sem vill áframhaldandi samstarf. Unga fólkið okkar vill áframhaldandi samstarf og vinnur mjög vel saman á þingi og í sveitarstjórnum og víðar, sagði Steingrímur J. Sigfússon formaður VG m.a. í...
Nýlega hótaði sjávarútvegsstjóri ESB að beita Íslendinga sársaukafullum refsiaðgerðum á næsta ári fyrir þá sök eina að veiða meira af makríl í eigin lögsögu en ESB vill samþykkja. Afturköllun aðildarumsóknar væru einu rökréttu viðbrögðin við þessari...
Evrópumál | Breytt 27.5.2012 kl. 11:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)