Færsluflokkur: Evrópumál
Einbeittur kúgunarvilji
13.9.2012 | 13:01
Fyrsta skrefið var stigið í gær til að unnt verði að beita Íslendinga refsiaðgerðum vegna makrílveiða. Nú bíður það ráðherraráðsins að fjalla um niðurstöðu Evrópusambandsþingsins. Í frásögn ruv.is í gær segir um þetta mál: Evrópuþingið samþykkti í dag...
Írum er ekki lengur hlátur í hug
12.9.2012 | 12:24
Í miðri fjármálakreppunni var sagt í spaugi að munurinn á Íslandi og Írlandi vær aðeins einn bókstafur og sex mánuðir. Nú hefur gamanið kárnað heldur betur hjá frændum vorum þar syðra og þeir horfa margir til okkar öfundaraugum. Þeir eru enn í gjörgæslu...
Ætlar VG að ganga til kosninga með vitavonlausa hvorki-né-stefnu?
11.9.2012 | 11:46
Ljóst er að ekki verður gerður neinn aðildarsamningur við ESB fyrir kosningar. Afstaða sjálfstæðismanna og framsóknar gegn ESB-aðild er skýr. Samfylkingin mun safna til sín atkvæðum ESB-sinna. En sú stefna VG að halda umsókn um aðild til streitu en vera...
Sífellt fleiri ESB-ríki hafna upptöku evru
10.9.2012 | 11:57
27 ríki eru í ESB en aðeins 17 þeirra eru með evru. Samt fylgir það inngöngu í ESB að ríkin skuldbinda sig til að taka upp evru. En 10 ríki ESB hafa komið sér undan því og ætla að reyna að forðast það eins lengi og þau geta. Aftur á móti eiga þau Jóhanna...
Menn verða að hugsa pínulítið út fyrir Evrópukassann
9.9.2012 | 11:46
Það er vægast sagt undarlegt að á sama tíma og talsmenn ríkisstjórnarinnar hæla sér af því að þykja vænt um náttúruna, þá skuli framkvæmdir þessa sama fólks ganga þvert á yfirlýst markmið. Nýjasta dæmið er innleiðing á evrópsku regluverki sem lýtur að...
Hæpið að framlengja dauðastríð evrunnar, segir Nouriel Roubini
8.9.2012 | 12:04
Ef upplausn evrusvæðisins er talin óhjákvæmileg fylgir því miklu meiri kostnaður að slá öllu á frest, segir Nouriel Roubini, sá sem heimsfrægð hlaut þegar hann sagði fyrir um fjármálakreppuna árið 2008 þegar fjármálakerfi Íslendinga hrundi. Seðlabanki...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 12:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (32)
Engin rök - en við skulum gefa ykkur pening!
7.9.2012 | 11:14
Bloggari Vinstri vaktarinnar hefur nú á þessum fallega morgni farið stutta yfirreið um helstu vefi íslenska sem fjalla um aðilar- og aðlögunarferli Íslands að ESB. Þegar kemur að málstað þeirra sem vilja að Ísland gangi stórveldinu á hönd er um margt að...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 11:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (16)
Er að kvarnast úr vinstri kantinum hjá Vinstri grænum?
6.9.2012 | 13:15
Vinstra fólk á Íslandi átti lengi vel framan af nýju öldinni sitt helsta athvarf í Vinstri grænum. Nú virðist sem margir þeir sem skilgreina sig á vinstri kantinum í VG séu búnir að gefast upp á flokknum eða í það minnsta orðnir langþreyttir á því hvað...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 14:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Hinar sársaukafullu efasemdir
5.9.2012 | 11:00
Vinstri vaktin vék fyrir 10 dögum að málflutningi Árna Páls Árnasonar fyrrverandi ráðherra og lengi boðbera ESB hugsjóna á Íslandi. Í grein sem birtist í Fréttablaðinu sagði þingmaðurinn m.a.: Hið öfugsnúna er að við núverandi aðstæður ýkir evran...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 11:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (20)
Næst ætlar ESB að beita svipunni í makríldeilunni
4.9.2012 | 12:04
Sömu dagana og kommissarinn í sjávarútvegsmálum hjá ESB átti árangurslausan fund með Steingrími í Brussel var framkvæmdastjórn ESB að ganga frá frumvarpi um fyrirhugaðar refsiaðgerðir gegn Íslendingum og Færeyingum. Næst á sem sagt að beita svipunni! Að...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 12:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)