Færsluflokkur: Evrópumál
Goldman Sachs & 'Masters of the Eurozone'
19.1.2013 | 10:56
Goldman Sachs er fjármálaráðgjafi fyrir nokkur ráðandi fyrirtæki heims, nokkur voldugustu stjórnvöld heims og auðugustu fjölskyldur. Fjármálafyrirtækið er megingerandi á verðbréfamarkaði bandaríska fjármálaráðuneytisins. Í apríl 2010 hóf bandaríska...
Hægara sagt en gert
18.1.2013 | 10:24
Hægagangssaga ríkistjórnarinnar í Evrópumálum er líklega einhver sú ómerkilegasta lygi sem fram hefur verið borin fyrir íslenska þjóð. Ómerkileg í tvennum skilningi: Hún er auðvitað í eðli sínu ómerkileg af því að þetta er blygðunarlaus lygi; öll þessi...
Blekking og pólitísk gröf
17.1.2013 | 12:58
Enginn raunveruleg eða efnisleg breyting hefur orðið á stöðu aðildar- og aðlögunar viðræðna ríkisstjórnarinnar að ESB. Steingrímur J. er nú búinn að "búa svo um málið" eins og hann sjálfur segir, þannig að hann geti áfram hnökralaust látið Samfylkinguna...
Efnahagsvandi Evrópusambandsins
16.1.2013 | 12:26
Evrópusambandið glímir við margs konar efnahagsvanda. Helstu vandamálin eru mikið atvinnuleysi, viðvarandi samdráttur í framleiðslu, samkeppnisvandamál, of háir vextir á ríkisskuldabréfum og ósveigjanlegur vinnumarkaður. Flestir eru sammála um að...
Þess vegna var Jón Bjarnason rekinn úr utanríkismálanefnd
15.1.2013 | 11:44
Líklega er það einsdæmi í þingsögunni að þingmaður sé rekinn úr þingnefnd til að hindra á seinustu stundu að mál sem nefndin hefur samþykkt en hefur enn ekki sent formlega frá sér komist út úr nefndinni og til atkvæða í þinginu. Mörgum þykir...
Tímamót eða merkingalaus kosningaleikur?
14.1.2013 | 11:48
Aðlögun Íslands að Evrópusambandinu er á fullu skriði og hefur verið allt kjörtímabilið eins og margoft hefur verið rakið hér á síðu Vinstri vaktarinnar og i fjölmiðlum landsmanna. Þetta er gert þrátt fyrir vaxandi andstöðu innanlands og alvarlega ólgu í...
Viljum við ganga inn í Bandaríki Evrópu undir þýsk-frönsku forræði?
13.1.2013 | 12:24
Þessari spurningu verða íslenskir ESB-sinnar að svara af hreinskilni. Aðalrök Össurar fyrir inngöngu Íslands í ESB er upptaka evru. Þó er ljóst að evran lifir tæpast af nema utan um hana rísi nýtt, miðstýrt stórríki undir forystu Þjóðverja og Frakka....
Samfylkjum!
12.1.2013 | 11:49
Taktíkin í baráttunni er alltaf mikilvæg og ræður stundum úrslitum. Hverjir eiga samleið? Hverjir vilja standa saman? Hvað skilar bestum árangri? Í samtakabaráttu almennings fyrir hagsmunum sínum er grundvallaratriði að kunna að samfylkja, að sameina þá...
Maður er nefndur, Eamon Gilmore
11.1.2013 | 09:43
Eamon Gilmore vinnur við það að vera utanríkisráðherra Írlands. Það er mikið að gera hjá Eamon Gilmore því hann er einnig aðstoðar-forsætisráðherra Írlands. Eamon Gilmore er reynslumikill stjórnmálamaður, fæddur árið 1955 og hefur setið á írska þinginu (...
Flestir þeir sem Samfylkingin kýs að kalla villiketti og áður fundu sér samastað í Vinstri grænum, eiga það sammerkt að vera mjög eindregnir ESB-andstæðingar. Smátt og smátt hafa þeir verið flæmdir í burtu eða kosið að hverfa á braut og oftar en ekki er...