Færsluflokkur: Evrópumál
Fullveldi og yfirráð auðlinda
29.1.2013 | 11:54
Nú á öðrum í Æ-seif ætlar Vinstri vaktin að hvíla landsmenn á umræðu um það stóra mál - svona í einn dag - en við beinum sjónum að þeirri hættu sem yfirráðum okkar yfir auðlindum stafar af flausturslegri stjórnarskrárvinnu. Óðinn Sigþórsson bóndi í...
Sigur fullveldisins og ósigur ESB sinna
28.1.2013 | 11:37
Í morgun nokkru áður en Icesavedómur féll var sagt frá því að það væri bakað og trallað í eldhúsi Háskólans á Bifröst i tilefni af Icesave deginum. Þá vissi enginn fyrir víst hvernig færi en greinilegt að Evrópufræðingarnir þar efra ætluðu að fagna. Ef...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 12:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (25)
Flokksráð VG fól landsfundi að endurskoða aðildarferlið
27.1.2013 | 12:01
Flokksráð VG samþykkti s.l. laugardag að lagt yrði fyrir landsfund að taka afstöðu til þess hvort efnt verði til þjóðaratkvæðis um hvort stefna skuli að aðild að ESB og hvort gera eigi samþykki landsmanna að skilyrði fyrir því að VG standi að frekari...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 12:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Vatn markaðsvara eða mannréttindi?
26.1.2013 | 11:13
Markaðsvæðing og einkavæðing vatnsveitna færist nú ofar á málefnaskrána í ESB. Páll H. Hannesson, fyrrum alþjóðafulltrúi BSRB, skrifar í vikunni á fésbókarfærslu: „Framkvæmdastjórn ESB stefnir nú að einkavæðingu vatns í Evrópu! Gróði...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 13:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
Hið óviðjafnanlega grín!
25.1.2013 | 12:00
Það er öllum kunnugt að hér hafa verið við stjórn undanfarin misseri Samfylking og Vinstrihreyfingin grænt framboð. Þessir tveir flokkar tóku hér við vondu búi í flestum skilningi eftir áralangt sukk og svínarí – sérstaklega í fjármálum – sem...
Jón Bjarnason, fækkunin í VG og lýðræði hinna þaulsætnustu
24.1.2013 | 13:21
Smátt og smátt hafa ýmsir einlægustu ESB-andstæðingarnir verið að hrökklast burtu úr VG eða áhrifastöðum innan flokksins. Nú seinast ákvað Jón Bjarnason að segja sig úr þingflokki VG en heldur þó áfram í flokknum. Það er til lítils að fjölyrða um hverjir...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 13:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
Fjórar helstu ástæður gegn ESB í Noregi
23.1.2013 | 11:51
Norðmenn hafa hafnað því í tvígang að gerast aðilar að ESB. Á vefsíðu hreyfingarinnar Nei til EU er lýst fjórum helstu ástæðum þess Norðmenn eigi ekki að gerast aðilar að sambandinu. Fyrsta og aðalástæða þess að Norðmenn lögðust gegn aðildarsamningnum...
Ekki gráta Björn bónda lengur, söfnum liði!
22.1.2013 | 11:38
Fyrrverandi stuðningmenn VG telja sig margir vera ansi illa leikna af ESB svikum forystu þessa stjórnmálaflokks. Sérstaklega á þetta við um þá fjölmörgu sem að trúðu og treystu því að flokkurinn stæði sig í að vera flokkur sem væri andsnúinn ESB aðild og...
Að horfa undir holhönd
21.1.2013 | 13:20
Í gömlum íslenskum sögum er sagt frá fólki sem hafði skyggnigáfu eða ófreskiauga. Slíkir sáu það sem aðrir gátu ekki séð, bæði í álfheimum, meðal drauga og inn í hið óorðna. Nútímafólk telur gjarnan að þetta hafi verið hið eftirsóknaverða en í hinu gamla...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 13:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (21)
Getur VG stöðvað lekann í sökkvandi skipi?
20.1.2013 | 12:26
Hvort sem mönnum líkar það betur eða verr blasir það við í skoðanakönnunum að VG sekkur stöðugt dýpra og dýpra. Æ fleiri flýja sökkvandi skip. Sú þróun stöðvast því aðeins að VG bregðist rétt við á komandi fundi flokksráðs og á landsfundi. Meginvandi VG...