Færsluflokkur: Evrópumál

Ólýðræðislega aðlögun að ESB verður að stöðva

Það er fróðlegt að skoða þau skjöl sem lýsa samningsafstöðu Íslands í ýmsum málum í viðræðum við Evrópusambandið. Þar er í meginatriðum sagt að Ísland fallist á regluverk ESB eins og það liggur fyrir og að áður en af mögulegri aðild geti orðið þá muni...

Asni ESB klyfjaður gulli klifrar yfir Íslandsmúra

Aðildarumsóknin er strönduð. Það gengur hvorki né rekur. Árangurinn fram að þessu í aðildarviðræðum er enginn en kostnaðurinn ærinn. Aðeins hefur verið samið um atriði, þar sem Ísland hafði þegar, með illu eða góðu, aðlagað sig ESB vegna EES-aðildar....

Réttlausir allra landa sameinist!

Eða var það öreigar allra landa sameinist!? Einhverjum kann að þykja bratt að byrja pistil hér á Vinstri vaktinni á þessu gamla og herskáa slagorði Kommúnistaávarpsins. Það er á seinni árum frekar safngripur en gilt innlegg í pólitíska baráttu. Þegar orð...

Hvort er betra að hætta viðræðum strax eða fullgera samning til að geta hafnað honum?

Íslendingar láta ekki lokka sig inn í ESB. Það sjá allir. Sú bábilja lifir þó enn að þjóðin þurfi að kíkja í ESB-pakkann og geti það aðeins með formlegum samningi við ESB sem síðan yrði felldur í þjóðaratkvæði. En eru það gæfuleg áform með hliðsjón af...

Árið 2013, Ísland og ESB

Um áramót er til siðs að spá í framtíðina, sumir treysta á spádómsgáfu, aðrir draga ályktanir af sögunni og hvernig vænta má að mál þróist, enn aðrir líta á skoðanakannanir. Árið sem framundan er verður tvímælalaust viðburðaríkt þegar litið er til ESB,...

Steingrímur krafsar

„Óumflýjanlegt er að endurmeta nú stöðu viðræðna við Evrópusambandið í ljósi breyttra forsendna og búa um það mál með ábyrgum hætti. Þar verður vilji þjóðarinnar sjálfrar að varða veginn úr því ljóst er orðið að ekki reyndist unnt að leggja málið í...

Evran aldrei óvinsælli í Svíþjóð

Samkvæmt könnun sænsku hagstofunnar eru 82% Svía á móti því að taka upp evru. Það er mesta andstaða við evruna frá því mælingar hófust. Andstaðan við ESB-aðild Svía hefur einnig aukist. Tæplega þriðjungur Svía vill nú yfirgefa sambandið. Svíar eru þannig...

Vinnumarkaðsumbætur ESB boða harkaleg komandi ár

Saga EBE/ESB er saga um stöðuga viðleitni og endurteknar tilraunir lítillar elítu, þ.e.a.s. klúbba kringum vesturevrópskt stórauðvald, til að smíða sér stærri og voldugri einingu, efnahagslega og pólitíska blokk. Til þess þarf að brjóta niður skilrúm,...

Sameiginlegur gjaldmiðill í ákafri leit að sameiginlegu ríki

Eitt hið furðulegasta sem sjá mátti á liðnu ári var hvernig sameiginlegur gjaldmiðill 17 ESB ríkja hefur útheimt æ meira framsal fullveldis evruríkja sem neyðast til að leggja gífurlega fjármuni í sjóði til bjargar evrunni og framselja um leið yfirráð...

Áramótapistill Vinstri vaktar

Hvort betra sé að ganga á þrísoðnum fótum Á sjöunda áratug 20. aldar fluttust í mína æskusveit einstaklingar sem að sönnu vöktu athygli fyrir talanda, vaxtarlag og vitsmuni. Þetta var nokkru fyrir mína hérvistardaga og verð ég því að styðjast við...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband