Færsluflokkur: Evrópumál
Árni Páll og Árni Páll
8.2.2013 | 10:46
Nú er ljóst orðið að Árni Páll Árnason er nýr foringi Samfylkingarinnar. Hann er grjótharður Evrópusinni og má eiga það að hann fer ekki í neinar grafgötur með þá skoðun sína. Það er fengur að heilum mönnum í pólitík - þó maður sé ekki sammála skoðunum...
5 birtingarmyndir þjóðrembu íslenskra ESB-sinna
7.2.2013 | 12:33
Íslenskir ESB-sinnar eru duglegir við að saka okkur ESB-andstæðingana um þjóðrembu, yfirleitt gersamlega að tilefnislausu. Þeir sjá hins vegar ekki eigin þjóðrembu, eins og hún birtist svo ótal oft í ýmsum myndum. Kannski er einhver bjálki í auga að...
Sigmundur og Bjarni: Ekkert í pakkanum og ekki eftir neinu að bíða
6.2.2013 | 12:00
Aðildarviðræður snúast um það hvernig ríki lagar sig að regluverki ESB. Sérlausnir eru tímabundnar og verða að rúmast innan regluverksins sem sjálft er óumsemjanlegt. Umræðan hér á landi um ESB er á villigötum. Varanlegar undanþágur frá regluverkinu fást...
Eftirlit með skoðunum innan ESB!
5.2.2013 | 13:21
Embættismenn ESB hafa nú ákveðið að fylgjast kerfisbundið og skipulega með öllum umræðum og"óæskilegum" skoðunum fólks á netinu um ESB. Í því sambandi er nú unnið að því að þjálfa einskonar skoðanalögreglu sem geti skráð og kortlagt þessar óæskilegu...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 13:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (16)
Á fullveldið bjarta framtíð?
4.2.2013 | 11:35
Fyrir áhugamenn um stjórnmál eru nú uppi mjög áhugaverðir tímar. Hér verður fyrst og fremst horft á stöðuna út frá ESB málum. Fyrst af öllu er ástæða til að vara við þeim hugsunarhætti að baráttunni gegn aðild að ESB sé lokið og umsóknin þegar búin að...
Höftin hverfa ekki með hókus-pókus aðferðum
3.2.2013 | 11:55
Aftur og aftur er reynt að telja fólki trú um að með því að skipta krónunni út fyrir erlendan gjaldmiðil sé svonefndur snjóhengjuvandi úr sögunni, nú seinast á að blekkja fyrirhugaðan landsfund sjálfstæðismanna til að gleypa þá flugu. Kanadadollar á að...
Icesave: innsýn í miðstýrt auðs- og valdakerfi
2.2.2013 | 11:11
Neyðarlögin voru sett 6. október 2008. Tveimur dögum síðar settu Bretar hryðjuverkalög á íslensku bankana. Skömmu síðar lýsti Geir Haarde yfir að ríkissjóður myndi standa við „alþjóðlegar skuldbindingar" og styðja Tryggingasjóð innstæðueigenda. Í...
Allt í þágu ESB
1.2.2013 | 12:22
Í fyrradag (30. janúar) var gengið, eina ferðina enn, fram af grimmilegri hörku gegn saklausum verkalýð í Grikklandi. Óeirðalögregla gekk í skrokk á mótmælendum og framkvæmdi að lokum ólögmætar handtökur þegar fólk var að mótmæla í friðsamlegri göngu...
Ákvarðanataka í Fjarskanistan
31.1.2013 | 13:01
Fjarlægð er ekki aðeins mæld í vegalengdum heldur einnig í því hversu auðvelt er að nálgast það sem þar, í fjarskanum, er að finna. Þótt Brussel sé ekki í ýkja langri fjarlægð frá Reykjavík og enn skemur frá Fljótshlíð eða Djúpavogi, þá er leiðin þangað...
Icesave vitleysan var skilgetið afkvæmi ESB
30.1.2013 | 11:39
ESB var formlegur aðili að dómsmálinu gegn íslensku þjóðinni út af Icesave. Kommissarar þess bera sig nú illa undan löðrunginum sem þeir fengu og heggur nærri regluverki ESB. Enn vofir líka yfir hótun ESB um hafnbann á íslensk skip. Ljónið er sært og...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 11:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (14)