Færsluflokkur: Evrópumál

Evran og ESB hafa reynst fátæktargildra

Einn af hverjum fjórum íbúum ESB á það á hættu að lenda undir fátæktarmörkum. Sífellt fjölgar þeim sem vinna sér inn mjög litlar tekjur. Fyrir vikið eykst bilið á milli þeirra sem eru vel stæðir og hinna sem eru undir fátæktarmörkum. Þetta kemur fram í...

ESB-sinnar hangandi í hálmstrái

Áróður ESB-sinna í fjölmiðlum þessa dagana byggir á því einu að aðildarviðræðum við ESB þurfi að halda áfram svo að fá megi það á hreint hvað í boði sé fyrir Íslendinga af hálfu ESB. Þetta hálmstrá er nú að slitna því að löngu er ljóst hvað í boði er....

Króatía, nýjasta aðildarríki ESB, í djúpri kreppu

Á miðju ári 2013 varð Króatía 28. aðildarríki Evrópusambandsins eftir nær sex ára undirbúningsferli og með samþykki 2/3 þeirra sem atkvæði greiddu í þjóðaratkvæðagreiðslu um aðildarsamning. Með aðildinni skuldbatt landið sig til að taka upp evru og allan...

Áfram dúndrandi meirihluti gegn ESB-aðild

MMR kannaði nýlega afstöðu almennings til þess að Ísland gangi í Evrópusambandið. Af þeim sem tóku afstöðu sögðust 32,3% vera hlynnt því en 50,0% andvíg. Samkvæmt þessu tóku 17,7% ekki afstöðu. Ef þeir eru ekki meðtaldir eru hlutföllin um 60% á móti 40%....

Afturköllum umsóknina um aðild að ESB

Það er að okkar mati heiðarlegast og réttast að afturkalla umsóknina strax formlega eins og núverandi ríkisstjórnarflokkar lofuðu fyrir síðustu kosningar, segja tveir fyrrv. þingmenn VG í grein í Morgunblaðinu í dag, þeir Atli Gíslason og Jón Bjarnason,...

Langur slóði Snowdens

Mál Edwards Snowdens dregur langan slóða. Afhjúpanir hans sýna að bandarískar öryggisstofnanir njósna um allan almenning í eigin landi. Þær brjóta miskunnarlaust hina helgu stjórnarskrá lands síns og sýna frelsi fólks og mannréttindum fulla...

Eru Bretar á leið út úr ESB og inn í EFTA og EES?

Yfirgnæfandi meirihluti breskra kjósenda vill að Bretar gangi úr ESB og skipi sér við hlið Norðmanna, Svisslendinga og Íslendinga með inngöngu í EFTA og með EES samningi. Hugmyndin um inngöngu Íslands í ESB verður æ úreltari og ekki í nokkrum takti við...

Tvískinnungur ESB í mannréttindamálum hinsegin fólks

Í orði er ESB með allt á hreinu varðandi réttindamál hinsegin fólks, það er samkynhneigðra, tvíkynhneigðra, transfólks og fólks með kynáttunarvanda. Hins vegar hefur verið bent á að ekki sé alltaf sömu sögu að segja þegar tekist er á um málin á borði....

Um líkræðu Össurar og pílagrímsförina sem reyndist fýluferð

Aðildarumsóknin er í reynd dauð og nú vantar það eitt að Alþingi geri hreint fyrir sínum dyrum og gefi út formlega dánartilkynningu. Össur rétt náði því áður en þingið fór í sumarfrí að mæla fyrir tillögu sem reyndist eins konar eftirmæli eða líkræða...

Blair og heimsvaldastefna Vesturlanda

"Fyrir land eins og Egyptaland, með sinni miklu og fjölbreyttu menningu, sem inniheldur um átta milljónir kristinna manna og ungt fólk sem þarf að vera tengt umheiminum, þá er engin framtíð fyrir slíkt ríki sem íslamskt ríki sem hyggst vera hluti af...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband