Færsluflokkur: Evrópumál
Suður-Evrópa er að bresta efnahagslega. Ekki er aðeins að evran eigi mesta sök á vandræðum margra ríkja á útjöðrum evrusvæðis. Björgunaraðgerðirnar kosta skattgreiðendur í öllum evruríkjunum stórfé og pólitísk samstaða um aðhaldsaðgerðir er að...
Nýtt NATO-foringjaefni vekur ugg
12.7.2013 | 21:35
NATO verður æ stærri og aðgerðasamari (herskárri) aðili á alþjóðavettvangi eftir að það hnattvæddist um aldamótin 2000. Val á mönnum í æðstu stöður segir nokkuð bæði um valdahlutföll og stefnu bandalagsins. Hinn danski Anders Fogh Rasmunnsen verður varla...
Áskrift að mennskum atvinnu-afruglurum í Brussel veltir milljörðum
11.7.2013 | 11:44
Skrifræði Evrópusambandsins er svo mikið að flestir þeir sem eiga hagsmuna að gæta gagnvart einhverjum stofnunum ESB þurfa að ráða sér fyrir ærið fé atvinnu-afruglara til að finna það efni sem varðar þá og kemur úr skjóðum skriffinna Brussel-borgar....
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 11:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Enn ein þjóðin gefst upp á evrunni
10.7.2013 | 11:58
Öllum aðildarríkjum ESB ber að taka upp evru sem gjaldmiðil. Allmörg þeirra hafa þó þráast við og reyna nú hvert af öðru að komast hjá því af ótta við hörmulegar afleiðingar sem komið hafa í ljós hjá fjölmörgum evruríkjum, einkum á jaðri evrusvæðisins....
RÚV rétttrúnaður og evrópsk einokun
9.7.2013 | 14:50
Fréttamenn hjá RÚV "útvarpi allra landsmanna" komast alltaf við þegar að þeir segja frá hinum miklu tilskipunum og regluverki ESB. Þetta regluverk virðist alveg gagnrýnislaust njóta takmarkalausrar velvildar og virðingar fréttastofu RÚV. Það sást best í...
Fjórar ástæður gegn ESB aðild
8.7.2013 | 10:17
Baráttan gegn heimsvaldastefnu ESB er ekki stundarfyrirbrigði sem hverfur við það eitt að umsókn Íslands er sett í salt. Í Noregi þar sem engin umsókn er í gangi heldur hugmyndafræðileg barátta gegn ásókn ESB áfram og sannar að mál þetta er aldrei...
Augljóst samhengi milli upptöku evru, atvinnuleysis og kreppu
6.7.2013 | 08:57
Árum saman hefur stífur áróður verið rekinn fyrir inngöngu Íslands í ESB með þeim rökum að þá gætum við tekið upp evru. Á sama tíma er að koma æ betur í ljós að evran á hvað mestan þátt í að magna upp atvinnuleysi og kreppu á jöðrum evrusvæðisins. Ein...
Á ríkisstjórn sem er andvíg ESB-aðild að leiða aðildarviðræður við ESB fyrir hönd þjóðar sem er andvíg ESB-aðild?
4.7.2013 | 12:02
Það hefur væntanlega ekki farið framhjá neinum að aðildarviðræðum Íslands við ESB, og þar með aðlögunarferlinu vonandi, hefur verið hætt að sinni og verða í tíð þessarar ríkisstjórnar ekki teknar upp aftur nema að undangenginni þjóðaratkvæðagreiðslu....
Ákvæði aðildarsamnings Króatíu eru lýsandi dæmi um það sem bíður Íslendinga ef þeir ganga í ESB. Adríahafið sem aðskilur Ítalíu og Króatíu er um 100 sjómílur á breidd. Króatískir sjómenn hafa því getað veitt í 50 sjómílna einkalögsögu sem nú skreppur...
Evrópumál | Breytt 2.9.2013 kl. 14:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þrátt fyrir að skrifræðis ráðstjórn Evrópusambandsins og stofnanir þess njóti nú sífellt minna trausts almennings í aðildarlöndunum, þá herðir samt áróðurs- og útbreiðsludeild þessa sama apparats enn fjárausturinn og gengdarlausan áróðurinn fyrir...