Færsluflokkur: Evrópumál

Loftslagsstefna ESB í ógöngum

Framkvæmdastjórn ESB sendi 22. janúar 2014 frá sér yfirlýsingu um endurskoðaða loftslags- og orkustefnu fram til ársins 2030. Markmiðið er að heildarlosun gróðurhúsa­lofts á ESB svæðinu verði þá samanlagt 40% minni en 1990 og 27% orkunotkunar komi þá frá...

Stjórnarskrá Norðmanna 200 ára

Norðmenn fagna því í ár að 200 ár eru liðin frá því þeir fengu sína eigin stjórnarskrá – Den norske Grunnloven - afhenta að Eiðsvöllum 17. maí árið 1814. Þá verða einnig liðin tuttugu ár frá því að þeir höfnuðu í þjóðaratkvæðagreiðslu í seinna sinn...

Umsóknarbröltinu á að ljúka með afturköllun

Í ljósi þeirrar þróunar sem átti sér stað allt síðasta kjörtímabil, þegar þáverandi stjórn klúðraði því tækifæri sem hún hafði á að koma Íslandi inn í ESB, og í ljósi síðustu kosninga og núverandi stjórnarsamstarfs er alveg ljóst að það er sjálfsögð og...

71% Norðmanna vilja ekki í ESB

Mikill meirihluti Norðmanna er andsnúinn því að ganga í Evrópusambandið samkvæmt niðurstöðum nýrrar skoðanakönnunar fyrir norsku dagblöðin Nationen og Klassekampen sem birtar voru í fyrradag. 71% Norðmanna vilja ekki ganga í sambandið samkvæmt könnuninni...

Jafnvel kommissörunum sjálfum blöskrar spillingin í ESB

Umfang spillingar í Evrópu er yfirgengilegt og kostar hagkerfi Evrópusambandsins um 120 milljarða evra á hverju ári. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýrri skýrslu framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins. Cecilia Malmström, sem fer með innanríkismál í...

Flugeldasýningar í dönskum stjórnmálum

Sosialistisk folkeparti í uppnámi. Undirrótin er sala á 19% hlut í DONG Energy til dótturfélags Goldman Sachs bankans. DONG Energy er langstærsta orkufyrirtæki Danmerkur og hefur verið í opinberri eigu hingað til. DONG (Dansk olje og naturgas) var...

Hollendingar brjótast um í ESB-gildru

Hollendingar eru ein af mörgum þjóðum ESB sem eru hundóánægðar með sívaxandi valdaframsal til ESB. Skoðanakannanir sýna að tveir þriðju hlutar Hollendinga vilja halda þjóðaratkvæðagreiðslu um aukna valdayfirfærslu til Brussel. ESB-andstæðingar í Hollandi...

Með upptöku evru færum við úr öskunni og aftur í eldinn

Evrukreppan fer verst með ríki á útjaðri evrusvæðisins. Þau tvö norræn ríki sem nú eru verst stödd tengjast bæði evrusvæðinu: Finnar eru með evru og Danir tengja mynt sína við evru. Áróður íslenskra ESB-sinna fyrir ESB-aðild og upptöku evru eru í...

Það er gott að vera lítill! Minni ríkjum vegnar betur en stórum ríkjum og ríkjabandalögum

Á þetta benti nýlega Daniel Hannan, þingmaður á Evrópuþinginu. Velgengni smáríkja umfram stórríkin og ríkjabandalögin er þvert á það sem haldið er fram í sífelldum áróðri fyrir miðstýringu og samþjöppun valds. Hannan rifjar upp kenningar um að í...

Sjávarútvegsráðherra verður að standa af sér hótanir ESB í makríldeilunni

„Ég verð að lýsa yfir vonbrigðum mínum með það að hótanir um viðskiptaaðgerðir séu á ný í umræðunni. Slíkar aðgerðir væru ólögmætar og það ýtir ekki undir jákvæðan framgang viðræðna að draga þær inní umræðuna,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband