Færsluflokkur: Evrópumál
ESB styrkir og ESB aðlögun í boði VG
23.6.2011 | 11:01
Þessa dagana fer fram ráðstefna í Landbúnaðarháskólanum á Hvanneyri um sameiginlega landbúnaðarstefnu ESB. Í opinberu boðsbréfi frá skólanum segir: "Landbúnaðarháskóli Íslands stendur fyrir fundunum með stuðningi frá TAIEX (Technical Assistance...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 11:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Blekkingar Össurar eru aðeins fyrir auðtrúa sálir
21.6.2011 | 14:44
Það var ósvífin blekking sem Össur utanríkisráðherra viðhafði þegar hann fullyrti blákalt í Silfri Egils 22. maí s.l. að Íslendingar gætu tekið upp evru þremur árum eftir aðild. Fullyrðingin er einkar digurbarkaleg þegar haft er í huga að íslenskt...
Um sjálfstæðissinna og einangrunarsinna
17.6.2011 | 14:42
Oft fá andstæðingar ESB-aðildar að heyra þá ómerkilegu áróðursklisju að þeir séu á móti alþjóðlegri samvinnu og vilji einangra Ísland. Ég þekki þó engan sem gerir sér ekki ljóst að við þurfum áfram að eiga fjölbreytt viðskiptaleg og stjórnmálaleg...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 14:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Hálfvelgja í afstöðu til ESB-aðildar getur orðið VG dýrkeypt
15.6.2011 | 15:49
Hver man ekki eftir því áróðursbragði ESB-sinna hér á landi fyrir fáeinum árum þegar reynt var að telja fólki trú um að Norðmenn væru um það bil að fara að sækja að nýju um aðild að ESB? Þá var hamrað á því að Íslendingar myndu sitja einir eftir í EES...
Furðuleg túlkun á hagsmunum Grikkja
14.6.2011 | 12:39
Gylfi Magnússon prófessor og fyrrverandi ráðherra var í viðtali í fréttaþætti Ríkisútvarpsins nú á fimmtudagskvöldi þar sem hann ræddi fjárhagsvandræði grikkja. Ráðherranum var þar hugstætt hversu óréttlátt það væri að önnur evruríki eins og Þýskaland...
Ekki vikið frá skilyrðum nema málið komi aftur til Alþingis
11.6.2011 | 10:29
Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra sagði á Alþingi í dag að ekki yrði vikið frá þeim skilyrðum sem Alþingi setti ESB umsókninni án þess að málið komi aftur til Alþingis. Tilefnið var fyrirspurn Vigdísar Hauksdóttur þar sem hún spurði m.a....
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 10:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Við viljum ráða okkar örlögum sjálf
10.6.2011 | 10:44
„Við sem hér búum myndum eflaust af fúsum og frjálsum vilja gera sumt af því sem ESB fyrirskipar. En við viljum ráða okkar örlögum sjálf eins og framast er kostur; gera upp málin í nærumhverfinu og komast þar að lýðræðislegri niðurstöðu. Einmitt...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 11:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Áhrif smáríkja í ESB fara síminnkandi
8.6.2011 | 14:53
Ákafir ESB-sinnar hafa lengi reynt að telja fólki trú um að við Íslendingar getum sætt okkur við afsal sjálfstæðis og fullveldisréttinda á fjölmörgum sviðum vegna þess að í stað skerðingar fullveldisins fengjum við hlutdeild í löggjafarstarfi ESB. En þá...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 15:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
ESB-tilskipanir á færibandi
3.6.2011 | 10:19
Atli Gíslason, alþm., vakti athygli á því fyrr í vikunni í viðtali við Helga Bjarnason sem skrifaði fréttaskýringaþátt í Mbl. s.l. mánudag „að ESB-málum hafi fjölgað mjög þegar Samfylkingin fór í stjórn með Sjálfstæðisflokknum vorið 2007 og aftur...
Loftbóluhagkerfið og ESB
31.5.2011 | 14:29
Hver var meginorsökin fyrir bankahruninu og hvaða lærdóm má af því draga? Íslensku bankarnir stóðu traustum fótum fyrir einkavæðingu og höfðu þjónað landsmönnum ágætlega, einn þeirra í 80 ár, annar í 100 og sá þriðji í 120 ár. En það tók...