Færsluflokkur: Evrópumál

Vissi Össur hvað hann var að segja?

Nú tveimur vikum eftir þá óskiljanlegu yfirlýsingu Össurar að Ísland þurfi enga undanþágu frá fiskveiðistefnu ESB veit í rauninni enginn hvað hann átti við. En vissi hann það sjálfur? Ummæli hans á sjónvarpsstöðinni Euronews 27. júní s.l. voru ekki...

Meiri hluti kjósenda VG vill afturkalla ESB-umsókn

Samkvæmt nýjustu könnun er ljóst að skýr meirihluti kjósenda VG hefur fengið nóg af ESB-brölti Samfylkingarinnar og vill aðaðildarumsókn Íslands sé dregin til baka. Þetta eru stórtíðindi sem litla umfjöllun hafa fengið í fjölmiðlum en vísa þó veginn til...

„Lobbyistar" í Brussel taka við lýðræðislegu eftirlitsvaldi fólksins

Það var göfugt hlutverk að vera „lobbyisti" í Kaupmannahöfn á 19. öld. Samband Íslendinga við dönsku stjórnina fór þá einkum fram í gegnum íslenska „lobbyista". Óþreytandi elja Jón Sigurðssonar var gott dæmi um þau störf. Síðan kostaði það...

Össur sekkur dýpra í kviksyndi umræðunnar

Össur ver sig í viðtali við Morgunblaðið vegna gagnrýni sem fram hefur komið á þau ummæli hans Ísland þyrfti ekki undanþágur frá sameiginlegri sjávarútvegsstefnu. Í viðtali nú segist utanríkisráðherra alltaf hafa gert greinarmun á sérlausnum og...

Að fara úr öskunni í eldinn

Það er reglan þegar kosið er um aukinn samruna innan ESB að sé áformunum hafnað í þjóðaratkvæði er viðkomandi þjóð látin kjósa aftur og aftur þar til jákvætt svar er fengið. Þetta hefur ítrekað gerst á Írlandi og tvívegis hafa Danir þurft að hafna...

Ögmundur: Hvert erum við eiginlega að fara?

Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra spyr áleitinna spurninga um stöðu lýðræðisins andspænis æ miðstýrðara Evrópusambandi. Ræða hans á afmælisráðstefnu embættis ríkissaksóknara fyrir nokkrum dögum er í fullu samræmi við vaxandi efasemdir um að...

Breskt blað: Íslendingar mega þakka fyrir að vera ekki á evrusvæðinu

„Í síðustu viku seldi íslenska ríkið skuldabréf í sérstöku útboði fyrir einn milljarð dollara til erlendra fjárfesta og tókst það með því að greiða þeim aðeins 4,9% vexti", segir í leiðara breska vikublaðsins The Spectator 25. júní s.l. "Þetta er...

Drögum umsóknina að ESB til baka segir meirihluti þjóðarinnar

Á vef Heimssýnar er í dag greint frá nýrri könnun sem tekur af öll tvímæli um að nú er tímabært að draga aðildarumsóknina að ESB til baka. Þetta er þeim mun merkilegra fyrir þær sakir að forysta VG hefur allt of lengi haldið því fram að leiða beri...

Feministar í fararbroddi ESB-andstöðu

Þegar erlendir ESB-andstæðingar koma til Íslands og ekki síst ef þeir vita að þeir eru að ræða við yfirlýsta feminista er viðkvæðið yfirleitt það sama, að benda á mikilvægan þátt kvenna í ESB-andstöðunni: ,,Þið vitið, er það ekki, að það var konunum að...

Samningaviðræður við ESB á brauðfótum

Þann 16. júlí næstkomandi verða tvö ár liðin frá einum dapurlegasta degi í sögu Alþingis á lýðveldistímanum þegar naumur meirihluti þingmanna samþykkti ályktun þess efnis að sótt skyldi um aðild að Evrópusambandinu, sumir að því er virtist þvert á eigin...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband