Færsluflokkur: Evrópumál

Ósmekkleg umræða um ESB þjóðir

Í skuldaumræðu Evrópusambandslanda kemur aftur og aftur upp í umræðu bæði hér á landi og víðar að mismunandi fjárhagsstöðu landa innan ESB megi rekja til leti og sinnuleysi þjóða eins og Grikkja, Spánverja, Portúgala en ég sleppi því hér að ræða hvað...

„Í draumi sérhvers manns er fall hans falið“

Umsókn um aðild Íslands að Evrópusambandinu var lögð inn fyrir tæpum tveimur árum. Umsóknin markaði engin þáttaskil í endurreisn þjóðarbúsins eins og forsætisráðherra fór mikinn í að halda fram á þeim tíma. Margt hefur hins vegar drifið á daga íslensku...

Schengen-aðild andstæð íslenskum hagsmunum

Æ fleiri eru að átta sig á að eftirlitslaus umferð yfir landamæri á Schengen-svæðinu er himnasending fyrir skipulögð glæpagengi sem hagnast ótæpilega á eiturlyfjasmygli, þjófnaði og mansali. Aðvörunarorð vegna Schengen-kerfisins berast nú úr ýmsum áttum....

ESB séð af sjónarhóli vinstrimanna

Gagnrýni á aðild Íslands að ESB er að stórum hluta byggð á svipuðum rökum hvort sem hún kemur frá þeim sem telja sig til vinstri eða hægri. Svo dæmi sé tekið sýna skoðanakannanir að mikill meirihluti þjóðarinnar jafnt til hægri sem vinstri er algerlega...

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband