Færsluflokkur: Evrópumál
Stoltenberg jarðar nánast norska ESB-drauminn!
16.10.2011 | 15:15
„Ég ætla að eyða lífi mínu til gagnlegri hluta en þá að fá evruna til Noregs" sagði forsætisráðherra Noregs í gær. Þar með jarðaði hann nánast draum norskra ESB-sinna um evru en einnig drauminn um ESB-aðild því að sérhvert land sem nú sækir um...
Hjörleifur um landsfund VG: Nú reynir á hornsteina!
15.10.2011 | 14:23
Hjörleifur Guttormsson segir hér frá væntanlegri tillögu 25 félaga í VG sem lögð verður fram á landsfundi flokksins 28.-30. október n.k: Íslensk stjórnvöld eiga nú í formlegum viðræðum um aðild Íslands að Evrópusambandinu. Vinstrihreyfingin grænt framboð...
Eistar sjá eftir því að hafa tekið upp evru
14.10.2011 | 17:58
Á sama tíma og Össur og Jóhanna hamast við að koma okkur í ESB með evruna sem tálbeitu sýnir nýleg könnun að Eistlendingar, nýjustu notendur evrunnar, fúlsa við henni. Skýr meiri hluti þar í landi virðist bersýnilega sjá eftir því að hafa tekið upp evru....
Össur! Hlustaðu á flokksbróður þinn, viðskiptaráðherrann norska!
14.10.2011 | 11:12
ESB er eina framtíðarsýn okkar, sagði Össur utanríkisráðherra í viðtali við RÚV í fyrrakvöld. Það er sjaldgæft að heyra menn lýsa eigin viðhorfum með jafn ömurlegum hætti. Eitthvað þessu líkt segði kannski heilaþveginn unglingur sem gengi út af...
Slóvakar engjast í evru-snörunni
13.10.2011 | 11:49
Slóvakar fengu fyrirskipun frá Brussel; þeim ber að standa skil á gífurlega háu framlagi í björgunarsjóð evrunnar og nemur upphæðin í íslenskum krónum talið nokkuð á þriðja hundrað þúsund á hvert mannsbarn í Slóvakíu. Fé þetta mun fyrst hafa viðkomu á...
Hvað merkir að "ríkisstjórnin muni fylgja ESB-umsókninni til enda"?
12.10.2011 | 11:51
Viðmælandi Steingríms Sigfússonar í þættinum Hard Talk á BBC í gær virtist lítið botna í því hver sé raunveruleg afstaða Steingríms og VG til aðildar að ESB. Sjónvarpsmaðurinn (Stephen Sacker) spurði fjármálaráðherrann: „Er það ekki svo að þú...
Danir hafa áhyggjur af sjálfstæðri utanríkisstefnu og þátttöku í ESB-her
11.10.2011 | 13:27
Hin nýja vinstristjórn í Danmörku hafði varla verið mynduð þegar upp kom deila milli stjórnarflokkanna og Enhedslisten, sem veitir stjórninni hlutleysi. Áhyggjuefnið er fyrrisjáanleg krafa um að Danmörk taki þátt í ESB-her og fyrirgeri þar með...
Der Spiegel: evran er hættulegasti gjaldmiðill heims!
10.10.2011 | 11:29
Gjaldmiðillinn sem Jóhanna forsætisráðherra getur varla beðið eftir að tekinn verði upp hér á landi fær ekki háa einkunn hjá Þjóðverjum, stærstu og voldugustu evruþjóðinni. Í mjög vandaðri úttekt þýska vikuritsins Der Spiegel er reynt að svara þeirri...
Þjóðaratkvæði um ESB þarf ekki að tengjast fullbúnum samningi
9.10.2011 | 12:54
Lengi hefur þeirri bábilju verið haldið að fólki að landsmenn geti því aðeins kosið um aðild að ESB ef stjórnvöld óska formlega eftir inngöngu í ESB, hefja síðan langt og flókið aðildar- og aðlögunarferli með margra milljarða tilkostnaði og gera loks...
Athygli vekur hve æðstu valdamenn vestan hafs og austan taka stórt til orða þessa dagana um yfirvofandi kreppu sem að stórum hluta er rakin til vandræðagangsins á evrusvæðinu. Þannig sagði bankastjóri seðlabanka ESB, Jean-Claude Trichet, s.l. fimmtudag...