Færsluflokkur: Evrópumál
Eru úrræðin til bjargar evrunni einskonar Ponzi svikamylla?
22.11.2011 | 11:12
Æ fleiri líkja björgunarsjóðum evrunnar við Ponzi-svik, þar sem beitt er blekkingum til að ná inn fé sem nýtt er til að borga þeim sem áður höfðu fjárfest í kerfinu. Hringekjan heldur síðan stöðugt áfram en skattgreiðendur borga brúsann. „EFSF...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 15:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (15)
Þverpólitísk samstaða gegn ESB hjá þjóðinni og þremur flokkum
21.11.2011 | 11:38
Andstaðan gegn ESB-aðild var svo yfirgnæfandi á landsfundi Sjálfstæðisflokksins að jafnvel Þorgerður Katrín greiddi því atkvæði að hlé yrði gert á aðildarviðræðum til þess að enn afdráttarlausari tillaga yrði ekki samþykkt. Niðurstaðan rímaði vel við...
Viljum við hætta á að Ísland breytist í kvótalaust sjávarþorp?
20.11.2011 | 13:08
Ef Ísland gengur í ESB fá erlend stórfyrirtæki og matvælakeðjur tækifæri til að kaupa upp kvótann í erfiðu árferði hér á landi þegar að kreppir. Þannig gætu veiðiheimildir safnast á hendur erlendra auðfélaga með tíð og tíma og arðurinn af veiðunum...
Evrópumál | Breytt 29.8.2013 kl. 17:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Mikil átök um framtíð ESB: Áfram gakk! Eða til baka snú?
19.11.2011 | 13:04
Inn í hvers konar ESB er Össur að leiða okkur? Þegar eru mikil átök hafin: Merkel kanslari heimtar stóraukið fullveldisframsal aðildarríkja. En Cameron vill snúa þróuninni við, a.m.k. hvað Breta varðar, og hvetur til þess „að láta völdin renna...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 13:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Könnun MMR afhjúpar lymskulega orðaða könnun ESB-sinna
18.11.2011 | 12:25
Nú leggja ESB-sinnar ekki höfuðáherslu á rök sín fyrir inngöngu í ESB, enda hafa allar kannanir í tæp þrjú ár sýnt að meiri hluti landsmanna vill ekki láta leiða sig þangað inn. Þeir telja sér nú mest til tekna að fólk vilji fá að „kjósa“ um...
Í minningu baráttumanns gegn aðild Íslands að ESB
17.11.2011 | 10:25
Þórir Karl Jónasson, eldheitur baráttumaður gegn aðild Íslands að ESB, einlægur vinstri maður og sívakandi í kröfu sinni um réttlæti, er fallinn frá rétt rúmlega fertugur að aldri. Þórir Karl vann af miklum krafti að hugsjónum sínum og eitt af hans stóru...
Jóhanna nýtti sér ómarktæka Gallup-könnun til að blekkja van Rompuy
16.11.2011 | 11:06
Nýlega hitti Jóhanna forseta ESB, Herman van Rompuy, í Brussel og taldi honum trú um að Íslendingar væru afar hlynntir inngöngu í ESB. Það gerði hún með því að segja honum frá könnun sem byggðist á leiðandi spurningum og var því algerlega ómarktæk....
Berlusconi: Veislunni er lokið! Sendið reikninginn til Berlínar!
15.11.2011 | 09:44
Forsíðumynd vikublaðsins Economist lýsir kveðjustundinni hjá Berlusconi. Hann stendur í miðri svallveislu að hætti Rómverja til forna og segir gestunum sem flestir eru afar illa á sig komnir, að hypja sig heim: That´s all folks! Send the bill to Berlin!...
ESB ætlar sér það sem USA tókst ekki: að banna hér hvalveiðar
14.11.2011 | 09:59
Enginn afsláttur verður gefinn af banni við hvalveiðum í aðildarviðræðum Íslands og Evrópusambandsins. Þetta kom fram í svari Stefans Fule, stækkunarstjóra ESB, við fyrirspurn á Evrópuþinginu í vikunni. Þar kom fram að Ísland verði að uppfylla löggjöf...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 10:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Það sem koma skal? ESB tilnefnir forsætisráðherra Grikkja og Ítala
13.11.2011 | 08:45
Það er engin tilviljun að nýir forsætisráðherrar Grikkja og Ítala koma báðir úr innsta hring æðstu embættismanna ESB. Báðir eru þeir eins konar uppeldissynir ESB- forystunnar sem þrýsti ákaft á það leynt og ljóst að Brusselþjálfaðir menn tækju við...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 08:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)