Færsluflokkur: Evrópumál

Vandræðagangur Jóhönnu og Össurar er með ólíkindum

Viðbrögð Jóhönnu og Össurar við ákvörðun ESB að gerast meðákærandi gegn Íslandi í Icesave málinu fyrir EFTA dómstólnum hafa einkennst af feluleik, miklum vandræðagangi og ákafri viðleitni til að komast undan því að skýra þjóðinni frá raunverulegu eðli...

Fjandsamlegar aðgerðir ESB knýja á um endurskoðun aðildarumsóknar

Í tvígang á fáeinum vikum hefur forysta ESB sýnt Íslendingum það svart á hvítu að þeir eiga ekkert erindi inn í ESB, bæði með því að hóta þeim refsingum fyrir að veiða makríl í eigin lögsögu og með því að troða sér að sem ákæranda í dómsmáli ESA á hendur...

Mismunandi sýn VG manna á ESB og Icesave deiluna

Það er athyglisvert fyrir kjósendur VG að fylgjast með orðræðu þingmanna flokksins þessa dagana vegna aðkomu ESB að kæru ESA á hendur Íslendingum. Með beinni aðild að málinu er sjálft Evrópusambandið komið í harkalega deilu við Ísland og hefur jafnframt...

Greiðslujafnaðarvandi Evrópusambandsins

Það er athyglisverð grein sem hinn kunni dálkahöfundur Martin Wolf skrifar í Financial Times á dögunum ( http://www.ft.com/intl/cms/s/0/f07a9aa6-8234-11e1-b06d-00144feab49a.html#axzz1rjM9aqAp ). Þar veltir hann fyrir sér hversu vel evrusvæðinu hafi...

Hjörleifur: Er forysta VG að vakna? Framtíð stjórnmálaafls í húfi

Forysta VG hlýtur að svara því alveg á næstunni hvort flokkurinn ætlar að ganga til kosninga bundinn á klafa Samfylkingarinnar um ESB-aðildarviðræður eða taka upp virka baráttu gegn aðild í samræmi við margítrekaða stefnu sína, skrifar Hjörleifur...

Guðfríður Lilja: Kýrskýrt að ESB er að sparka í okkur

Burt séð frá því hvernig vörnum Íslands í icesavemálinu er hagað er hitt ljóst að eftir að ESB hefur troðið sér að sem sóknaraðili gegn Íslandi og þegar það bætist nú ofan á ósvífnar hótanir ESB vegna makrílveiða Íslendinga í eigin lögsögu þá er...

Ætlum við á hnén, spyr ráðherra

Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra skrifar um nýjasta útspil Evrópusambandsins vegna Icesave þar sem ESB krefst nú aðildar að dómsmáli ESA gegn Íslandi. Ráðherra segir: Þessi ósvífna aðkoma Framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins nú kórónar hins vegar...

Er til útleið fyrir VG?

Eins og rakið var í pistli gærdagsins á Vinstri vaktinni kalla forystumenn VG í ríkisstjórninni nú eftir uppgjöri í ESB málum og það sama gera VG félagar um land allt. ESB umsóknin er nú þrevetur og ber aldurinn illa, hún á sér formælendur fáa. Meint...

Steingrímur og Ögmundur: Niðurstaða verður að fást fyrir kosningar

Yfirlýsingar tveggja helstu forystumanna VG ganga þvert á stefnu Össurar varðandi lok aðildarviðræðna. Þeir leggja báðir á það þunga áherslu hvor með sínum hætti að niðurstöður fáist sem fyrst í meginmálum svo að unnt sé að afgreiða þetta mál út af...

Makríllinn stendur fastur í koki forystumanna ESB

Löngu er orðið ljóst, þótt ekki hafi það enn verið staðfest opinberlega, að makríldeila Íslendinga og Færeyinga við ESB hefur fram að þessu komið í veg fyrir að viðræður hæfust um sjávarútvegskaflann í fyrirhuguðum aðildarsamningi Íslands og ESB. Eins og...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband