Færsluflokkur: Evrópumál

Þjóðin vill fá að kjósa strax um ESB umsóknina

Ný skoðanakönnun Fréttablaðsins sýnir að meirihluti Alþingis var sannarlega ekki í takti við vilja meirihluti þjóðarinnar þegar þar fellt var að gefa landsmönnum kost á að afturkalla umsóknina um ESB-aðild. Í gær birti Fréttablaðið niðurstöður könnunar...

ESB einangrar Ísland

Talsverð umræða er nú um innflytjendur og pólitíska flóttamenn og sitt sýnist hverjum. Stjórnvöld hér standa frammi fyrir miklum vanda því að ef við hleypum örfáum inn kemur holskefla á eftir um leið og það fréttist að hér sé hlið á þeim mikla og...

Haldreipi ESB umsóknarinnar farið

Fram til þessa hefur haldreipi ESB umsóknarinnar verið sú fullyrðing utanríkisráðherra og Fréttablaðsins að meirihluti þjóðarinnar vildi kíkja í pakkann. Þessi fullyrðing hefur verið studd með fremur óvönduðum skoðanakönnunum Fréttablaðsins þar sem...

Vandræðagangur vegna ESB-umsóknar - þora ESB-sinnar ekki að spyrja þjóðina um áframhald viðræðna?

Æ fleirum verður það ljóst að enginn vilji er fyrir hendi hjá þjóðinni að ganga í ESB og litlar forsendur fyrir því að leiða Ísland inn í aðlögunarferli að regluverki og stofnunum ESB. Ef ekki væri fyrir þvermóðsku flestra í forystu Samfylkingarinnar og...

Áróðursmaður ESB á Íslandi

Það er heldur dapurlegt hlutskipti sem aðalsamningamaður Íslands gagnvart ESB, Stefán Haukur Jóhannesson sendiherra velur sér. Í stað þess að einbeita sér að því verkefni að tala máli Íslands gagnvart ESB er eitt helsta verk hans alveg öndvert að reka...

Meirihluti utanríkisnefndar Alþingis krefst þjóðaratkvæðis um ESB

Þau tíðindi gerðust í utanríkismálanefnd Alþingis í morgun að Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, þingmaður VG, lét bóka þá skoðun sína að efna þurfi til þjóðaratkvæðagreiðslu hið fyrsta, fyrir lok þess árs, um hvort þjóðin vilji ganga inn í ESB eða ekki....

Ögmundur: Aldrei verið vitlausara að ganga inn í ESB

Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra sagði í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi í gær að aldrei hafi verið vitlausara en nú að ganga í Evrópusambandið. Hann hefði verið því fylgjandi í langan tíma að afgreiðslu þessa máls yrði flýtt. Vigdís...

Mikill meirihluti Breta vill yfirgefa ESB

Norðmenn afneita ESB. Færeyingar og Grænlendingar hafna ESB. Danir og Svíar hafna evrunni. Bretar eru á leið út úr ESB. En flokkur forsætisráðherrans á Íslandi á enga ósk heitari en að troða Íslendingum inn í ESB. Ný könnun í Bretlandi sýnir að 46%...

´Ef einhversstaðar vex með snauðu fólki frelsishreyfing...´

Það hefur verið 2006 sem bloggari sat ásamt fleiri kosningaeftirlitsmönnum í strandbænum Budva í Svartfjallalandi og umræðuefnið var Evrópusambandið. Grikki sem var næstur mér við borðið lyfti bjórkönnu sinni og sagði stoltur frá því að það væri af sem...

Ætlar VG að samþykkja IPA styrkina?

Aðeins einn þingmaður Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs tók þátt í umræðu á Alþingi um innleiðingu aðlögunarstyrkja ESB. Þau Guðfríður Lilja Grétarsdóttir og Ögmundur Jónasson voru fjarverandi og aðrir þingmenn VG eftirlétu Samfylkingunni og...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband