Aðildarferlið er nauðgunartilraun þegar tveir þriðju hafna inngöngu

Í öllum könnunum undanfarin þrjú ár frá því að sótt var um aðild hefur mikill
meirihluti svarenda lýst yfir andstöðu við inngöngu Íslendinga í ESB. Umsóknar-
og aðlögunarferlið er því þrálát nauðgunar­­tilraun. Nýjasta könnunin sýnir að
68% þeirra sem tóku afstöðu eru andvígir en 32% hlynntir.

Þessi niðurstaða fékkst í nýrri könnun Gallups fyrir Heimssýn. Á bloggi samtakanna heimssyn.blog. is er að finna ítarlega skýrslu um þessa könnu. Þeir sem ekki taka afstöðu eru 15% og séu þeir meðtaldir er niðurstaðan sú að „afgerandi meirihluti þjóðarinnar er andvígur aðild að Evrópusambandinu, eða 57,6 prósent. Hlynntir aðild eru 27,3 prósent, hlutlausir eru 15 prósent."

Ef aðeins er reiknað með þeim sem tóku afstöðu þá eru 68 prósent andvígir inngöngu í ESB en 32 prósent hlynntir.  

Um afstöðu stuðningsmanna stjórnmálaflokkanna kemur þetta fram: „79 prósent kjósenda Framsóknarflokksins eru andvíg aðild Íslands að Evrópusambandinu og 80 prósent kjósenda Sjálfstæðisflokksins eru andvíg aðild. Hlutfall andvígra í VG er 62 prósent. Kjósendur Samfylkingarinnar eru minnsti hópurinn sem er andvígur aðild, eða 12 prósent.

Úrtakið í þessari könnun var 1450, fjöldi svarenda 848 eða 58,5 prósent. Spurningin var ,,Ertu hlynnt(ur) eða andvíg(ur) aðild Íslands að Evrópusambandinu?"

Staðfesta í afstöðu fólks var mæld með svarmöguleikunum ,,Að öllu leyti," ,,Mjög" eða ,,Frekar" hlynnt(ur) eða andvíg(ur). Kjósendur Framsóknarflokksins voru harðir í afstöðu sinni; 42 prósent sögðust að öllu leyti andvíg, 18 prósent mjög andvíg  og álíka stórt hlutfall var frekar andvígt. Af þeim 11  prósentum kjósenda Framsóknarflokksins sem voru hlynnt aðild, sögðust aðeins 3 prósent vera að öllu leyti eða mjög hlynnt aðild en 8 prósent frekar hlynnt.

Kjósendur Sjálfstæðisflokksins sýna áþekka staðfestu í andstöðunni við ESB-aðild. Af 80% sem eru andvígir eru 43% að öllu leyti andvígir, 20 % mjög og 17% frekar á móti aðild. Álíka hlutfall kjósenda Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins er hlynnt ESB-aðild eða 12%. Af þeim eru 8% frekar hlynnt en aðeins 4% eru eindregnir aðildarsinnar, segjast alfarið hlynnt eða mjög hlynnt.

Kjósendur VG, sem almennt hafa orð á sér að vera afgerandi i afstöðu til pólitískra álitamála eru á hinn bóginn tvístígandi í andstöðu sinni. Af þeim 62% sem segjast andvígir eru 16% alfarið, 21% mjög og 25 frekar andvíg aðild. Óskýr skilaboð frá flokksforystunni gerir almenna kjósendur VG ráðvillta.

Kjósendur Samfylkingar, sem hlynntir eru aðild, um 70%, skiptast í 3 álíka hópa mælt í staðfestu (23% eru alfarið, 25 mjög og 22 frekar hlynnt). Um 18% kjósenda flokksins eru ekki með afstöðu og 12 prósent eru á móti ESB-aðild.

Gallup kannað fleiri breytur varðandi Evrópumál s.s. afstöðu kjósenda flokkanna frá kosningunum 2009, mun á afstöðu  landsbyggðar og höfuðborgarsvæðis og milli  tekjuhópa. Verður gerð nánari grein fyrir þessum niðurstöðum á bloggi Heimssýnar á næstu dögum."


mbl.is Mikill meirihluti andvígur aðild að ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Alltaf batnar bullið í kjánaöfgaþjóðrembingum.

það endar með því að þið drekkið þessu vesalings landi hérna í kjánaþjóðrembingsbulli.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 15.10.2012 kl. 12:02

2 identicon

"þrálát nauðgunar­­tilraun" . . . Hver skrifar þessa tímalausu snilld?  Hvurskonar síða er þetta eiginlega?  Er þetta einhver regnhlífasamtök nafnleysingja?  Getur einhver svarað mér því hversvegna enginn skrifar undir þær greinar sem hér birtast?  Hvaða praktísku ástæður liggja þar að baki?  þarf að skammast sín fyrir eitthvað?  Hvað þá?  

Endilega svarið... Ef þið þorið.  :)  

Teitur Atlason (IP-tala skráð) 15.10.2012 kl. 12:04

3 identicon

Kjáninn Ómar Ásmundur og DV níðhöggurinn Teitur Atlason eru sennilega sammála efni pistilsins, enda ekki minnsta tilraun gerð til að ræða efnið.

Sem er að sjálfsögðu að lítill minnihluti gerir allt til þess að kúga yfirgnæfandi meirihluta landsmanna, og reynir að nauðga honum inn í ESB.

Hver tilgangurinn er með þessum innleggjum er þó hulið, nema að þessir herramenn vilji árétta, að þeir eru hlynntir þessu ofbeldi.

Teitur minn, haltu þig bara við gjaldþrota mannorðsmorðsnepilinn sem þú skrifar reglulega á, og endilega taktu kjánann með þér.

Hilmar (IP-tala skráð) 15.10.2012 kl. 13:05

4 Smámynd: Gunnlaugur I.

Teitur Atlason, fer af límingunum við að heyra staðreyndirnar um nöturlega lítið fylgið við ESB trúboðið.

Hann þorir ekki að ræða málefnin en ræðst að höfundum "Vinstri Vaktarinnar"

Hann vill ekkert ræða þessar þjóðfélagslegu staðreyndir sem blasa við öllum. Honum finnst best að bölsóttast og að afhausa sendiboða þessara válegu ESB tíðinda, að hans mati

Gunnlaugur I., 15.10.2012 kl. 13:16

5 identicon

Vælivælivæl    ....það þarf alltaf að hringja á vælubílinn fyrir þessa ESBaumingja ef þeir fá sannleikann í andlitið.

Samspillingin er versti flokkur Íslandssögunnar, verri en hrunflokkarnir... nei bíddu, já alveg rétt, Sampillingin er hrunflokkur!! 

Vá, var næstum því búinn að gleyma því.

En þvílíkur viðsnúningur, eftir hrun eru þeir orðnir frelsararnir!!  Já og senda fyrrverandi forsætisráðherra fyrir landsdóm!

Ekki þurftu þau sjálf að standa fyrir sínum verkum. Neinei, um þau gilda aðrar reglur.

Og svo ESBumsóknin.

Hvernig var það kynnt? Jú, kíkja í pakkann, athuga hvað sé í boði.

Sjálft ESB hefur skorið úr um hversu mikill lygaþvættingur öll sú della var.

Samspillingin kom þessu í gegn með lygum. LYGUM! Þetta eru lygarar, en þeim finnst sjálfum allt í lagi að ljúga. Það er ekkert að því. Þetta pakk er nefnilega svo merkilegt með sjálft sig, að tilgangurinn helgar öll meðöl.

Ef það þarf að ljúga og svíkja og pretta og plata þessa heimsku þjóð inn í ESB, þá þarf bara að gera það. Það er ekki Samspillingunni að kenna að þjóðin er svona vitlaus og ósammála henni.

Það er slíkur hroki og frekja sem lekur af Samspillingunni að manni verður hálfóglatt að horfa upp á þetta.

Ísland eykur fullveldi sitt!! Ísland þarf evru (sem er að hrynja). Ísland þarf að vera í hópi siðaðra þjóða!!

ESBsinnum er nefnilega algjörlega fullkomlega skítsama um hvað þessi þjóð vill.

Hvað með það þótt stór meirihluti þjóðarinnar vilji ekki ESBaðild?

Neinei, það skal sko haldið áfram á frekjunni og hrokanum einum saman.

Já og þjóðin þarf sko að fá sinn lýðræðislega rétt til að kjósa um aðlögunarsamninginn!!

Ekki mátti leyfa henni að kjósa um hvort sótt yrði yfirleitt um. Neinei, það mátti auðvitað ekki. Þjóðin er svo vitlaus, skiljiði.

Þjóðin þarf að fá að sjá aðlögunarsamninginn, sem sjálft ESB segir að sé ekkert nema aðlögunarsamningur að óumsemjanlegu regluverki ESB.

ESB segir sjálft að þetta umsóknarferli og aðlögunarferli sé alls ekkert nauðsynlegt til að átta sig á því hvað sé í boði við aðild. Það standi allt nokkuð skýrt.

En nei, ESBsinnarnir hlusta ekkert á svoleiðis. Neinei, það skal sko frekjast áfram í aðlögunarferlinu.

Já og svo skal breyta stjórnarskrá Íslands líka! Það þarf víst til að ganga inn í ESB, því stjórnarskráin bannar afsal fullveldis.

Þá er farið í eitthvað sirkus-bjánarugl um nýja stjórnarskrá, og básúna um hvað nýja stjórnarskráin sé frábær á allan hátt...

...en auðvitað aldrei talað mikið um nýja ákvæðið sem heimilar afsal fullveldis.

ESBsinnar og Samspillingin eru landráðatussur af verstu sort.

Mér finnst það bera merki um þroska og stillingu Íslendinga almennt að ESBsinnar hafi ekki verið leiddir á bakvið skút og skotnir í hausinn.

Farið hefði fé betra.

Þetta eru lélegustu eintökin af mannverum sem hægt er að finna. Botninn á samfélaginu. Rónar og útigangsfólk hafa meira til að bera en þessir andlegu aumingjar, hrokatittir og frekjudollur. Sjálfsupphafið draslfólk sem lítur niður á alla aðra en rassgatið á sjálfum sér.

Teitur Atlason er einn af þeim vitlausustu af vitleysingjunum. Hann er á pari með Ramó apabróður.

Vælvælvælvæl....

hverjum haldið þið að sé ekki drullusama um þetta væl og tuð í ykkur.

Nauðgunartilraunar-líkingin smellpassar við ykkur.

Samspillingin eru samansafn af samfélagslegum nauðgurum sem hika ekki við myrkraverk til að svala sinni perverta-þráhyggju. Það væri nær að kalla þetta pakk barnaníðinga, því það skal fórna æsku þjóðarinnar og ófæddum kynslóðum á altari ofsatrúboðsins um inngöngu í ESB.

Megi þið rotan í helvíti, nauðgaratittir. Þið eruð á nákvæmlega sama þroskastigi og nauðgarar og barnaníðingar.

Megi skömm ykkar verða ævarandi.

Þegar þjóðin fær loksins tækifærið þá mun þessar þvælu verða troðið ofan í kokið á ykkur og stappað ofan á.

Það gerist innan skamms. Ég get varla beðið, og ég vona innilega að þið öðlist þá þann þroska sem þið þurfið til að halda loksins helvítis kjafti með þennan delluöfgatrúarofstækisáróður og allan annan niðurgang sem lekur út úr ykkur viðstöðulaust.

palli (IP-tala skráð) 15.10.2012 kl. 13:23

6 identicon

Það vantar ekki orðbragðið. Er Vinstrivaktin búin að gefa upp alla von um að öðlast einhvern trúverðugleika?

Að gefa þjóðinni kost á að kjósa um aðild þegar nauðsynlegar upplýsingar liggja fyrir svo að hægt sé að taka afstöðu er kallað nauðgunartilraun. Þvílík lítilsvirðing gagnvart þeim sem verða fyrir nauðgunartilraunum eða nauðgunum.

Svona skrifar enginn nema að hann sé haldinn mikilli örvæntingu. Vinstrivaktin virðist óttast að þegar samningur liggi fyrir að þá muni þjóðin velja aðild. 

Það væri allavega nær að kalla það nauðgunartilraun að reyna að koma í veg fyrir að þjóðin fái að taka upplýsta ákvörðun þegar það er tímabært.

ESB er langtímamarkmið. Tímabundið ástand á ekki að hafa nein áhrif á ákvörðun þjóðarinnar sérstaklega þegar ekki stendur til að taka ákvörðunina fyrr en eftir nokkur misseri eða ár.

Það er mjög líklegt að ástandið á evrusvæðinu hafi þá batnað mikið en önnur lönd í öðrum heimsálfum verði farin að finna illilega fyrir heimskreppunni.

Það væri afleitt að geta ekki gengið í ESB loksins þegar flestum er orðið ljóst að það er ekki aðeins góð leið út úr vandanum heldur eina leiðin.

Ásmundur (IP-tala skráð) 15.10.2012 kl. 14:04

7 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

það hefur líklega verið ein aðal kanóna vinstrivaktarinnar ,,palli" sem skrifaði þessi ósköp. Ja, allavega er líkt og einhver kolbrjálaður vitleysingur hafi krafsað þetta á lyklaborðið og fyrir einhverja tilviljun eða óútskýrðar ástæður rambað á að ýta á entertakkann.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 15.10.2012 kl. 14:08

8 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Það er greinilegt að höfundur bloggsins veit ekki hvað tveir þriðju er stór hluti.

Sleggjan og Hvellurinn, 15.10.2012 kl. 14:16

9 identicon

Ykkur er einfaldlega ekki viðbjargandi.

Ásmundur, hvað fær þig til að halda að það sé tekið mark á þér?

Þarftu ekki bara að reyna að finna svarið við þessar spurningu, í stað þess að æða áfram í þinni sturluðu þráhyggju?

Heldurðu virkilega að þessi möntrudella þín sé að hafa einhver áhrif?

Herra "evruríkin lenda aldrei í skorti á peningum, þau prenta bara meira".

Já, þú hefur sko sannað að þú veist allt um hvað þú ert að tala.

Þarna náðir þú sko að sannfæra þá síðustu sem voru í örlitlum efa um þína vitsmuni.

Heldurðu það ekki?

Jésús, hvað þú ert sorglegt eintak af mannveru.

Og Ramó apabróðir... hættu að tala, please. Það er þunglyndislegt að vita af þér þarna úti. Fólk ætti ekki að vera jafn tómt í hausnum og þú. Það er bara svo sorglegt að vita að jafn mikill fáráðlingur og þú sért til. Please, hættu að tjá þig. Please.

palli (IP-tala skráð) 15.10.2012 kl. 14:17

10 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Nauðung er reyndar meira viðeigandi, en óneitanlega hefur hliðstæða orðið Nauðgun vakið athygli þeirra sem eru fylgjandi ofbeldinu. 

Orðaval pistlahöfundar hefur semsagt þjónað hlutverki sínu.

Viðhorf fylgjandi virðist vera að ef minnihlutinn beitir meirihlutann nauðung, þá sé það í góðu lagi.  Verja það fram í rauðan dauðann og sumir með skætingi.  

Fyrirsjáanlega munu hlutverk þolenda og gerenda  snúast við í þessu aðildarmáli.  Þá mun minnihlutinn a.m.k. einhvern tíma nota orðið Kúgun.

Kolbrún Hilmars, 15.10.2012 kl. 16:30

11 Smámynd: Þorsteinn V Sigurðsson

pallipallipalli, er ekki að verða komið nóg af þessu orðbragði, þú hlýtur að gera þér grein fyrir að ekki er nokkur möguleiki á að taka mark á svona málflutningi með þessu orðbragði.

Hvaða þvættingur er þetta um að það sé verið að nauðga þjóðinni inn í ESB, í fyrsta lagi eru bara samningaviðræður í gangi sem síðan á eftir að kjósa um og í öðru lagi þá var þingmeirihluti fyrir þessum aðildarviðræðum þannig að ríkisstjórnin getur ekki annað en fylgt eftir ákvörðun Alþingis.

Tek undir með Teit varðandi nafnleysið, við hvað er fólk hrætt ?????????

Þorsteinn V Sigurðsson, 15.10.2012 kl. 17:56

12 identicon

Sú örvænting sem kemur fram í pistli Vinstrivaktarinnar á sér eflaust að hluta skýringar í þeirri staðreynd að líkurnar á að Grikkir yfirgefi evruna fara mjög dvínandi.

Einn pistillinn hér fjallaði um spá nóbelsverðlaunahafans Paul Kruger um að Grikkir myndu gefa evruna upp á bátinn í júní sl. Ég svaraði eitthvað á þá leið að þetta væri óskhyggja Bandaríkjamanna sem sæju ofsjónum yfir uppgangi evrunnar og óttuðust að hún myndi að lokum ryðja dollar burt sem alþjóðlegum viðskiptagjaldmiðli. Það reyndist rétt. Reuters:

Í kjölfar fjölda spádóma matsfyrirtækja og alþjóðlegra banka í London og NewYork um hrakfarir og upplausn evrusvæðisins bregður nú svo við að þær raddir eru skyndilega þagnaðar. Skammtíma spákaupmennska gegn evrunni á alþjóða gjaldeyrismörkuðum hefur dvínað. Hlutabréf í bönkum hefur hækkað. Spænskir bankar þurfa minna lánsfé frá Evrópska seðlabankanum eftir því sem þeim veitist auðveldara að ná í fé á lánsfjármörkuðum. Þannig ritar Paul Taylor fréttaskýrandi Reuters á vefmiðli fréttaveitunnar í dag.
Hann segir að friðarverðlaun Nóbels, sem féllu Evrópusambandinu í skaut að þessu sinni, séu einskonar staðfesting á því að metnaðarfyllsta verkefni þess – evrusvæðið – hafi lifað af þriggja ára látlaus og stormasöm átök. „Evrusvæðið mun ekki liðast í sundur,“ segir Taylor.

 http://www.dv.is/blogg/johann-hauksson/2012/10/15/hrakspar-sem-ekki-raetast/

Ásmundur (IP-tala skráð) 15.10.2012 kl. 17:57

13 Smámynd: Vinstrivaktin gegn ESB

Svör við athugasemdum:

Vegna spurningar Teits Atlasonar skal þess getið að pistlar hér á Vinstrivaktinni eru oft skrifaðir undir nafni eða upphafsstafir nafns settir undir greinar,  en þó yfirleitt ekki ef pistillin er að mestu fenginn að láni af öðru bloggi eins og einmitt er í þessu tilviki. Pistillinn er að langmestu leyti byggður á upplýsingum frá Gallup.

Sleggjan og hvellurinn halda því fram að pistlahöfundur viti ekki hvað „tveir þriðju“ séu. Það var skrítin athugasemd. 2/3 eru 0,67 eða 67% og í þessu tilviki er verið að ræða um þá staðreynd að 68% þeirra sem taka afstöðu reynast vera andvígir aðild.

Hugtakið nauðgunartilraun er hér notað vegna þess að nú er verið að REYNA að framselja í stórum stíl vald, sem tilheyrir íslensku þjóðinni til verðandi stórríkis Evrópa án þess að þjóðin sjálf hafi nokkru sinni verið spurð hvort hún vilji framselja þessi fullveldisréttindi sín. Tillaga um þjóðaratkvæði var felld á Alþingi, eins og kunnugt er og aðeins einn flokkur boðaði fyrir seinustu kosningar að Ísland ætti að ganga í ESB en sá flokkur fékk innan við þriðjung atkvæða.

Það er því óumdeilanlegt að verið er að REYNA að þröngva þjóðinni inn í ESB gegn vilja hennar, eins og staðfest hefur verið í öllum skoðanakönnunum sem síðan hafa farið fram. Opinskátt er að því stefnt að láta landsmenn standa frammi fyrir gerðum hlut, þegar loksins yrði gengið til þjóðaratkvæðis og búið væri að gera formlegan samning við 27 ríki um framsal fullveldisréttinda. Jafnframt mun svo ESB koma hingað með mörg hundruð milljónir króna til að kosta linnulausan áróður í því skyni að tryggja sér meiri hluta.

Þessi vinnubrögð eru því sannkölluð tilraun til að nauðga lýðræðinu í landinu með því að neita landsmönnum um að fá að svara því hvort þeir vilji að Ísland gangi inn í nýja stórríkið ÁÐUR en gerð eru drög að samningi við 27 ríki um framsal fullveldisréttinda.

Hitt er svo annað mál að þessi tilraun er að sjálfsögðu dæmd til að mistakast. Aðildarumsóknin stefnir í strand og lifir ekki af næstu kosningar. En þeir sem fyrir henni standa munu sitja uppi með skömmina.

Vinstrivaktin gegn ESB, 15.10.2012 kl. 18:11

14 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

,,palli" er sennilega alternikk Ragnars Arnalds.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 15.10.2012 kl. 18:16

15 identicon

Það er svolítið magnað hversu innlimunarsinnum er illa við að ræða efnið, sem er að þeir tilheyra pínulitlum minnihlutahóp, sem reyna eftir fremsta megni að kúga mikinn meirihluta þjóðarinnar.

En það skiptir svo sem engu máli. Þjóðin veit hvenær hún getur rifið klampavínið úr höndum Össurar. Það gerist næsta sumar, þegar nýtt Alþingi dregur til baka þessa aumkunarverðu innlimunarbeiðni.

En mikið hefði verið skemmtilegt, ef bara einn kratanna, hefði reynt að útskýra, af hverju agnarlítill minnihluti á að fá að nauðga þjóðinni í ESB.

Annars verður það dapurlegt ESB sem verður rætt fyrir næstu kosningar. Miðjarðahafslöndin meira og minna á gjörgæslu, Grikkland og Spánn, jafnvel Ítalía búin að yfirgefa evruna og Bretland farið úr bandalaginu.

Upplausn, fátækt og óeirðir. Það er ESB framtíðin.

Sennilega þess vegna sem Nojararnir djókuðu og gáfu þeim Nóbel. Háð í hæsta gæðaflokki.

Hilmar (IP-tala skráð) 15.10.2012 kl. 18:24

16 Smámynd: Elle_

Orðið nauðgun hæfir yfir svona grófa nauðung.  (Og barnaníð yfir nauðungina ICESAVE sem þau hin sömu ætluðu að kúga yfir börnin okkar).  Ógeðfellt hvað litli og ofsalega háværi minnihlutinn lítur stórt á sig.  Og svo tala fóstbræðurnir um orðbragð??  Eina sem þeir skilja með sinn ofurljóta orðaforða og stólpakjaft.  Og að heyra þessa menn nota endurtekið orðið ´samningur´ og ´samningaviðræður´ um upptöku óumsemjanlegra erlendra laga er hlálegt.  Endurtekið hefur verið bent á þessa rökleysu.  NOT NEGOTIABLE segir brusselska dýrðarveldið í skýrslu.  Það þarf enginn að segja að þeir og þau öll viti þetta ekki.

5. október 2012 klukkan 09:19
Afgerandi meirihluti Íslendinga er andvígur aðild að Evrópusambandinu. Á Alþingi er meirihluti alþingismanna andvígur en erfitt að leiða þann meirihluta fram vegna annarra pólitískra sjónarmiða. Samtök atvinnuvega eru ýmist andvíg eða hafa látið af virkum stuðningi við aðildarumsókn.
Þrátt fyrir þetta stendur enn yfir markviss vinna við að koma Íslandi inn í Evrópusambandið. - - - - -
 
 
Og var það svona sem Þorsteinn vill að við kjósum?  Eins og Ási og Össur og allt hitt Jóhönnuliðið?:
„Mér er hulið hvers vegna andstæðingar Evrópusambandsaðildar vilja ekki af þjóðin fái að kjósa“ sagði Össur Skarphéðinsson í viðtali í gærdag. Það var Össuri hins vegar ekki jafn hulið þegar hann kaus sjálfur gegn því að Íslendingar fengju að kjósa um hvort sækja ætti um aðild að sambandinu.

Elle_, 15.10.2012 kl. 19:04

17 Smámynd: Bragi

Ég get ekki beðið eftir að þessi samningur komi, tilhlökkun í mér að dreifa nei-boðskapnum til óákveðinna einstaklinga. Líka fín tímasetning á honum vonandi þar sem batinn okkar sést meir og meir meðan evrusvæðið fellur lengra og lengra niður sem heild.

Hvað finnst aðildarsinnum annars um sjávarútveg ESB? Ef Íslendingar þyrftu skv. samningnum að taka upp fiskveiðikerfi ESB, væri það í lagi? Eru sögur (fréttir og blogg) um ofveiði og styrki ekki á rökum reistar?

Bragi, 15.10.2012 kl. 19:52

18 identicon

Túlkun Vinstrivaktarinnar á niðurstöðum könnunarinnar er röng. Úr því að samningur liggur ekki fyrir er ekki hægt að reikna með að þeir sem svöruðu ekki könnuninni muni skiptast í sömu hlutföllum og þeir sem svöruðu.

Þvert á móti er líklegt að flestir þeirra kjósi aðild ef við fáum góðan samning sem ég tel að verði.

58.5% aðspurðra svöruðu. Af þeim voru 57.6% á móti aðild. Það eru 33% aðspurðra. Stærsti hópurinn er sá sem hefur ekki enn tekið afstöðu. Það eru þeir sem svöruðu ekki, 41.5%, ásamt þeim hlutlausu sem eru 8.8% aðspurðra.

Þeir sem tóku ekki afstöðu í könnuninni eru því 51.2%. Þarna er skynsama fólkið sem vill ekki taka afstöðu fyrr en samningur liggur fyrir. Ef samningurinn verður góður, sem ég tel yfirgnæfandi líkur á, nægir að 2/3 af þeim sem hafa ekki enn ákveðið sig kjósi aðild til að hún fái meirihlutastuðning.

Svo munu eflaust einhverjir þeirra sem hafa tekið afstöðu breyta um skoðun þegar góður samningur liggur fyrir. 

Helsta niðurstaða könnunarinnar er því að 33% aðspurðra eru á móti aðild.

http://www.visir.is/meirihluti-andvigur-evropusambandsadild/article/2012121019377

Ásmundur (IP-tala skráð) 15.10.2012 kl. 23:27

19 identicon

Niðurstaða könnunarinnar er að 33% þjóðarinnar hafa ákveðið að styðja ekki aðild. 16% hafa ákveðið að styðja aðild þrátt fyrir að samningur liggi ekki fyrir. 51% hefur ekki enn tekið afstöðu enda ekki ljóst hvað er í boði. 

Ásmundur (IP-tala skráð) 15.10.2012 kl. 23:38

20 identicon

Þorsteinn kjúklingur, hvað með að þú hættir að vera heimskingi?

Þú vilt kanski meina að það sé eitthvað rangt við það sem ég segi?

Hvað ert þú annars að gera í sjálftökuflokknum? Þú átt heima í ESBtrúarhópnum. Ef þú getur ekki hugsað sjálfstætt og lepur upp lygar, áróður, möntrur og annan mannlegan úrgang úr Ásmundi ofurfífli, þá ættirðu að sleppa því að reyna að þykjast vera eitthvað annað en hálfvitinn sem þú ert.

"..í fyrsta lagi eru BARA samningaviðræður í gangi"

Okei, Þorsteinn. Hvort ertu? Lygari eða heimskingi?

Hvað segir sjálft ESB?

Þú ert einhverskonar delluheili sem getur ekki hugsað. Hvort ertu? Lygari eða heimskingi?

Og Ásmundur, hversu öfgabull þarftu alltaf að fara út í? Þvílíkir útúrsnúningar og röfl.

En já, við eru vön þessu. 0,8% vægi Íslands í ESB er sko alveg svakalega góður díll fyrir land og þjóð!!

Þú ert konungur hálfvitanna.

Þessi lygaáróður er hættur að virka, svo endilega opinberaðu áfram þína sjúku sál og grafðu þína eigin gröf.

Það væri fróðlegt að vita hvað nákvæmlega gerðist í þínu lífi sem olli því að þú ert eins og þú ert. Hvað fær einstakling til að hatast við eigin þjóð og stunda áróður til að henda fullveldi hennar út um gluggann.

Mikið rosalega ertu sorglegur. Mikið rosalega áttu bágt.

Þráhyggjan og geðsýkin hefur alveg yfirtekið þig.

palli (IP-tala skráð) 16.10.2012 kl. 06:39

21 identicon

Að það sé tilefni til að slíta viðræðum, að 33% þjóðarinnar skv könnuninni eru nú þegar andvíg aðild, og að það sé nauðgun á þjóðinni að slíta þeim ekki, er svo yfirgengilega heimskulegt að maður hefði varla getað ímyndað sér það fyrirfram að neinn hér léti slíkt frá sér fara nema palli. Er hann kannski farinn að skrifa pistla fyrir Vinstrivaktina?

Í könnuninni var ekkert spurt um hvort fólk vildi slíta viðræðunum. En meirihlutinn hefur verið andvígur því þegar jafnstórt hlutfall þeirra sem taka afstöðu hafa verið á móti aðild í fyrri könnunum. Það er því rökrétt að álykta að enn sé meirihluti fyrir því að halda viðræðunum áfram.

Það er því engin furða að manni detti í hug að palli hafi skrifað ósköpin enda eru þau í samræmi við annað sem frá honum kemur.  

Ásmundur (IP-tala skráð) 16.10.2012 kl. 07:25

22 identicon

Staðreyndir eru staðreyndir, litla geðsjúka fífl.

Það er aðlögun í gangi, ekkert annað. Hvað með að hætta að ljúga, Ásmundur?

Ertu sjálfur það langt leiddur í þráhyggjunni að þú trúir dellunni sem gubbast frá þér, eða ertu á launum við þennan trúarofstækisáróður?

Heldurðu að það þýði eitthvað að væla bara eins og organdi pelabarnið sem þú ert.

Þótt sjálft ESB segi allt annað en þú heldur fram, þá eru bara allir sem eru ósammála þér eitthvað ruglaðir.

Hvað með að ná smá tökum á þessar svæsnu veruleikafirringu sem hefur sýkt heilann á þér?

Það er og hefur verið greinilegur og stór meirihluti þjóðarinnar sem hefur engan áhuga á þessari hrokafrekju-umsókn ESBfylkingarinnar.

En það má ekki leyfa þjóðinni að segja sitt álit um hvort það ætti yfirleitt af fara af stað í þetta rugl, eða hvort halda eigi áfram.

Neinei, þið vitið svo miklu betur hvað er okkur fyrir bestu.

Blessaður troddu þessum hroka og heimtufrekju.

Jésús, hvað þú átt bágt!

Og það er bara tímaspursmál hvenær dellunni verður troðið ofan í kokið á þér og þínum.

Þú getur blaðrar þína dellu og heilaþvegið sjálfan þig áfram um að það verði einhver önnur niðurstaða. Það kallast óskhyggja og er ekki í neinu sambandi við raunveruleikann.

Þú ert skilgreiningin á hroka, frekju, lygum og heimsku.

Hversu sorglegt það hlýtur að vera að vera þú. Það versta í mannlegri tilvist hefur verið safnað saman í þetta viðrini sem þú ert.

palli (IP-tala skráð) 16.10.2012 kl. 08:11

23 identicon

Og já:

"evruríkin lenda aldrei í skorti á peningum, þau prenta bara meira".

hahaha.... reyndu nú bara að átta þig á því hversu ofurheimskur þú hlýtur að vera til að láta eitthvað svona frá þér.

Og þú heldur að þú sért eitthvað marktækur lengur? Þú heldur virkilega að fólk sjái ekki hversu fokking heimskur þú ert?

Sönnunin liggur fyrir. Það er ekki hægt að segja svona án þess að opinbera eigin skort á vitsmunum.

En nei, auðvitað heldurðu áfram og áfram. Áróðursgubbið frussast út úr þér. Þú heldur virkilega að þú munir ná þínu fram. Þú heldur virkilega að þetta tuð í þér sé að hafa einhvern árangur. Þú heldur virkilega að þú sért ekki þegar búinn að gera þig að fífli, að fólk hlæi ekki að vitleysunni í þér, að þú sért ómarktækasti fábjáni sem nokkru sinni hefur tjáð sig.

Þetta stafar augljóslega af geðrænum vandamálum í hausnum á þér. Þráhyggja á háu stigi.

Einhverskonar krossherferð fyrir sjálfan þig að sýnast ekki vera þessi andlegi aumingi sem þú ert. Þetta á ekkert skylt við rökræður af neinu tagi.

Farðu bara til geðlæknis, litli fáráðlingur, og leitaðu þér hjálpar við þínum djúpu og stóru vandamálum.

Þú verður samt að fara að drífa þig, því ég efast stórlega um að þú höndlir áfallið sem bíður þín. Veruleikinn hamrar á dyrnar og það breytir engu þótt þú sitjir inní skáp, organdi þína veruleikafirrtu dellu, vælandi á alla sem flykkjast ekki inn í skáp til þín.

Mikil ferlega ertu sjúkur einstaklingur!

Leitaðu þér hjálpar. Þú þarft svo sannarlega á því að halda.

palli (IP-tala skráð) 16.10.2012 kl. 08:18

24 identicon

Fyrir mér er það alveg ljóst að palli getur aðeins haft þau áhrif hér að fólk flykkist um ESB-aðild.

Þess vegna hef ég verið hissa á að Vinstrivaktin hafi ekki lokað á hann. Við nánari hugsun hef ég þó hallast að því að hún óttist afleiðingarnar en mér skilst að palli hafi oft komið hér fram með morð- eða ofbeldishótanir.

Ég er auðvitað ánægður með að aðildarsinnum fjölgi. Ég hef því ekkert verið að amast við að palli skrifi hér. Hef bara sleppt því að lesa hann.

En palli gerir meira tjón en að plokka fylgið af andstæðingum aðildar. Hann flæmir örugglega marga frá síðunni enda á hann stærsta þáttinn í að draga hana niður í svaðið. Svei mér ef hann er ekki bara stoltur af.

Nú er ég ekki lengur viss um að það sé af hræðslu við hann sem Vinstrivaktin lokar ekki á palla. Hún hefur kannski bara hina mestu velþóknun á skrifum hans.

Palli er langmesta tröll netheima sem ég hef nokkurn tímann orðið var við.

Ásmundur (IP-tala skráð) 16.10.2012 kl. 08:35

25 identicon

Já, maður. Fyrst þú segir það þá hlýtur það að vera satt.

Það eru nefnilega allir sem bíða í spenningi eftir því sem þú segir.

Þú hefur sýnt og sannað að þú veist allt svo rosalega vel!

Reyndu nú bara að ná smá taki á sjálfum þér, maður!

Þvílíka veruleikafirrta ósk- og þráhyggjan!!

Hvað nákvæmlega fær þig til að halda að fólk sé að taka eitthvað mark á þér?

Hvað er það?

Þú ert svo rosalega klár, Ásmundur, að þú hlýtur að geta útskýrt þetta fyrir okkur hinum.

Þér er sífellt sagt að hypja þig (og ég er ekki að tala um sjálfan mig heldur alla hina), þér er sífellt sagt að troða þessar dellu. Það er enginn sem tekur mark á þér, nema apabræðurnir þínir, en þeir eru álíka bilaðir og þú.

En samt heldurðu áfram og áfram og áfram.

Jafnvel þótt þú hefðir rétt fyrir þér, þá er þessi áróður ekki að hafa nein áhrif á neinn hérna inni.

En samt heldurðu áfram og áfram og áfram.

Til hvers?

Útskýrðu þetta fyrir okkur. Þú ert svo klár.

Því eina röklega útskýringin sem blasir við er að þú ert geðsjúkur. Þú ert haldinn þráhyggju. Þú ert heilaþveginn.

Sjálfur Einstein sagði að það sé skilgreiningin á geðveiki að endurtaka sama hlutinn aftur og aftur, en að búast við mismunandi niðurstöðum.

Endilega útskýrðu þetta fyrir okkur, Ásmundur.

Ertu að búast við öðrum niðurstöðum? Og þá af hverju?

Ertu ekki að búast við öðrum niðurstöðum? Og þá til hvers að halda þessu áfram?

Farðu nú bara aðeins að spuglera í þínum innra sjúka manni og leitaðu þér hjálpar.

Nema þú getir útskýrt þína furðulegu og heilabiluðu hegðun.

En þú getur það auðvitað ekki.

Það eina sem þú getur er að orga þína dellu, vælandi inn í skáp, dauðhræddur og örvæntingarfullur yfir veruleikanum sem bíður fyrir utan, og þá flýrðu auðvitað inn í þína sjúku veruleikafirringu, og gargar á alla sem elta þig ekki inn í þinn afbakaða veruleika.

Þú ert bara svo ótrúlega sorglegt sjúkt lítið grey, að það liggur við að maður vorkenni þér.

Farðu nú að leita þér hjálpar áður en það verður of seint.

Geðlyf, Ásmundur. Geðlyf. Líklegast það eina sem getur bjargað þér úr þessu.

palli (IP-tala skráð) 16.10.2012 kl. 08:49

26 identicon

"Og já:

"evruríkin lenda aldrei í skorti á peningum, þau prenta bara meira".

hahaha.... reyndu nú bara að átta þig á því hversu ofurheimskur þú hlýtur að vera til að láta eitthvað svona frá þér."

Ég slysaðist til að reka augun í þetta upphaf á athugasemd palla #23. Annars les ég hann ekki.

Þetta er auðvitað hrein lygi. Ég hef aldrei sagt að evruríki geti prentað peninga enda geta þau það að sjálfsögðu ekki.

Annars hef ég ekki hugsað mér að reka tilbaka allar lygar palla. Sennilega er það algjör óþarfi auk þess sem að þá þyrfti ég að lesa skrif hans sem ég hef engan áhuga á.

Ásmundur (IP-tala skráð) 16.10.2012 kl. 11:09

27 identicon

HAHHAHAHAA!!!

Í fyrsta lagi þá jú, þú sagðir þetta. Það þýðir ekki að reyna að taka þetta tilbaka, kallinn. Þú opinberaðir eigin skort á vitsmunum.

Og í öðru lagi, þá endurtekurðu opinberunina!!!  HAHAHAHA!!!

Evruríkin geta prentað peninga eins og hvert annað land með seðlabanka.

Það er ekki pointið!!  Peningaprentun leysir engan vanda, heldur eykur hann. Það hefur aldrei verið hægt að peningaprenta sig út úr niðursveiflu í hagkerfum.

Hahahahaha!!!!

Þú ert alveg ótrúlegur, Ásmundur. Þegar þú reynir að klóra þig út úr vandræðunum sem þú komst þér sjálfur í, þá grefurðu þig bara enn dýpra!!

HAHAHAHA!!!

Hvernig er hægt að vera svona vitlaus?

Og samt er sko enginn vafi hjá þér að þú vitir sko alveg um hvað þú ert að tala!!

HAHAHAHAHA!!!

Óborganlegt!!

"Ég hef aldrei sagt að evruríki geti prentað peninga enda geta þau það að sjálfsögðu ekki."

HAHAHAHAHAHA!!!!!!!

Úff, þú ert alveg í sérflokki!!

Það á bara ekki að vera hægt að vera svona sauðheimskur en jafnframt jafn sannfærður um eigið ágæti. Hvernig er þetta hægt????

Þú veist nákvæmlega ekki neitt um neitt.

Ég sjálfur er enginn sérfræðingur, en ég skil þá grundvallarmál eins og þetta, en þú ert ekki úti á túni, þú ert lengst upp í óbyggðum.

Og svo heldurðu að fólk sé að taka eitthvað mark á dellunni í þér??????????

HAHAHAHAHA!!!!!

palli (IP-tala skráð) 16.10.2012 kl. 14:04

28 identicon

Það er ekki nóg með að palli ljúgi því að ég hafi sagt að evruríkin geti prentað peninga. Hann setur það innan gæsalappa eins og það sé orðrétt haft eftir mér. Einungis hreinir skíthælar haga sér þannig.

Hins vegar talaði ég um peningaprentun af hálfu Seðlabanka Evrópu í sambandi við ótakmarkaðar lánveitingar hans til ESB-landa í vanda. Það er auðvitað allt annað en seðlaprentun evruríkja þó að palli hafi ekki vitsmuni til að sjá muninn. 

Ásmundur (IP-tala skráð) 16.10.2012 kl. 15:16

29 identicon

Niðurstaða könnunarinnar er að 33% þjóðarinnar hafa ákveðið að styðja ekki aðild. 16% hafa ákveðið að styðja aðild þrátt fyrir að samningur liggi ekki fyrir. 51% hefur ekki enn tekið afstöðu enda ekki ljóst hvað er í boði.

Ég trúi því að mikill meirihluti þeirra 51% sem ætla að bíða með að taka afstöðu þangað til samningur liggur fyrir muni greiða atkvæði með aðild. Þá gæti hæglega myndast meirihluti fyrir því að ganga í ESB.

Það er fráleitt að ætla að óákveðnir skiptist í sömu hlutföllum og þeir sem tóku afstöðu. Samningurinn mun auðvitað hafa sín áhrif. Þess vegna er það alls ekki niðurstaða könnunarinnar að 68% þjóðarinnar sé á móti aðild heldur aðeins 33%.

Ásmundur (IP-tala skráð) 16.10.2012 kl. 15:31

30 identicon

Haha...

Ómar Ásmundur á hröðum flótta undan eigin orðum.

Við gleymum ekki þessum gullkornum þínum gæskurinn, enda ógleymanlegt þegar þú fullyrtir að það væri enginn evruvandi, enda gætu evruþjóðir prentað eins mikið af evrum og þyrfti.

Annars er það svo sem ekki skrýtið að þú sért á flótta, flestir innlimunarsinnarnir eru horfnir, og vilja ekki tjá sig um málið.

Enda mælist stuðningur við aðild einungis 15%. Sem þýðir að 85% styður ekki aðild.

Fimmtán prósent. Pælið í því!

Hilmar (IP-tala skráð) 16.10.2012 kl. 16:08

31 identicon

Það er eins komið fyrir Hilmari og palla. Hvorugur hefur vitsmuni til að sjá muninn á peningaprentun evruríkja eða peningaprentun Seðlabanka Evrópu.

Kemur ekki á óvart enda margt líkt með þeim tveim.

Það ætti að vera hægur vandi fyrir þá að finna þessi ummæli ef þau væru til. En þá þurfa þeir að vita hvernig á að fara að því.  

Ásmundur (IP-tala skráð) 16.10.2012 kl. 17:13

32 identicon

Hversu öfgaþroskaheftur ertu eiginlega?

Þegar þú sagðir að evruríking lenda aldrei í skorti á peningum, þau prenta bara meira...

heldurðu þá að við séum að hlæja að þér því evruríkin ein og sér geti ekki prentað peninga? Heldurðu að það sé pointið?

Voðalega áttu bágt maður!!

Þú ert bara of heimskur, Ásmundur. Þú hefur enga vitsmuni. Enga!

palli (IP-tala skráð) 17.10.2012 kl. 07:34

33 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Ég er sammála Ásmundi. Það er Seðlabanki Evrópu sem prentar peninga. Ekki Evruríkin sjálf. T.d getur Grikkland ekki byrjað að prenta peninga á fullu. (nema þá Drömkur)

Sleggjan og Hvellurinn, 17.10.2012 kl. 12:02

34 identicon

Jésús!

Þið keppist við að opinbera eigin skort á vitsmunum og undirstöðu skilningi.

Það er enginn nema þið að rífast um hvort seðlabanki evrópu eða evruríkin sjálf prenti peninga.

Þið fatta?

Pointið er að það er engin lausn í sjálfu sér, eins og ásmundur hélt fram, að evrulöndin lendi aldrei í skorti á peningum, þau prenta bara meira, sem lýsir afgerandi skilningsleysi, eins og reynar flestallt sem hann lætur út úr sér.

Weimar-lýðveldið lenti heldur aldrei í skorti á peningum, það prentaði bara meira og meira.

Þið skilja? Já?

Jésus, þetta er eins og að rífast við pelabörn.

....tek tilbaka "eins og að".

Ykkur er ekki viðbjargandi.

Fokkin hell hvað þið eru steiktir í hausnum!

palli (IP-tala skráð) 17.10.2012 kl. 12:11

35 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Er ekki fínt að hafa nýprentaða og innistæðulausa "peninga"-seðla í kvöldmatinn?

Og til að tryggja að allir verði nú raunverulega ímyndunar-saddir og vel ímyndunar-nærðir, ætti maður að sjálfsögðu að hafa evru-súpu, en ekki krónu-súpu!

Það er ekki seinna vænna fyrir atvinnulaust og Evrópu-seðlabankarænt fólk að læra þau ESB-fræði, að nei þýðir víst ekki í raun nei! Hvað segja stóru systurnar í grímubúningunum um svoleiðis þvinganir?

Fátækt og ESB-atvinnuleysi hentar þeim mjög vel, sem misnota fátæka. Það sjá það allir sem vilja sjá, að atvinnuleysið og neyðin leiðir marga til hörmungar-lífskjara, misnotkunar og mannréttindabrota.

M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 17.10.2012 kl. 14:29

36 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Peningaprentun er ekki lausn á neinum vanda.

Enda hef ég aldrei haldið því fram.

Sleggjan og Hvellurinn, 17.10.2012 kl. 14:44

37 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Anna

Atvinnuleysið í ESB og Evruríkinu Austurríki er minna en á Íslandi.

Svo eru Íslendignar að flýja til ESB (Danmörk)... gríðarletgur landflótti á Q3 2012.

Fólk kýs með fótunum.

Sleggjan og Hvellurinn, 17.10.2012 kl. 14:45

38 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Sleggjan og Hvellurinn. Ég var ekki að kenna neinum einum um peningaprentunar-brenglunina.

Það er vandasamt að finna út hvað er rétt og satt í landi lögbrota og bankaræningja.

Atvinnuleysi á Íslandi er meir en tölur segja til um, vegna þess að íslendingar fara þangað sem vinnu er að fá. Íslendingar þola ekki að vera atvinnulausir, því þeir eru svo ofvirkir.

Ef landflóttamenn atvinnuleysis væru teknir með í reiknisdæmið, sem flúið hafa frá Íslandi, til að fá vinnu, þá kæmu réttu tölurnar í ljós.

Það hefur líka gleymst í öllum reikningsdæmunum, að gera ráð fyrir fjölskyldusundrungu og óbætanlegan skaða vegna farandverkamanna-landflótta.

Íslendingar eru búnir að gleyma flótta Vesturfaranna! Það er alveg greinilegt.

M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 17.10.2012 kl. 16:46

39 identicon

Peningaprentun var hér til umræðu þegar fréttir bárust af því að Seðlabanki Evrópu hefði ákveðið að lána evruríkjum í vanda eftir þörfum. 

Þá efaðist einhver hér (mig minnir að það hafi verið Bragi) um að seðlabankinn gæti það, taldi að hann hefði ekki nægileg veð. Ég benti þá að Seðlabankinn gæti prentað peninga.

Slík peningaprentun rýrir veðgildi þeirra peninga sem fyrir eru. Hún er því verðbólguvaldandi. Þetta er því úrræði sem ber að fara með af aðgát.

Að sjálfsögðu geta einstakar þjóðir ekki prentað evrur. Einstakar þjóðir með eigin gjaldmiðil geta hins vegar prentað hann. Það höfum við gert í gríð og erg í því verðbólgubáli sem hér hefur ríkt.  

Ásmundur (IP-tala skráð) 17.10.2012 kl. 18:51

40 identicon

Jájá Ásmundur,

evrulöndin lenda aldrei í skorti á peningum, þau prenta bara meira

hahaha... þú ert bara svo mikið fífl!

Og fyrst þú ert að væla um krónuna og hvað hún hefur lækkað í gildi, skoðaðu þá dollarann líka.

Heldurðu að þetta sé eitthvað sérstakt með krónuna?

Heldurðu að þetta sé ekki bein afleiðing af bankakerfinu sem við höfum?

Hver telur þú vera skýringuna á verðbólgu?

palli (IP-tala skráð) 18.10.2012 kl. 04:39

41 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Það er ekki mjög þroskuð umræða, að kalla þá fífl sem ekki eru sammála manni.

Verðbólgan á ekki sök á einu eða neinu. Hún er mannanna verk, og Þeir spilltu embættismenn sem hafa klúðrað málunum eru vandamálið.

Þeir hafa spilað burt inneign landsmanna, t. d. úr lífeyrissjóðunum og bönkum, í áhættu-spádóma-ruglframkvæmdir um víða veröld.

Þannig ábyrgðarlaus vinnubrögð og rán á lífeyri/bankainnistæðum og löglegum réttindum almennings, er glæpsamleg, og verður að kosta þá ó-ábyrgu embættismenn, sem þannig haga sér, háar skaðabætur og brottvísun úr ábyrgðarstöðum, því þeir hætta ekki að stela og svíkja.

Fangelsi bæta ekki nokkurn mann, en sjúkdómsgreining og viðeigandi læknishjálp er möguleg lausn á vanhæfi þessara valda-lífeyris/bankaræningja-embættis-siðblindu-sjúklinga.

M.b.kv. 

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 18.10.2012 kl. 09:05

42 identicon

Anna, í því bankakerfi sem við lifum við í dag, á Íslandi sem og annars staðar, þá eru allir peningar skuld.

Peningar eru að langmestu leyti búnir til, úr nákvæmlega engu, í einkabönkum þegar þeir lána út peningar.

Ef þú færð milljón lánaða í næsta banka, þá er sú milljón ekki til fyrr en þér er lánuð milljónin.

Þetta kallast fractional reserve banking, og viðgengst um allan heim.

Einkafyrirtækju, þ.e. bönkum, þ.e. í rauninni einhverju ríku fólki í samfélaginu, er gefið leyfi af stjórnvöldum til að búa til pening úr ekki neinu. Nákvæmlega ekki neinu. Bara ýta á nokkra takka á tölvu og púff!! peningur myndast.

Þar sem allur peningur er skuld, og þar sem skuldin ber alltaf vexti, þá er heildarskuldin með vöxtum alltaf meiri heldur en það magn peninga sem er til hverju sinni.

Og hvernig á þá að borga vextina?

Jújú, það þarf að lána fyrir þeim líka, en það eru vexti á nýja láninu líka, og það þarf að borga þá vexti, og svona áfram koll af kolli fram í hið endalausa.

Hvað er verðbólga? Verð-bólga. Af hverju hækkar verðið? Verðmætið sjálft hækkar ekki, heldur eru það verðmæti peninga sem minnkar sífellt, vegna þess að það er alltaf til meira og meira af þeim.

Annars sammála þér um allt sem þú segir um þetta pólitíkusapakk. Það ætti að henda því öllu út um gluggann

...en burtséð frá öllu því þá er Ásmundur mesta fífl sem Ísland hefur gefið af sér. Ég er bara að segja sannleikann. Þetta er sturlaður einstaklingur í ofstækisáróðurherferð fyrir ESBaðild, og notar öll brögð og allar lygar sem hann getur.

Það seinasta sem hann gerir er að rökræða hlutina, enda getur hann það ekki. Prófaðu bara sjálf og þá kemstu að því mjög fljótt eins og allir aðrir sem hafa reynt það. Það eina sem kemur frá honum er möntrugubb og annar viðbjóður, og honum er alveg sama þótt hann gerir sjálfan sig af fíflið aftur og aftur, eða þótt allir á þessari vefsíðu segi honum að hypja sig.

Hann er nefnilega í sálfræðilegu stríði, krossferð fyrir sjálfan sig, til að sýnast ekki verða það félagslega viðrini sem hann er. Hann er að berjast við stór og djúp geðræn vandamál inn í hausnum á sér, og honum væri svo sem fyrirgefið þetta hörmulega sálfræðilega ástand ef hann væri ekki þetta sjálfsupphafna hrokafulla frekjudollufífl sem hann er, sem stæði í landráðaáróðri gegn eigin landi.

Sönnunin á hans geðræna ástandi er þetta augljósa tilgangsleysi hans skrifa. Það er augljóst, þótt hann hefði rétt fyrir sér, að hann er ekki að hafa neinn árangur á þessari vefsíðu, en samt heldur fíflið áfram og áfram og áfram, og gerir ekkert annað en að pirra fólk með þessu hroka sínum. Þetta er augljóst öllum, en samt heldur hann áfram og áfram og áfram. Á fræðamáli heitir það þráhyggja.

Það ætti auðvitað að banna fíflið og henda honum út, en vinstrivaktin heldur honum inni. Skiljanlegt svo sem. Það er ekki hægt að finna betri vopn gegn ESBaðild heldur en svona sturlaða og sauðheimska ESBsinna, en mikið skelfilega er titturin óþolandi.

palli (IP-tala skráð) 18.10.2012 kl. 09:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband