Færsluflokkur: Evrópumál

Friðarverðlaun - ESB mótvægi við Bandaríkin?

Hvað skyldi ráða gerðum Nóbelsnefndar norska Stórþingsins? Nú á mánudaginn veitir nefndin Evrópusambandinu friðarverðlaunin þ­remur árum eftir að hafa hengt orðuna á Barak Obama. Erfitt er að mótmæla þeirri fullyrðingu að allar helstu styrjaldir sem...

Versta leiðin í boði VG

Fregnir af endurkomu Árna Þórs Sigurðssonar í lið ESB andstæðinga eru því miður á misskilningi byggðar. Af viðtali við þingmanninn fyrst hjá RÚV og síðan Morgunblaðinu í morgun er ljóst að honum er ekki í hug að afturkalla umsóknina sem væri þó eina leið...

Um hvað verður kosið?

Það fer ekki á milli mála að kosningavetur er hafinn. Prófkjör, forvöl og aðrar aðferðir hafa skorið úr um það að hluta hvernig framboðslistar vorsins verða. En hvað merkir þetta fyrir okkur ESB-andstæðinga? Erum við einhverju nær um hvers konar...

Bankasamband ESB á brauðfótum

Stærsta mál ESB í haust, bankasamandið, er nú sagt á brauðfótum. Það eru ekki bara Svíar sem telja sig ekki geta samþykkt þetta risabákn, heldur hafa Þjóðverjar nú einnig dregið lappirnar. Þegar ESB og evran lenda í erfiðleikum virðist alltaf vera sama...

Skynsemin er sterkasti bandamaður þjóðarinnar gegn ESB- aðildarhelsi !

Heit trúaðir ESB sinnar hérlendis sem annars staðar reyna sífellt að láta svo í veðri vaka að aðeins þeirra réttrúnaður um yfirburði og óskeikula kosti ESB stjórnsýslunnar sé hin eina sanna, útbreidda og líka "frjálslynda" skoðun. Meðvirkir fjölmiðlar og...

Flett ofan af eðli ESB

Enn og aftur gerist það að evrópskir stjórnmálaleiðtogar kjafta frá hverslags klúbbur ESB í rauninni er. Nú Mark Rutte forsætisráðherra Hollands sem segir frá því að hann vilji heimila ríkjum ESB að yfirgefa evrusvæðið kjósi þau að gera það. Rutte er þá...

Sex falsrök þeirra sem heimta áframhaldandi viðræður

Undanfarin þrjú ár hafa viðhorfskannanir sýnt yfirgnæfandi og vaxandi andstöðu við aðild að ESB. Æ fleiri telja óverjandi með öllu að aðildarviðræðum sé haldið áfram og benda á að rökin sem höfð eru uppi til stuðnings áframhaldandi viðræðum séu...

Ekki vinstri/hægri pólitík

Barátta Breta fyrir úrsögn úr ESB er ekki vinstri/hægri pólitík, segir Kate Hoey þingkona Verkamannaflokksins og baráttukona fyrir frelsi Bretlands undan oki ESB. Grein eftir hana birtist í Morgunblaðinu í dag þar sem hún segir meðal annars: Við sem...

Ísland verður að beygja sig fyrir ESB

„Það sem ráðherrann þarf að gera er að fá formlegt samþykki á ríkisstjórnarfundi um að fallið sé frá þessum kröfum og síðan að senda bæði samninganefndinni og Bændasamtökunum bréf þar sem tilkynnt er formlega um að það hafi verið gert,“ segir...

Steingrímur er að eyðileggja flokk sinn

Enn einn þjóðkunnur andstæðingur aðildar að ESB segir frá því í dag að hann hafi sagt skilið við VG. Þetta er Bjarni Harðarson, bóksali og fyrrverandi alþingismaður sem skrifar grein í Morgunblaðið með yfirskriftinni: ESB-flokkur í kreppu . Í upphafi...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband