Færsluflokkur: Evrópumál
Utanríkisráðherra í hlutverki loddara
30.12.2012 | 11:39
Aðildarsamningur við ESB verður aldrei gerður nema ríkisstjórnarflokkarnir taki pólitíska ábyrgð á samningnum. Forysta VG hefur hingað til ekki viljað horfast í augu við þá augljósu stöðu og látið sem »þjóðin« leysi hana undan að bera pólitíska ábyrgð á...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 11:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Einbeittur brotavilji Alþingis gagnvart Stjórnarskrá Íslands
29.12.2012 | 12:32
Verðmiði á eiðstaf Alþingismanna Alþingi samþykkti að næturlagi korteri fyrir jól lagafrumvarp um viðskipti með kvóta í losun svokallaðra gróðurhúsalofttegunda og er frumvarpið hluti af aðlögun okkar að ESB. Í nefndaráliti minnihluta umhverfis- og...
Mörður og magakveisan
28.12.2012 | 11:58
Mörður Árnason reynir að telja mönnum trú um að þjóðin eigi aðeins tveggja kosta völ: að ganga í ESB til „að öðlast áhrif og völd" um efni tilskipana sem þaðan berast eða segja sig úr EES. Staðreyndin er þó sú að atkvæðavægi Íslands í ESB yrði...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 16:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (44)
Tekst VG að rétta sinn kúrs af, spyr Guðni Ágústsson
27.12.2012 | 10:48
Fyrrv. formaður Framsóknar spyr forystu VG í nýlegri grein hvort til standi af þeirra hálfu að vera áfram næstu fjögur árin með allt undir í þessu ferli. Hann óskar grasrót VG heilla ef þeim auðnast í vetur að rétta sinn kúrs af. Guðni Ágústsson skrifaði...
Enn er því frestað í heilt ár að kíkja í sjávarútvegs- og landbúnaðarpakkana
26.12.2012 | 12:23
Vinnubrögð samningamanna ESB og utanríkisráðherra miða markvist að því að draga sem lengst að hefja viðræður um þá kafla væntanlegs samnings sem sumir hér á landi telja sér þó mest forvitni á að vita hvernig verða. ESB vill fresta því sem lengst að...
Hlé á ESB viðræðum og þjóðaratkvæði um framhaldið, er krafa dagsins
23.12.2012 | 11:58
Sú ákvörðun meirihluta utanríkismálanefndar Alþingis í liðinni viku að þegar í stað skuli gert hlé á aðildarviðræðum og þær ekki hafnar að nýju nema að fengnu samþykki landsmanna í þjóðaratkvæði boðar mikilvægan viðsnúning í þeim leiðangri inn í ESB sem...
Evrópumál | Breytt 22.12.2012 kl. 15:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Nýjar skýrslur ESB boða harkalegan Thatcherisma
22.12.2012 | 12:25
Kreppan í Evrópu dýpkar. Skoðum hvernig ESB-valdið bregst við henni. Í áranna rás hafa komið fram tvær meginaðferðir til að fást við auðvaldskreppu. Annars vegar er það aðferð frjálshyggju og nýklassíkur sem vill „spara sig út úr kreppunni", svara...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 12:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Afhverju fylgdu þingmenn VG ekki Jóni?
21.12.2012 | 13:42
Haustið 2010 var haldinn átakafundur í flokksráði VG. Átakamálið var ESB. Harðir andstæðingar vildu leiða málið til lykta en forystan lagði fram tillögu sem átti að duga ríkisstjórninni til að halda málinu óáreitt áfram og fékk fyrir því nauman...
Jólagjafir og guðsgjafir
20.12.2012 | 13:39
Fyrir seinustu jól þótti Vinstrivaktinni full ástæða til að biðja um jól án ESB-hygli. Ástæðan var ærin, vitað var að þá hafði verið sótt að Jóni Bjarnasyni ráðherra vegna harðrar ESB-andstöðu hans og viðspyrnu í ráðherraembætti. Svo fór, sem sumir...
Vitnaleiðslur um ESB
19.12.2012 | 14:07
Nú fara fram langdregnar vitnaleiðslur erlendra sendifulltrúa hér á landi um ESB. Þeir vitna allir um ágæti þess að Ísland gangi í ESB. Það er hverjum manni ljóst að hér er um að ræða markvissar aðgerðir ýmissa ríkisstofnana í ESB-löndunum og stofnana á...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 14:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (50)