Færsluflokkur: Evrópumál
Skipuleg ófrægingar herferð ESB fjölmiðlana gegn landi og þjóð
18.12.2012 | 13:01
Það er löngu orðið ljóst að Íslenskir fjölmiðlar og fréttafólk þeirra gengur flest hvert erinda ESB aðildar- og innlimunarferlisins. Harðast fram í óhróðrinum ganga fréttamenn og þáttastjórnendur ríkisfjölmiðlanna, en svipað má reyndar segja um 365...
Hverjir eru á móti lýðræði?
17.12.2012 | 12:45
Eini tilgangur Vinstri vaktarinnar er að koma í veg fyrir að þjóðin geti tekið upplýsta og lýðræðislega ákvörðun um ESB aðild, voru skilaboð frá ESB sinna í athugasemdakerfi okkar í gær. Sú mynd sem ríkisstjórnin, borgarstjórnin, Ríkisútvarpið,...
Breskir kjósendur snúast gegn ESB-aðild
16.12.2012 | 12:59
Á sama tíma og forysta ESB leggur höfuðáherslu á að auka miðstýringu innan sambandsins, nú síðast á fjármálasviði með sameiginlegu bankaeftirliti sem skrefi í átt að sameiginlegri fjármálastjórn (Fiscal union), vex andstaða við aðild í ESB-ríkjum sem...
Noregur og EES, - sumir vilja setja EES-samninginn í megrun!
15.12.2012 | 13:37
Þegar EES-aðild Íslands stóð fyrir dyrum 1993/94 bentu andstæðingar hennar á að lýðræði, einkum sjálsákvörðunarvaldi þjóðarinnar yfir atvinnuuppbyggingu og samfélagsþróun væri þar fórnað fyrir markaðslausnir, samkeppni og frjálst flæði fjármagns,...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 13:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (20)
Fulltrúar Íslands á tali við CNN
14.12.2012 | 11:25
Vefútgáfa CNN birtir nú viðtöl við tvo íslenska ráðamenn, þá Ólaf Ragnar Grímsson forseta og Steingrím J. Sigfússon atvinnuvegaráðherr a. Bæði eru athyglisverð og hafa verið gerð nokkur skil í íslenskum miðlum, sjá hér og hér . Ólafur Ragnar leggur...
Framboð á og eftirspurn eftir ESB-sinnuðum frambjóðendum
13.12.2012 | 12:46
Um þessar mundir er mörgum nöfnum hreyft í umræðunni um frambjóðendur til alþingis í næstu kosningum. Þótt margir freistist til að líta svo á að fjórflokkurinn muni skipta með sér þorra þingsæta, eins og svo oft áður, skyldi enginn útiloka að önnur...
Evran eykur fátækt og atvinnuleysi á Ítalíu
12.12.2012 | 13:34
Meginvandi Ítala er evrusamstarfið, en vegna þess hefur samkeppnisstaða Ítalíu versnað um 30-40% gagnvart Þýskalandi og atvinnuleysi ungs fólks nálgast fjörutíu prósent. Nú þegar ESB-tæknikratinn Mario Monti og ólíkindatólið Silvio Berlusconi virðast...
Friðarverðlaun Nóbels dregin úr Coco Puffs pakka í Osló
11.12.2012 | 12:48
Sjaldan eða aldrei hefur veiting friðarverðlauna Nóbels vakið meiri hneykslan, reiði og fordæmingu en nú. En friðarverðlaun Nóbels voru í gær 10. desember afhent af Norsku Nóbelsnefndinni, þremur af helstu toppfígúrum ESB. Veitingin vakti ekki aðeins...
Í draumalandi Össurar er atvinnuleysið tæp 12% en í föðurlandi hans 4,5%
10.12.2012 | 12:00
Þangað sækir klárinn sem hann er kvaldastur, segir gamalt og torskilið máltæki. Á evrusvæðinu, draumalandinu þar sem Össur og Jóhanna vilja innlima okkur, er atvinnuleysi enn að aukast og var 11,7% í okt. s.l. En hér í landi bankahruns og krónu er...
Að fortíð skal hyggja þá framtíð skal byggja
9.12.2012 | 13:14
Saga samskipta Íslands og Evrópusambandsins í röska tvo áratugi verðskuldar rækilega úttekt og rannsókn á því hvernig á íslenskum hagsmunum hefur verið haldið gagnvart ESB allan þennan tíma. Núverandi staða í aðildarviðræðum Íslands við sambandið kallar...