Færsluflokkur: Evrópumál
Þar sem bankabófar fá aðstoð en sjúklingar ekki
19.6.2013 | 11:43
„Hvaða valdhafar láta eigendur banka sem hafa farið á hausinn fá peninga til þess að þeir geti haldið áfram en greiða ekki fyrir því að krabbameinssjúklingar fái nauðsynleg lyf og heilbrigðisþjónustu. Einkavæðing heilbrigðisþjónustunnar hefur ekki...
Sigmundur Davíð: Íslendingum farnast best fullvalda og með yfirráð yfir auðlindum sínum
18.6.2013 | 14:37
Sigmundur Davíð forsætisráðherra flutti afbragðsgóða hátíðarræðu á 17. júní og lagði áherslu á að sjálfstraust þjóðarinnar og fullveldi hefði skapað velferð landsmanna og hvorugt mættu þeir missa. Þjóðin mætti ekki fyllast vanmetakennd og efast um gildi...
Fullveldisbarátta án þjóðrembu
17.6.2013 | 13:09
Sautjándi júní er afmælisdagur lýðveldisins og þar með dagur fullveldisbaráttu. Ekki einasta þeirrar baráttu sem fram fór á 19. öld og fyrri hluta þeirrar tuttugustu heldur einnig þeirri ævarandi fullveldisbaráttu sem lítil þjóð þarf að heyja í stórum...
Meiri gallar en kostir fylgja afsali eigin gjaldmiðils og upptöku evru
16.6.2013 | 08:40
Á Íslandi er hagvöxtur og atvinna á uppleið og viðskiptahalli horfinn, en í vandræðalöndum evrunnar er þessu þveröfugt varið. Kostirnir við að halda í eigin gjaldmiðil eru ótvíræðir og jafnframt hafa gallarnir við að sameinast evrusvæðinu aldrei verið...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 09:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Þá er ekki hrópað hátt á torgum!
14.6.2013 | 10:52
Þeir fara alltaf merkilega hljóðlega og þétt með veggjum Evrópusambandssinnarnir þegar sambandið hótar okkur Íslendingum öllu illu vegna fiskveiða. Reglulega. Þá er þagað þunnu hljóði enda samræmist það illa þeirri mynd af bróðurþeli og náungakærleik sem...
Misvísandi skilaboð frá ESB
13.6.2013 | 12:54
ESB-umræðan er komin í nýjan fasa eftir síðastu kosningar og nýja ríkisstjórn. Nú er farið að tala um að fylgjast með framvindunni í ESB, nokkuð sem lengst af síðasta kjörtímabils (nema rétt undir lokin) var illa séð. Það er hins vegar mjög brýnt og...
Þeir sem höfnuðu þjóðaratkvæði 2009 heimta það nú í örvæntingu
12.6.2013 | 12:37
Guðmundur Steingrímsson í Litlu Samfylkingunni og Össur í þeirri Stóru flytja nú tillögur um það á Alþingi að efnt verði til þjóðaratkvæðis um áframhald aðildarumsóknar. Með atkvæði sínu á þingi sumarið 2009 sáu þeir þó til þess að þjóðin fékk EKKI að...
ESB í skálkaskjóli fasismans!
10.6.2013 | 12:06
Grískir almenningur og grískir vinstri menn glíma ekki aðeins við harðræði kreppunnar. Samfélagið allt glímir við skugga eigin fortíðar þar sem blóðug átök fasisma og kommúnisma kalda stríðsáranna. Kreppan nú kallar á það sama og fyrr, vaxandi fylgi...
Sigurður Ingi, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra tók af skarið með það nú í vikunni, hvernig skilja beri stefnu stjórnarinnar gagngvart ESB. Þjóðaratkvæði er ekki á dagskrá nema Alþingi og ríkisstjórn vilji á ný stefna að aðild. Auk setningarræðu...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 12:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (29)
Bandaríkin eru fyrirmynd ESB
8.6.2013 | 07:27
Bandaríkin eru vont samfélag. Gjáin milli fáækra og ríkra er óbrúandi og breikkar stöðugt. Í þessu ríkasta landi heims lifir sjötti hver þegn nú á matargjöfum. Sex milljónir Bandaríkjamanna eru í fanglesi, og FBI og Þjóðaröryggisstofnunin stunda æ...