Færsluflokkur: Evrópumál

Af kapítalískum múrveggjum heimsbyggðarinnar

Þórarinn Hjartarson sagði okkur í síðasta pistli fróðlega sögu af Rúmena sem vinnur fyrir norðan og þeirri sýn sem blasir við þarlendum eftir hinn prísaða Evrópusamruna. Þar blasir það sama við og í öðrum jaðarlöndum ESB að auður og afl landanna er...

Vinnufélagi minn frá Rúmeníu

Starfsliðið á vinnustaðnum mínum er fjölþjóðlegt. Sem stendur er þar u.þ.b. tugur Pólverja, einn Lithái og einn Rúmeni. Þetta eru ESB-lönd. Svo er þar einn Rússi sem komst hingað eftir krókaleiðum á bólutímanum. Sumir eru með fjölskyldu og komnir til að...

Þrennt þarf til að endurvekja aðildarumsókn: vilja stjórnar, þings og þjóðar

ESB-sinnar halda þessa dagana dauðahaldi í þá blekkingu að málið snúist um hvort unnt væri að knýja fram þjóðaratkvæði um ESB þar sem orðalag spurningarinnar væri svo loðið og óljóst að fólk léti glepjast til að jánka því hvort ekki sé rétt „að...

Ef þetta snýst bara um peninga ...

Furðuleg og þó nokkuð fyrirsjáanleg umræða skaut upp kollinum í vikunni. Hún fjallaði um útgreiðslu IPA-styrkja nú eftir að hlé hefur verið gert á aðildarviðræðum við ESB. Þeir miðlar sem hallastir eru undir ESB-aðild voru ekki lengi að reka upp...

Makríldeilan er sýnikennsla ESB í ráðríki og yfirgangi

Það er fátítt í samskiptum ríkja að reynt sé með hótunum um ofbeldi að stjórna veiðum sjálfstæðs ríkis í eigin lögsögu. Þetta getur ESB leyft sér að gera gagnvart aðildarríkjum sínum, sem auðvitað teljast ekki til sjálfstæðra ríkja, en það gengur ekki...

Frá henni Aþenu þar sem allir hafa bein að naga

Bloggari dagsins var svo lánsamur að komast til hinnar fögru Aþenu í nokkra daga nú í vor. Þar í heitri sól sat ég og kom mér ekki til þess að venja mig af kaffidrykkkju þó ekki væri nú á hitann bætandi. Bollinn kostaði frá tveimur og upp fimm evrur eða...

Logn?

Nú er logn á Evrópumiðunum hér heima. Varhugavert logn. Kannski svikalogn? Ríkisstjórnin - í það minnsta utanríkisráðherra - virðist hafa bein í nefinu til að standa gegn aðildarsinnum en það er rétt að hafa í huga að fullveldisbarátta er eilífðarbarátta...

ESB og hið stóra samhengi

Auðmagnið hefur innbyggða tilhneigingu til að hlaðast upp. Kapítalískar efnahagseiningar éta hver aðra og þenjast út. Kapítalisminn á 21. öld er þess vegna heimur einokunar, risaauðhringa og fjármálafáveldis sem mergsýgur alþýðu og þjóðir um heim allan....

Gunnar Bragi leggur niður samráðsnefnd Össurar um aðildarumsókn

Nýr utanríkisráðherra, Gunnar Bragi Sveinsson fer ekki dult með að hann sé algerlega andvígur inngöngu Íslendinga í ESB. Hann segir hreint út að það sem í boði sé fyrir Íslendinga af hálfu ESB sé einfaldlega regluverk ESB upp á nokkur þúsund blaðsíður....

Fordómar og árásir á minnihlutahópa vaxandi vandamál innan ESB

Fordómar af ýmsu tagi fara vaxandi innan ESB. Í skýrslu Fundamental Rights Agency (FRA) í Vínarborg kemur fram að árásum á múslima hefur fjölgað í Finnlandi, Frakklandi og Svíþjóð en mörg ríki ESB halda ekki sérstaklega utan um slíka tölfræði svo ekki er...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband