Færsluflokkur: Evrópumál

Enn hækkar skuldaálag ríkja á evrusvæði ískyggilega

Fyrir helgina (2. sept.) röktum við hvernig skuldaálag nokkurra evruríkja væri að rjúka upp. Nú örfáum dögum síðar hallar enn á ógæfuhliðina þrátt fyrir ítrekaða leiðtogafundi ESB ríkja. Svonefnt skuldatrygginga­álag er sótthitamælir markaðarins og er...

Vilja einnig þau Össur og Jóhanna að Ísland verði fylki í sambandsríki ESB?

Öll helstu samtök ESB-sinna hér á landi virðast hlynnt því að Evrópa verði að einu sambandsríki og að Ísland verði hluti af því. Á þetta benti Hjörtur Guðmundsson á bloggi sínu fyrir fáum dögum. Hjörtur vísaði til þess að Evrópusamtökin, Sjálfstæðir...

Sósíalismi andskotans er átakapunkturinn á evrusvæðinu

Einn helsti lærifaðir íslenskra krata kallaði það sósíalisma andskotans þegar ríkið þjóðnýtir tap en afhendir gróðann einstaklingum. Helsta átakamálið á evrusvæðinu er af þessum toga: Eiga evruríkin að taka sameiginlega ábyrgð á skuldum sem seinustu árin...

Ef allir bera ábyrgð á skuldum allra ber enginn ábyrgð

Þannig útskýrir Hans-Olaf Henkel, fyrrum forseti Samtaka iðnaðarins í Þýskalandi, endurmat sitt á evrunni. Hann segir það mestu mistökin á sínum ferli að hafa stutt gjaldmiðlasamstarfið um evruna. Grein hans birtist í í Financial Times í seinustu viku og...

Breiður vegur inn en útgangur afar þröngur

Í framhaldi af orðum Joseph Stiglitz sem líkir evrusvæðinu við eggjahræru sem erfitt sé að afhræra (sbr. pistil okkar í gær) er því við að bæta að samlíkingin á að nokkru leyti líka við um allt Evrópusamstarfið. Þar er um svo flókinn og margslunginn...

Það er erfitt að afhræra eggjahræru! - segir nóbelsverðlaunahafi um evruna

Meðan Jóhanna og Össur hamast við að koma Íslandi í eggjakökuna sem stendur viðbrennd á pönnunni í Brussel, sitja 17 nóbelsverðlaunahafar á rökstólum og velta því fyrir sér hvort evrusvæðið klofni eða splundrist. Einn sá frægasti í hópnum, Joseph...

Áfram eru sex ríki evrusvæðis rúin lánstrausti

Þrátt fyrir nýlegar ákvarðanir valdamestu leiðtoga evrusvæðisins ríkir áframhaldandi vantraust á alþjóðlegum mörkuðum gagnvart skuldastöðu Grikklands, Portúgals, Írlands, Ungverjalands, Ítalíu og Spánar. Svonefnt skuldatryggingaálag (cds: credit-default...

Síbreytileiki hafsins virðist ekki til í kokkabókum Evrópusambandsins

Frá því að makríllinn hóf göngu sína í stórum stíl inn á Íslandsmið hafa ráðamenn ESB hamrað á því ár eftir ár að Íslendingar eigi ekki og megi ekki veiða makríl. Hvers vegna ekki? Jú, formúlan sem skriffinnarnir í Brussel byggja á er einfaldlega á þann...

Húsfreyjan lætur geðvonskuna bitna á kallinum og krökkunum

Frú Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra gaf landsmönnum smá innsýn inn í heimilislíf á stjórnarheimilinu í hádegisfréttum í gær þegar hún lýsti vanþóknun sinni yfir pólitískum ályktunum flokksráðs VG og tók samstarfsflokk sinn til bæna. Síðar sama...

Pólverjar neita að taka upp evru nema róttækar umbætur verði gerðar

Það er til marks um hversu fráleit evruþrá Samfylkingarinnar er að nokkur ESB-ríki harðneita að taka upp evru þótt þau séu beinlínis skyldug til þess samkvæmt aðildarsamningi. Svíar hafa hafnað því árum saman og nú er það sama uppi á teningnum hjá...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband