Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Hann neitar hratt að bragði

Nú standa ólíklegustu menn í kirkjum landsins og lesa Passíusálma Hallgríms. Í ellefta sálmi má lesa þessi orð: „Hann neitar hratt að bragði" - þessi orð rifjuðust upp fyrir mér nýverið þegar dregnar voru á flot neitanir Steingríms J. Sigfússonar...

Fjarlægt vald

Þær eru nátengdar áráttan til sameiningar sveitarfélaga, stofnanna og ráðuneyta og þráhyggjan um ESB. Þessar dillur miðast að því að fjarlægja valdið, taka það úr seilingarfjarlægð hins venjulega manns og færa það óræðum bírókrötum; flokkshollum þjónum...

Hörð átök Jóns og Össurar um örlög landbúnaðar

Jón Bjarnason landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra stendur vörð um íslenska hagsmuni gagnvart Evrópusambandinu og krefst verndar fyrir landbúnaðinn gagnvart verksmiðjubúskap ESB. Umboðið sem Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra fékk frá alþingi sumarið...

Í tilefni af tveggja ára afmælis klofnings VG

Nú eru tvö ár liðin frá því VG myndaði ríkisstjórn með Samfylkingunni og fékk sitt umboð til þess frá flokksráðsfundi. Sá flokksráðsfundur er mér enn í fersku minni enda voru þar höfð uppi stór orð, loforð sem voru svikin stuttu seinna. Á þeim fundi var...

Upptaka evru voru mestu mistök Íra

Írski hagfræðiprófessorinn Anthony Coughlan hélt fyrirlestur um Írland og ESB í Háskóla Íslands s.l. miðvikudag. Í viðtali sem Örn Arnarson tók við hann fyrir viðskiptablað Mbl. fimmtudag 26. maí undir fyrirsögninni „Feigðarför keltneska tígursins"...

Um byltingar og kannibalisma

Hver þekkir ekki orðtækið um að byltingar éti börnin sín. Slagorðið um allt vald í hendur öreiganna þótti snúast herfilega í höndum sósíalískra ríkja og svo hefur farið um fleiri mannsins drauma. Nú ætla ég alls ekki að halda því fram að allar byltingar...

Vinstri gegn ESB

Vefsíðu þessari er ætlað að vera vettvangur vinstra fólks sem telur þörf á að herða baráttuna gegn aðild Íslands að ESB. Með umsókn Íslands um aðild að ESB hófst aðlögunarferli sem ekki sér fyrir endann á eins og staðan er nú. Eftir að sótt hafði verið...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband