Það sem skiptir máli
14.6.2012 | 13:02
Sagan kennir okkur að ástandið sem nú er í Evrópu getur verið varasamt. Í skjóli efnahagsörðugleika hafa öfgaöfl oft náð fótfestu, einkum á meginlandi Evrópu. Krafan um ,,sterkan stjórnanda og einhvern ofurreddara sem bjargar öllu verður heilbrigðri skynsemi yfirsterkari. Við sjáum hættumerkin í umræðunni í Evrópu núna. Krafa um miðstýrt, ,,sterkt afl er komin upp. Það sem er óvenjulegt að þessu sinni er að það er að vísu talað um eitt ríki (ESB) en minna um eina þjóð og einn leiðtoga. Í stað leiðtogans eina grillir í andlitslaust vald þar sem ákvarðanir eru teknar, vald sem sumir vilja að verði sterkara til að bjarga Evrópu frá efnahagshruni. En það er einnig annað sem er frábrugðið, almenningur (þjóðir) víða um álfuna er ekki sáttur við það hlutskipti sem honum er ætlað, að hlýða og taka á sig fórnirnar, byrðarnar, möglunarlaust.
Víst var það draumsýn margra sem stóðu að stofnun forvera Evrópusambandsins að fá þjóðir Evrópu til að vinna saman til að koma í veg fyrir ófriðinn sem einkennt hefur sögu álfunnar. En síðan hefur mikið vatn runnið til sjávar og varla hafa þeir skynjað það sem leið til samvinnu að sumir ættu að vera jafnari en aðrir, eins og segir í bók George Orwell um Dýrabæ. Nú er í fúlustu alvöru verið að skikka sumar þjóðirnar til að hlíta vilja annarra eftir lögmálum kapítalisma, ef ekki nýfrjálshyggju.
Það skiptir máli að koma Evrópu út úr þeim ógöngum sem álfan er nú. En það verður ekki gert með því að yfirstjórn stórs hluta álfunnar (ESB) neyði stjórnvöld eða lénsherra sína til að leggja mannskemmandi álögur á þegna Grikklands, koma á miðstýrðu andlitslausu fámennisræði, koma atvinnuleysi ungs fólks þar og á Spáni upp í 50% -eins og þegar er orðið ef marka má orð úr pistli Kristins R. Ólafssonar í útvarpinu fyrir skemmstu:
Í Suður-Evrópu og reyndar víðar í Evrópusambandinu er atvinnuleysi ungs fólks vaxandi vandamál. Í aðkrepptum löndum einsog Grikklandi og Spáni er ríflega 50 prósent ungmenna undir 25 ára án vinnu, þ.e.a.s. þau sem vilja útá vinnumarkaðinn. Mörg ungmenni eru hvorki í námi né vinnu.
Í slíku umhverfi kennir sagan okkur að hætta getur verið á ferð. Ástand sem þetta getur verið gróðrarstía öfgaafla og fæstir vilja að sú saga endurtaki sig. -ab
Athugasemdir
Það sem mestu máli skiptir núna er að koma í veg fyrir að ÓRG haldi áfram sem forseti næsta kjörtímabil. Hvort hann verður kosinn eða einhver annar breytir engu fyrir ESB-umsóknina.
Saga af forseta Bls. 450-451.
Eftir að kínverskur embættismaður hafði tilkynnt að Kínaforseti yrði ekki viðstaddur undirritun samnings Björgólfs Thors við kínverskt fjarskiptafyrirtæki: ,,Embættismaðurinn var nálægur og kallaði Örnólfur á hann og bað mig um að tala við hann. Þetta var á gangstétt fyrir utan Chaoyang-sjúkrahúsið, sem við höfðum verið að skoða, og þar las ég þessum embættismanni pistilinn um nauðsyn þess að undirritun færi fram síðar um daginn að viðstöddum forseta Kína, eins og ráð hafði verið fyrir gert. Til þess værum við hingað komnir og annað yrði alvarlegt áfall. Fleiri rök tíndi ég til. Kínverjar sem voru þarna hjá sögðust aldrei hafa heyrt annan eins lestur. Og það merkilega gerðist. Þetta gekk eftir."
ÓRG lét sér ekki nægja að vera viðstaddur undirskrift viðskiptasamninga sem Björgólfur Thor gerði í Kína til að veita þeim trúverðugleika. Hann gekk mjög hart eftir því að forseti Kína væri einnig viðstaddur. Og þegar hann fékk skilaboð um að af því gæti ekki orðið "las hann embættismanninum pistilinn".
Kínverjar höfðu aldrei heyrt annað eins. Þetta var auðvitað algjör skandall. En veruleikafirrtur ÓRG sér það ekki. Þvert á móti sér hann ástæðu til að grobba sig af atvikinu rétt eins og Icesave sem verður okkur dýrkeypt fyrir hans tilstilli hvernig sem málaferlin enda.
Þjóð sem kýs slíkan forseta aftur eftir hrun er ekki alveg í lagi.
Ásmundur (IP-tala skráð) 14.6.2012 kl. 23:01
Guðbergur Bergsson í nýjum pistli á Eyjunni: 
"......Óæskilegi forsetinn er aftur á móti þannig að hann þykist segja krökkunum til en er í raun og veru eitthvað að atast í þeim og koma á ókyrrð í fjölskyldunni. Gallinn við forseta af þessu tagi er sá að hann hefur takmarkað vit á sjálfum sér og þjóð sinni. Í gerðum sínum er hann stöðugt að villa öðrum sýn í ætt við trúðinn, þannig að enginn komi auga á ráðleysi hans. Ókostur hans er sami og drengs sem er sífellt fyrstur að rétta upp hönd í bekknum. Forseta með skóladrengsgalla hættir til að fara út fyrir sitt svið og skammast jafnvel út í önnur lönd og leiðtoga. Þeir vita auðvitað ekkert að hans viti. Með þessu móti er stutt í hápunkt hans, að halda sig vera alþjóðlegur með meðfæddan rétt til að skipta sér af og skamma og flaðra út um víða veröld og snúa aftur hróðugur á heimaslóðir og segja:
Tókst mér ekki vel upp, krakkar mínir?
Auðvitað finnst krakkakjánunum það og forsetinn sé á heimsmælikvarða!....."
Skilgreining Guðbergs á óæskilegum forseta er lýsing á ÓRG. Að hans mati voru fyrstu tveir forsetarnir í meðallagi, næstu tveir, Kristján og Vigdís, voru góðir forsetar. Síðan fengum við ÓRG. Sitjum við uppi með hann enn eitt kjörtímabilið og jafnvel lengur?
http://blog.eyjan.is/gudbergur/2012/06/14/hvernig-a-aeskilegur-forseti-ad-vera/ 
Ásmundur (IP-tala skráð) 15.6.2012 kl. 07:41
Það er kanski ekki skrýtið að ofurfíflið Ásmundur geti ekki talað um efni pistilsins, þ.e. hrynjandi evruland, og byrjar að væla um Ólaf forseta.
Ásmundur hefur alltaf verið veruleikafirrtur apaköttur, sem getur ekki opnað kjaftinn nema eitthvað hrokafullt, sjálfsupphafið og súperheimskt komi út úr honum.
Og auðvitað verður Ólafur kosinn aftur. Meirihluti þjóðarinnar treystir honum eftir Icesave, þar sem hann sýndi og sannaði að hann stendur með þjóðinni.
Annað en þessi myglaða ESBgeðsjúka ríkisstjórn.
palli (IP-tala skráð) 15.6.2012 kl. 08:53
http://visir.is/faum-serlausnir-ef-evropusambandid-er-samkvaemt-sjalfu-ser/article/2012120619412
Þetta hefur reyndar komið fram oft og mörgum sinnum. Og þetta mun að sjálfsögðu ekki breyta neinu um að Vinstrivaktin verður áfram í afneitun og mun trúa því að um ekkert sé að semja og þess vegna sé hægt að kjósa áður en samningaviðræðum lýkur eins gáfulega og það nú hljómar.
Eða er ekki Vinstrivaktin sammála Ögmundi um það?
Ásmundur (IP-tala skráð) 15.6.2012 kl. 09:40
Jájá, Ásmundur. Á þetta að vera svona eins og norsku sérfræðingarnir þínir?
Eitthvað fólk einhversstaðar segir eitthvað!!! Þá er það hafið yfirgagnrýni hjá Ásmundi og svo endurtekið eins og heilagur sannleikur!!
Þessi grein segir reyndar líka þetta: "Dóra Sif segir að erfitt sé að fullyrða neitt um sjávarútvegsmálin, sérstaklega þar sem kafli um sjávarútveg hafi ekki enn verið opnaður"
..og þessi kona er bara að tala um sjávarútveg. Heldurðu að það sé eina málið?
Hvað með lýðræði? Fullveldi? Sjálfstæði?
Er hún kanski að tala um undanþágur eins og Malta, með sín 1000 tonn af fiski á ári??
Vill ofurheimskinginn og hrokabyttan Ásmundur að honum sé frekar trúað heldur en sjálfu ESB? :
„First, it is important to underline that the term “negotiation„ can be misleading. Accession negotiations focus on the conditions and timing af the candidate´s adoption, implementation and application of EU rules – some 90,000 pages of them.
And these rules ( also known as „acquis“, French for „that which has been agreed“) are not negotiable. For candidates it is essentially a matter of agreeing how and when to adopt and implement EU rules and procedures. For the EU it is important to obtain guarantees on the date and effectiveness of each candidate´s implementation of the rules.“
Kanski ætlar Ásmundur að Ísland fái undanþágu fyrir hruni evrunnar og eðli ESB í heild sinni? Kanski ESB muni bara ganga í Ísland??
Please Ásmundur, geturðu hætt að opinbera þitt ótrúlega lágu vitsmuni og skort á þroska.
Maður fær hausverk af því einu að maður veit að slíkir einfeldningar og vitleysingar eins og þú séu yfirleitt til. Sorglegri tilhugsun finnst varla.
Þú ert sauðheimskur æpandi apaköttur sem hefur nákvæmlega ekkert erindi í rökræður vitiborins fólks, eins og þú opinberar aftur og aftur og aftur.
Sem minnir mig á spurninguna til þín: Hvers vegna ertu að ummæla þínum áróðri hérna á þessari vefsíðu, þegar það hefur augljóslega nákvæmlega engan tilgang?
Þér er sífellt sagt af öllum að troða þessu kjaftæði, en samt heldurðu áfram og áfram og áfram, eins og að þú búist við mismunandi niðurstöðum með því að endurtaka sama hlutinn aftur og aftur og aftur.
Skilgreining á geðveiki!
Þú ert geðsjúklingur, Ásmundur, haldinn þráhyggju á háu stigi, og þín einstæða heimska bætir ekki hlutina fyrir þig.
Mundu svo að þegar öllu þessu verður troðið lengst ofan í kokið á þér af íslensku þjóðinni, að þá er sjálfvíg örugglega fínn kostur fyrir þig. Ísland hefur ekkert að gera með andlega aumingja og viðrini eins og þig. Ef ekki, láttu þig þá hverfa af landi brott fyrir fullt og allt. ´
Þú ert ekki Íslendingur, þú ert ESBingur og aumingi.
palli (IP-tala skráð) 15.6.2012 kl. 10:32
Það er ekki oft sem maður er sammála Birni Bjarna, en hér slær hann naglann á höfuðið:
http://evropuvaktin.is/i_pottinum/24021/
palli (IP-tala skráð) 15.6.2012 kl. 14:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.