Stofnanir ESB sakaðar um spillingu
7.4.2012 | 13:10
Þing Evrópusambandsins hefur að undanförnu verið að afhjúpa og gagnrýna meinta spillingu á vegum nokkurra stofnana ESB. Ferðir á vegum Umhverfisstofunar ESB til Karabískahafsins og Miðjarðarhafsins til að þjálfa starfsfólkið hefur verið undirsmásjánni. Sama stofnun hefur verið sökuð um að eyða 300.000 evrum í að skreyta höfuðstöðvarnar í Kaupmannahöfn með dýrum og sjaldgæfum plöntum.
Fjárlaganefnd þings Evrópusambandsins hefur gert alvarlegar athugasemdir og frestað afgreiðslu fjárveitinga til þeirra stofnana sem fara með fæðuöryggi, lyfjamál og umhverfismál meðan könnuð verða tengsl starfsmanna þeirra við fyrirtæki á sömu sviðum, en hætta er á spillingu og hagsmunaárekstrum reynist þau of mikil. Sem dæmi má taka hafa lobbýistar úr matvælaframleiðslu verið ráðnir til stofnunar ESB um fæðuöryggi. Stofnanirnar hafa þrjá mánuði til að leggja fram ferliskrár starfsmanna sinna til athugunar.
Evrópusambandið er ekki alls kostar óvant því að kljást við spurningar og ásakanir um spillingu, hagsmunaárekstra og efasemdir um meðferð alls þess fjár sem gegnum stofnanir þess streyma og ber þar eflaust hæst að reikningar þess hafa ekki fengið uppáskrift endurskoðenda svo árum skiptir.
Athugasemdir
Legg til að menn fletti upp á Marta Andreasen fyrrverandi yfirendurskoðanda Evrópuráðsins. Mögnuð saga sem hún hefur að segja enda fékk hún reisupassan og var dæmd fyrir skort á hollustu. Court of Auditors hefur ekki skrifað uppá árseikninga síðan byrjað var á því fyrir um 17 árum. Það hefur verið svo svart að þeir hafa ekki getað gert grein fyrir meira en 5% af útgjöldum.
Hér er svo smá skemmtilesning um herlegheitin.
Jón Steinar Ragnarsson, 7.4.2012 kl. 13:45
A' segja til spillingar í ESB er carrier suicide. Það fólk sem hefur haft kjarkinn kallast whisle blowers og hefur ekki borið sitt barr eftir. Hinsvegar er dæmum svikahröppum og spilltum embættismönnum umbunað með hærri stöðum og eru nokkrir lykilmenn í hyrarkíi ráðsins þar á meðal.
Ég meinti að segja hér að ofan að Court of Auditors hefur ekki skrifað uppá síðan byrjað var að endurskoða reikninga og reyna að hafa konról á bullinu. Þetta þýðir náttúrlega að það hefur aldrei verið skrifað samþykktum ársreikningum í þessu batteríi.
Jón Steinar Ragnarsson, 7.4.2012 kl. 13:54
Það hefur hingað til verið eitt af þungamiðju sumra að með því að ganga í ESB myndi spillinginn minnka. Getur það verið að það sé líka spilling innan ESB?????
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 7.4.2012 kl. 16:41
Vönduð löggjöf ESB mun meðal annars tryggja mun minni spillingu í íslenskri stjórnsýslu eftir inngöngu í ESB.
Íslensk spilling er nánast viðurkennd af meirihlutanum. Það þykir sjálfsagt að vinir, vandamenn og pólitískir samherjar séu teknir fram yfir aðra hæfari í stöðuveitingum nema í seinni tíð þegar um er að ræða stöður þar sem reynir mjög mikið á hæfni.
Einu sinni þegar ég var í sumarvinnu hjá Reykjavíkurborg í tíð sjálfstæðismanna var mér ráðlagt að halda því leyndu að ég styddi ekki Sjálfstæðisflokkinn.
Þá höfðu vertakar borgarfulltrúana í vasanum og vinir og vandamenn stjórnmálamanna voru látnir ganga fyrir um úthlutun félagslegra íbúða þrátt fyrir reglur um annað.
Slík spilling veitir stjórnmálamönnum völd sem þeir fyrir alla muni vilja ekki missa af. Slík misbeiting á valdi og skortur á hæfu fólki er ein aðalástæða þess að allt hrundi hér 2008.
Það er ekki bara stjórnmálamenn sem eru spilltir. Stór hluti kjósenda er það einnig. Ástæðan fyrir miklu fylgi Sjálstæðisflokksins hefur verið að menn trúðu, ekki að ástæðulausu, að þeim yrði umbunað fyrir að kjósa flokkinn og látnir gjalda þess ef þeir gerðu það ekki.
Hannes Hólmsteinn orðaði þetta öðruvísi. Hann sagði að sjálfstæðimenn vildu láta aðra sjá um stjórnmálin fyrir sig. Þeir vildi bara græða á daginn og grilla á kvöldin.
Spilling af þessu tagi grefur undan þjóðfélaginu. Auðveldasta leiðin út úr spillingunni er ESB-aðild og upptaka evru.
Ásmundur Harðarson (IP-tala skráð) 8.4.2012 kl. 09:24
Hahaha!! jájá, ESB er spillingarlaust himnaríki. Whatever!
Svona eins og Berlusconi. Enginn spilling á Ítalíu. Nei, auðvitað ekki. Samræmist ekki heilaþvottaráróðri Ásmundar.
Betri er innlend spilling en erlend yfirráð. Það er nokkuð ljóst.
Og það er hægt að bæta hluti á Íslandi, en ekki ef við fleygjum sjálfstæðinu út um gluggann og látum fjarstýra okkur frá Brussel.
Hvernig er þinn heimur, Ásmundur? Það væri gaman að heyra meira um þennan veruleika sem þú býrð í, fyrir forvitnissakir. Geðveila og heilaþvottur. Við þyrftum að láta rannsaka þig, Ásmundur, svo við getum lært meira um þína geðbilun og veruleikafirringu. Það væri örugglega hægt að læra eitthvað af þér, og líka að koma þér fyrir á e.k. safni geðveikinnar. Þá gætu komandi kynslóðir Íslendinga lært hversu sturlaðir og vitstola þessir ESBsinnar gátu orðið.
Það er ekki mikið meira gagn af þessu viðstöðulausa kjaftæðisgraut sem vellur upp úr þér við hvert tækifæri.
palli (IP-tala skráð) 8.4.2012 kl. 10:25
Ásmundur HArðarson hlýtur að vera tröll og ætti að meldast sem slíkur. Það getur ekki verið að neinn maður sé svo gersamlega vélrænn og heilaþveginn í trú sinni.
Er hægt að fá IP töluna hans birta hér svo ég geti fundið út hver er höfundur hans? Mig grunar Eirík Bergmann og tek ofan fyrir húmornum þótt allt annað í fari hans og skoðunum veki mér velgju.
Jón Steinar Ragnarsson, 8.4.2012 kl. 11:29
Síðuhaldari finnur töluna undir athugasemdaflokknum í stjórnborðinu. Hann má gjarnan senda mér hana. Netfangið mitt er á blogginu mínu.
Jón Steinar Ragnarsson, 8.4.2012 kl. 11:30
Hér virðast menn algerlega horfa framhjá aðalatriðinu í málinu sem er sú að stofnanir ESB taka á spillingu og beita aðgerðum til að reyna að ná henni niður. Þetta er eitthvað sem við Íslendingar erum afar tregir til. Hér dettur mönnum ekki einu sinni í hug að segja af sér þegar upp um þá kemst.
Það er spilling og misnotkun alls staðar; Íslandi, ESB, USA, Kína, Indlandi o.s.frv. Það er meira að segja spilling í einstaka saumaklúbbum og venjulegum vinahópum svo ekki sé talað um kirkjuna og íþróttafélög. Sá sem heldur að eitthvað spillingarlaust sé til er draumóramaður.
Aðalmálið er að koma upp viðbrögðum gegn spillingu. Þar erum við Íslendingar mjög aftarlega á merinni og gætum hugsanlega lært eitthvað af nágrannaríkjum okkar, hvort sem við erum í ESB eða ekki.
Páll (IP-tala skráð) 8.4.2012 kl. 11:41
Ásmundur enginn trúir barnalegu bullinu í þér um heilagleika þessa ESB spillingar hyskis ! Efast um að þú trúir þessu sjálfur, það er bara búið að forrita þig svona.
Dæmin eru svo ótal mörg, sem sýna svo ekki verður um villst fram á allt annað, m.a. það sem Jón Steinar sýnir fram á hér að framan.
Hér í ESB/EVRU landinu Spáni sem ég hef búið í 4 ár er hvers konar spilling og mútuþægni landlæg meðal í smáu sem stóru. Spillingin þrýfst einkannlega vel meðal sveitarstjórna, héraðsstjórna og embættismanna þeirra, stjórnmálamanna á landsvísu og embættismanna þeirra. Einnig í hverskonar viðskiptum oft í samfloti með embættismönnum og pólitíkusum, meðal bankaelítunnar. Hún er einnig grasserandi og vel sjáanleg innan lögreglunnar og dómsvaldsins. Meira að segja hafa spillingarmálin nú náð inn í sjálfa konungsfjölskylduna.
Spánverjar segja sjálfir að ESB hafi aðeins aukið möguleika þessara aðila á aukinni spillingu og að fela spillinguna og viðbjóðinn betur fyrir almenningi. Ótal dæmi eru um hvernig misfarið hefur verið með byggða og þróunarstyrki ESB, bæði í landbúnað og vegagerð og allir við borðið allan hringinn fá borgað undir borðið.
Lítum svo hér yfir til annars fjölmenns ESB/EVRU ríkis, eins af stofnríkjum ESB þ.e. til Ítalíu sjálfrar. Þar hefur það nú nýlega gerst, sennilega eftir langa valdatíð spillingar glaumgosans Berlusconis að stærsta hagkerfi landsins, stærsta viðskiptablokkin og stærsti atvinnurekandi landsins er nú orðin sjálf Mafían.
Ásmundur Harðarson ESB dindill getur kannski útskýrt fyrir okkur fáfróðum hér hvernig í veröldinni slíkt getur gerst í ESB og EVRU ríki, með allar sínar eftirlitsstofnanir og alla sína "vönduðu" löggjöf eins og hann segir sjálfur, að þá skuli samt hættulegustu glæpasamtök heims sjálf Mafían að ná undirtökunum og halda stjórnmálum og viðskiptalífi landsins og reyndar þjóðinni allri gíslingu glæpa og ógnanna þar sem þeir stjórna stjórnmálum, dómsvaldi og viðskiptum meira en nokkurt annað vald !
Þú verður aldrei marktækur Ásmundur Friðriksson í umræðum um ESB málefni.
Það er vegna þess að þú lokar augum, eyrum og munni þegar það hentar þínum auma málsstað og skrifar alltaf algerlega gagnrýnislaust um ESB, líkt og þú værir forritaður og genabreyttur páfagaukur !
Skrif þín eru marklaus áróðursskrif og mér rennur meira en í grun að þú fáir greitt fyrir þennan stanslausa ESB áróður, þinn hér.
Það væri því all ekki svo ólíklegt því að þeir ESB sauðirnir í sendiráðinu þeirra hér og á ESB stofu eru hér með fullar hendur fjár og bera ómælt fé á fólk, fyrirtæki, stofnanir og fréttasnepla sem tilbúnir eru að bera út "fagnaðarerindið", með svipuðum áróðurstöktum og þú gerir hér ítrekað !
Það er engu líkara en þú hafir verið settur til höfuðs "Vinstri vaktinni - Gegn ESB"
En þér tekst það reyndar mjög illa, holur hljómur þinn sker hér í eyrum og peningum þeirra væri því kastað á glæ hér.
Gunnlaugur Ingvarsson (IP-tala skráð) 8.4.2012 kl. 11:57
Gunnlaugur I.Hvernig ferðu að því að búa í þessu ögeðslega landi?
Jón Kristinsson (IP-tala skráð) 8.4.2012 kl. 12:20
Spánn - Landið er fagurt og frítt og hér er veðurlag betra en víðsast hvar í veröldinni og cultúrinn að ýmsu leyti spennandi.
Venjulegir Spánverjar eru líka flestir ágætis fólk, en reyndar ólíkir okkur Norður Evrópu fólki.
Hinns vegar ætlum við hjónin ekki að búa hér í þessu volæði og atvinnuleysis bæli öllu mikið lengur, með stálrimla fyrir öllum gluggunum, eins og hér tíðkast vegna óttans sem hér ríkir við innbrota- og glæpahyskið sem hér ógnar venjulegu friðsömu fólki !
Gunnlaugur Ingvarsson (IP-tala skráð) 8.4.2012 kl. 13:42
Gunnlaugur, þú átt greinilega mjög erfitt með lesskilninginn.
Ég hef hvergi sagt að það væri engin spilling í ESB hvað þá að ég hafi talað um heilagleika ESB. Að tala um ESB sem spillingahyski án rökstuðnings sýnir aðeins að þér virðist ekki vera mjög annt um trúverðugleikann.
Það er staðreynd að EES-samningurinn hefur reynst vel í að að uppræta spillingu á Íslandi. Stjórnvöld hafa hvað eftir annað verið gerð afturreka af ESA eða EFTA-dómstólnum með mannréttindabrot sem eftir það hafa verið upprætt.
Sjávarútvegsmál og landbúnaðarmál, þar sem spillingin er mest, eru undanskilin EES-samningnum. Það mun breytast með ESB-aðild.
Þess vegna eru forystumenn þessara samtaka æfir yfir hugsanlegri aðild. Hún mun alvarlega minnka möguleika þeirra á að maka krókinn á kostnað þjóðarinnar.
Auðvitað finnst spilling í ESB eins og annars staðar. Hún er hins vegar ekki byggð inn í kerfið eins og íslensk spilling sem er viðurkennd af mörgum sem réttmæt. Öðrum þykir hún beinlínis flott og dettur því ekki í hug að bendla hana við spillingu. Það er slík spilling sem er almenningi mjög dýr.
Spilling í Grikklandi, Spáni og víðar hefur ekkert með ESB að gera. Þvert á móti má segja að þar sé enn mikil spilling þrátt fyrir ESB. Spillingin verður ekki upprætt á einni nóttu.
Spilling af völdum óheiðarleika eða ónákvæmni örfárra embættismanna gegnumsýrir ekki kerfið og veldur því ekki nærri eins miklu tjóni og íslensk spilling.
Viðbrögðin hér við lýsingu minni á íslenskri spillingu minna helst á viðbrögð kvótagreifa og landbúnaðamafíunnar við ESB-aðild. Þetta eru því sennilega fulltrúar sérhagsmunahópa sem mega ekki til þess hugsa að skila þjóðinni því sem henni ber.
Að sjálfsögðu er palli undanskilinn. Ástæður hans er mun ískyggilegri. Varla fer á milli mála að hann er á valdi alvarlegs geðsjúkdóms sem stjórnar öllu hans lífi eða öllu heldur kemur í veg fyrir að hann eigi sér nokkurt líf.
Ásmundur Harðarson (IP-tala skráð) 8.4.2012 kl. 13:46
Hahaha.... Ásmundur minn, ekki reyna að rífa þig, þú rifnar bara.
Það er merki um geðsjúkdóm að endurtaka sama hlutinn aftur og aftur og aftur, en búast við mismunandi niðurstöðu.
Nú hef ég spurt þig síendurtekið, hvort þú haldir að þú búist við einhverju öðru en þú hefur fengið í hausinn aftur og aftur og aftur.
Er það ekki augljóst að þú ert ekki vel liðinn og óvelkominn á þessari vefsíðu? Það er augljóst, er það ekki???
Eru ekki fjöldi manns búnir að segja þér að troða þessum áróðri og heilaþvætti í þér upp í eigið kok?
Finnst þér þá líklegt að þú sért að ná einhverjum árangri með þessum áróðri þínum? Heldurðu að þú sért að sannfæra einhvern?
Þannig að ef þú heldur að þú sért að sannfæra einhvern, þá ertu greinilega blindur á alla þá sem segja þér að hypja þig....
...og ef þú heldur að þú sért að ná árangri, þ.e. að búast við öðrum viðbrögðum en þú hefur fengið hingað til frá fjölda manns... ja... er það ekki bara geðveiki, skv. skilgreiningunni?
Þarf að segja eitthvað meira um þína geðheilsu? Mér sýnist ekki.
Mínar ástæður eru einfaldar. Ég þoli þig ekki. Þú ert landráða lygahundur, hrokabytta og fáviti, sem heldur uppi trúarofstækisáróðri, sem greinilega er ekki að gefa sig á neinn hátt.
Ef þú vilt útkljá þetta maður á mann, þá endilega segðu tíma og stað. Ég væri mjög til í að hitta þig. Við hljótum þá að geta komist að einhverskonar niðurstöðu um okkar ágreining.
palli (IP-tala skráð) 8.4.2012 kl. 14:12
Auðvitað er spilling á Íslandi, við vitum það öll. En við ætlum samt ekki úr öskunni og beint inn eldhafið. Hví hefur Brusselbáknið aldrei fengið endurskoðun stimplaða??
Og ég er ekki fulltrúi neinna hagsmunasamtaka. Það er ein lygasagan enn í anda glæpasamtaka Fule-Össurar-gengins og ætluð til að grafa undan málflutningi okkar að það séu bara þeir sem eru tengdir Bændasamtökunum eða LÍÚ sem kæra sig ekkert um yfirtöku Brussel yfir landinu.
Elle_, 8.4.2012 kl. 14:51
- - - gengisins.
Elle_, 8.4.2012 kl. 14:52
Elle, þú ert alveg einfær um að grafa undan trúverðugleika þínum sbr "glæpasamtaka Fule-Össurar gengisins".
Virðingarleysi þitt fyrir lýðræðinu er sláandi.
Ásmundur Harðarson (IP-tala skráð) 8.4.2012 kl. 15:18
Það er akkúrat öfugt. Þú segir hér aftur og aftur ósatt um okkur og um evrópska þvingunarveldið. Þú virðir ekki lýðræðið og svo má ég ekki einu sinni kalla glæpasamtök glæpasamtök.
Elle_, 8.4.2012 kl. 15:48
Það er brot gegn lýðveldinu og ekkert nema skipulögð glæpastarfsemi að stofna kolspilltan stjórnmálaflokk og brjóta með valdi hans landslög og stjórnarskrá. Það er skipulögð glæpastarfsemi að stofna íhlutunarstofu í samráði við erlent verðandi stórveldi sem vill yfirtaka landið og lögsögu okkar. Það verðið þið að sætta ykkur við að vera kölluð.
Elle_, 8.4.2012 kl. 16:00
Elle, hvernig þú afbakar staðreyndir er með ólkindum og aðeins aðeins til þess fallið að grafa undan trúverðugleika þínum.
Lög sem banna afskipti erlendra þjóða af íslenskum innanríkismálum eiga auðvitað ekki við samskipti við ríkjabandalag sem við erum að sækja um að sameinast.
Að kalla það ríkjabandlag sem Ísland verður hluti af stórveldi sem vill yfirtaka landið er paranoja. ESB hefur aldrei yfirtekið nein lönd og mun ekki yfirtaka Ísland. Það er Ísland sem er að sækjast eftir því að ganga í ESB.
Að kalla það glæpastarfsemi að setja á stofn nauðsynlega upplýsingamiðstöð sem almenningur getur sótt til áreiðanlegar upplýsingar er jafnvel enn meiri paranoja.
Það eru engin glæpasamtök tengd ESB-umsókn Íslands. Rógburður þinn varðar hins vegar við lög. Það væri eflaust hægt að fá þig dæmda fyrir hann ef einhver nennti að standa í því.
Þér gengur prýðilega að rústa trúverðugleikanum hjálparlaust.
Ásmundur Harðarson (IP-tala skráð) 8.4.2012 kl. 16:22
Nei, ég segi satt en þú þolir ekki að heyra orðið glæpasamtök. Nú er hinsvegar komið að því að kalla ykkur það sem þið eruð þó það þori ekki allir eða vilji ekki segja það.
ÍSLAND er ekki að sækjast eftir því að ganga Í NEITT. Heldur er það einn gjörspilltur stjórnmálaflokkur sem ætlar að troða landinu og lögsögu þess þangað með góðu eða illu.
Rógburður? Nei, enginn rógburður. Vona að þið sækið mig fyrir dómi, í alvöru vona það. Þá gæti ýmislegt SVART komið fram og ég skal standa fyrir orðunum.
Elle_, 8.4.2012 kl. 16:37
Gífuryrðaflaumurinn heldur hér áfram, engum málstað til hagsbóta. Ég verð að segja það, þrátt fyrir að vera hvorki sérstaklega fylgjandi né andsnúinn aðild að ESB að orðfæri sumra gegn Ásmundi er ekki siðuðu fólki boðlegt. Eitt er að vera ósammála en annað að opinbera smáborgarahátt sinn og sérhygli með dónaskap. Ég get ekki fyrir mitt litla séð hvernig hann á þetta skilið þó stundum sé hann harðorður! Nafni minn og Elle trompa hér allt með ruddatali auk þess sem Jón Steinar skaut sig algerlega í fótinn með ip-tölu kröfum sínum. Minnir helst á JVJ í þeirri viðleitni. Hvað hyggst hann gera? Heimsækja Ásmund og sýna honum í tvo heimana? Hvaða þvælu er þessu umræða komin í?
Páll (IP-tala skráð) 8.4.2012 kl. 17:19
Gífuryrði eða ekki, orðið glæpasamtök passar vel við stjórnmálaflokk sem brýtur skipulega lög og stjórnarskrá. Það er ekkert ruddatal að nota það orð þar sem það passar.
Elle_, 8.4.2012 kl. 17:39
Ég verð að taka undir með Páli. Ásmundur er kurteis, talar skýrt og gerir grein fyrir sínum rökum.
Ekkert sem hann segir réttlætir fúkyrðaflauminn sem hann situr undir.
Fyrir mitt leiti get ég varla lengur tekið þátt í umræðum hérna, dónaskapurinn er orðinn slíkur, og ég er örugglega ekki einn um það.
Hans Haraldsson (IP-tala skráð) 8.4.2012 kl. 19:01
Hans, ég neita að hafa verið með ´fúkyrði´ eða ´ruddatal´. Notaði orðið ´glæpasamtök´ yfir hóp sem ég tel vera glæpasamtök. Læknir í Moggablogginu notaði það orð yfir AGS vegna þess að honum fannst það við hæfi. Og ýmsum öðrum.
Elle_, 8.4.2012 kl. 19:49
Hans, gagnrýni þín er að mörgu leyti réttmæt. Vandinn er hins vegar sá að Vinstri vaktin hefur ekki komið sér upp "fræðingum" til þess að halda uppi vörninni.
Við viðvaningarnir reynum okkar besta en erum þó eins misjöfn og við erum mörg og oft grunnt á þolinmæðinni sérstaklega þegar árangurinn er minni en enginn.
Það yrði hið besta mál ef þjálfaðir rökræðusnillingar tækju við.
Kolbrún Hilmars, 8.4.2012 kl. 22:58
Hví segja ´Páll´ og Hans ekkert um þau ´fúkyrði´ og ´gífuryrðaflaum´ og ´ruddatal´ sem´Ásmundur´ hefur oft verið með gegn okkur hinum? Nei, hann er ´kurteis´ segir Hans. Maður sem hefur kallað okkur að ósekju öllu illu eins og ´FÁFRÓÐA FORHERTA ÞJÓÐREMBINGA´ + + + fyrir að vilja ekki innlimast inn í dýrðarveldið hans.
Elle_, 8.4.2012 kl. 23:30
Ekki þessa vitleysu Elle. Ég hef einmitt tekið fram að Ásmundur sé ekki alsaklaus af slíku málfari. Það er bara í talsvert minna mæli og í raun bara brot í hans orðræðu hér.
Páll (IP-tala skráð) 9.4.2012 kl. 01:10
Ekki þessa vitleysu? Hvaða ljóta málfar notaði ég sem dæmi nema ég kallaði flokk sem ég tel vera glæpasamtök ´glæpasamtök´? Og aldrei lagði ég manninn í einelti. Þú hefur verið skringilega fljótur að verja hann samt.
Elle_, 9.4.2012 kl. 01:20
Þú notar mikil gífuryrði og öfgafullt tal um embættisfólk, bæði innlent og erlent. Ásakar það um glæpsamlegar hvatir t.a.m.
Annars ætla ég ekki í þennan pytt, þar sem tilhneigingin virðist vera að hjóla í menn frekar en málefni.
Páll (IP-tala skráð) 9.4.2012 kl. 02:37
Embættismenn sem eru lögbrjótar, stjórnarskrárbrjótar með öfgafulla hegðun? Óþarfi að vera vægur við það. Þannig verður það aldrei stoppað og spillingin lifir.
Elle_, 9.4.2012 kl. 03:27
Ó, er það sem sagt allt í lagi að segja að Ísland muni "endurheimta fullveldið" með inngöngu í ESB, þar sem Ísland mun taka þátt "á jafnréttisgrundvelli", með sitt 0,8% vægi.
Þetta er lygi. Ekkert annað. Og bara tvö dæmi um veruleikafirringu Ásmundar.
Ef annað fólk vill kalla hann kurteisan og málefnalegan, þá er það fólk álíka villt og heimskt og Ásmundur.
Þessi páfagaukur heldur uppi viðstöðulausum lygaáróðri um himnaríkið ESB, með hroka og heimsku. Þetta er staðreynd.
palli (IP-tala skráð) 9.4.2012 kl. 08:28
Ef einhverjir vilja meina að áróðurinn sé rökræður og eðlileg skoðanaskipti, þá er það fyrsta sem ég geri er að gruna hvort viðkomandi sé ekki sjálft fíflið að skrifa undir öðru nafni, og mun standa við þá skoðun fyrr en annað kemur í ljós.
palli (IP-tala skráð) 9.4.2012 kl. 08:30
Langt síðan ég fór að halda að ´Ásmundur´ sem er enginn ´Ásmundur´ sé sami maður og ´Páll´ og nokkrir enn. Hann ver líka manna harðast allar umræður um það eins og Jóns Steinars að ofan. ´Páll´ kemur skringilega oft og ver ´Ásmund´, notar oft sama orðalag nákvæmlega og ´Ásmundur´ hverfur alltaf á meðan. Skringilegt að ´Páll´ kemur aldrei samt og segir styggðaryrði gegn ´fúkyrðum´, ´gífuryrðum´ og ´ruddatali´ hans og þrætti fyrir það fyrir skömmu. Hann sást ekki þegar ´Ásmundur´ kallað alla kjósendur VG fyrir skömmu ´RUGLUDALLA´. Hann er ekki Eiríkur Bergmann heldur ÓMAR HARÐARSON. Hans getur varið þetta ef hann kýs en ég vildi vita frá ´Páli´ hvaða ´öfgatal´ nákvæmlega hann var að vísa í. Meinar hann orðið ´landsala´ yfir landsölu Jóhönnuflokksins? Meinar hann orðið ´glæpasamtök´ yfir hóp sem ég tel vera glæpasamtök?
Elle_, 9.4.2012 kl. 10:33
Hann sást ekki þegar ´Ásmundur´ kallaði nánast alla kjósendur VG fyrir skömmu ´RUGLUDALLA´.
Elle_, 9.4.2012 kl. 10:35
Kanski er Ásmundur með klofinn persónuleika? Ekkert kemur lengur á óvart varðandi geðástand þessa einstaklings, og eins og ég hef bent honum á þá á hann að leita sér hjálpar hjá geðlæknum. Þetta er ekki ómálefnalegt spark í hann, heldur alvöru ráð. Hann á við erfiðleika að stríða. Mikla og stóra þráhyggju.
palli (IP-tala skráð) 9.4.2012 kl. 10:47
Gott viðtal við Mörtu Andreasen, sem var í ESB Commission!!, og hefur ýmislegt að segja um þetta spillta bákn.
http://www.youtube.com/watch?v=s-FKT1WLf3c
(Vinstrivaktin ætti að skoða þessa konu nánar og birta eitthvað frá henni.)
palli (IP-tala skráð) 9.4.2012 kl. 11:03
Hvort sem túlkun um endurheimtingu á hluta fullveldis sé rétt eða röng, gáfuleg eða heimskuleg, þá á ég erfitt með að sjá gífuryrði eða dónaskap við hana.
Það er ómálefnalegt að kalla fólk Rugludalla, hvort sem það er Ásmundur eða annar. Munurinn á honum og nafna er hins vegar sá að þegar Ásmundur asnast til að nota slík orð kemur það fyrir inn í öðrum málflutningi en er ekki megin málflutningurinn eins og hjá nafna.
Öfgatalið kemur t.a.m. fram í öllum þessum gildishlöðnu yfirlýsingum. Þú tókst sjálf ágætt dæmi um Landsöluflokk, en það er bara eitt af mörgum.
Ef nafni heldur að ég sé Ásmundur þá hann um það. Ég hef líka grun um hver sé á bak við hans sóðatal en held slíku fyrir mig enda kemur það umræðunni lítið við. Hann virðist halda að þriðjungur þjóðarinnar sé bara einn maður að hamast við að skipta um ip-tölur.
"Langt síðan ég fór að halda að ´Ásmundur´ sem er enginn ´Ásmundur´ sé sami maður og ´Páll´"
-*Geisp* Elle. Þetta er orðin þreytandi þvælingur. Ef þetta er eina ályktunin sem þú getur dregið fram hérna gef ég ekki mikið fyrir neitt af þínum málatilbúningi.
Ég einfaldlega er harður stuðningsmaður þess að fólk geti viðrað skoðanir sínar undir nafnleynd eða skertum persónuupplýsingum. Þannig hef ég t.d. varið doctore nokkurn á þessum vettvangi oft og mörgum sinnum, og mun oftar en Ásmund eða einhvern annan. Rökréttara væri þá að gruna mig um að vera doctore. Hið rétta er þó að ég heiti einfaldlega Páll og skrifa aðeins undir því.
Páll (IP-tala skráð) 9.4.2012 kl. 11:15
Nújá. En ef þú ert þessi svakalegi stuðningsmaður að fólk geti viðrar skoðanir sínar, hvað þá með mína skoðun á Ásmundi? Má ég ekki viðra skoðanir mínar að þessi einstaklingur sé illa haldinn ESBþráhyggju og heldur uppi lyga-trúarofstækisáróðri? Það er meginmálflutningur minn, eins og þú réttilega bendir á.
Er það ekki skoðun? Má ég ekki viðra þá skoðun? Mín skoðun er að það dugi engin vettlingatök á þenna geðsjúka lygahund og engin ástæða að skafa af mínum skoðunum, eða nota einhvern dúttlíkrútt orðaforða.
Eða er það þín skoðun að fólk megi bara virða skoðanir með einhverju prozac-málfari. Allar lygar heimsins og trúarofstækis-landráðsáróður séu allt í lagi, svo lengi sem þær eru settar fram með þínum krúsídúllu-orðaforða. Það er mín skoðun að það er ekki rétt. Það er mín skoðun að það sé helvítis kjaftæði í fólki sem getur ekki séð lygalandráða-áróður þegar hann lemur þig í andlitið. Það er mín skoðun að þú ert heilalaus hálfviti, Páll (eða whoever), ef þú ætlar að væla um málfar í slíku stórmáli sem fullveldi og sjálfstæði þjóðarinnar er.
Þú segir:"Hvort sem túlkun um endurheimtingu á hluta fullveldis sé rétt eða röng, gáfuleg eða heimskuleg, þá á ég erfitt með að sjá gífuryrði eða dónaskap við hana. "
Mér sýnist vandamáli vera að þú sért einfaldlega of heimskur til að yfirleitt setja spurningarmerki um "endurheimtingu á fullveldinu". Ef þessi lygi vefst fyrir þér þá ættirðu að hætta að tjá þig og reyna að hugsa. Sparka þessu heilahveli í gang og skoða málið aftur.
Það eitt að þú segir þetta, þ.e. setur spurningarmerki við fullveldis-endurheimtingu, segir mér að þú sért Ásmundur eða þá annar álíka fábjáni.
Einn þriðji þjóðarinnar??? Láttu þú dreyma!! ESBsinnar Íslands eru flestir langt frá því jafn ömurlega klófestir í heilaþvætti og þráhyggju og þú/þið. Flestir Íslendingar eru vitiborið fólk.
Og þessi þriðjungur fer nú óðum minnkandi. Það eru sífellt fleiri og fleiri að sjá í gegnum lygar ESBáróðursins.
Og það er ekki bara mín skoðun. Það er staðreynd. Sem betur fer.
palli (IP-tala skráð) 9.4.2012 kl. 11:32
Djö.. er ég ánægður með þig palli !
Rétt hjá þér að drulla harkalega yfir þetta landráðahyski sem þessir handónýtu gagnslausu vinstri kleprar eru!!
ómar, jón frímann ásmundur etc... allt mannlegt rusl og þegar gerfi-bótaþegar eins og jón frímann úða út úr sér drullunni um hve mikið við skuldum bretum þá langar mig hreinlega að kippa haglaranum út í bíl og fara á veiðar.
Tala nú ekki um annað bull sem vellur út úr þessum andlegu aumingjabræðrum.
Svona ræflar eiga að hafa vit á því að halda helv.. kjafti !
Ég er ánægður með þig vinur.
runar (IP-tala skráð) 9.4.2012 kl. 11:39
Já, já, og menn mega vel skrifa undir þúsund nöfnum. Okkur kemur það hinsvegar við ef þeir eru að berjast við að koma landinu ólöglega undir erlent vald. ´Landsala´ er ekkert öfgatal og ég neita öfgatali þó ég hafi hart staðið gegn landsölu og lögleysunni ICESAVE. Jóhönnuflokkurinn hefur staðið fyrir mikilli landsölu og getur kallast ´landsöluflokkur´. Óþarfi að nota væg orð yfir svo alvarlegt brot gegn landinu og þjóðinni. Ætla að taka fram að ég styð ekki að nokkur maður noti persónulegar svívirðingar eins og þegar þú kallar fólk, eins og ´Ásmundur´, ´EKKI Í LAGI´. Við megum samt gagnrýna skemmandi stjórnmálaflokka.
Elle_, 9.4.2012 kl. 11:42
Og þú játar að hafa oft varið DoctorE. OK. Þá hlýtur þú að vita að DoctorE notar engin vettlingatök á neinum, hann notar EKKI VÆG ORÐ. Veikluleg og væg orð duga nefnilega oft ekki. Væg orð duga oft ekki á stórskaðlega menn og stjórnmálaflokka og það var nákvæmlega það sem ég meinti að ofan. Nú sé ég að Palli sagði nánast það sama að ofan og Runar tók undir með honum. Þú gerir bara MANNAMUN.
Elle_, 9.4.2012 kl. 11:52
Meira *GEISP*
Páll (IP-tala skráð) 9.4.2012 kl. 18:32
Var Páll ekki að gagnrýna ómálefnalegheit, eða?
Hann ætti kanski bara að fara að lúlla. Kominn háttatími á snáðann.
palli (IP-tala skráð) 9.4.2012 kl. 20:41
Allt þetta fór fram hjá mér, þar til nú. Næst skal fletta upp á Mörtu Andreasen,sýna þeim sem enn eru í vafa. Elle er ómetanlegur málsvari fullvalda Íslands. Ég sé í gegnum þig mr. Ásmundur,einlægri vörn sakleysis skal vendt í þeim eina tilgangi að veikja fróma sál,sem má ekki vamm sitt vita. Ljúga ísmeigilega reita til réttlátrar reiði,því ærlegur maður þolir það illa ,líkt og ; sláðu utanundir,þú verðskuldar samskonar til baka.
Helga Kristjánsdóttir, 10.4.2012 kl. 01:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.