Er Jón Bjarnason enn í skotlínunni hjá Jóhönnu?

Fjölmargir stuðningsmenn VG brugðust hart við þegar Jóhanna Sigurðardóttir réðist á Jón Bjarnason með fráleitum ásökunum og bersýnilega langþreytt á afstöðu hans til ESB-aðildar. Nú kýs Jóhanna þögnina en vinnur að brottrekstri Jóns að tjaldabaki.

Yfirlýsingin til stuðnings Jóni og söfnun undirskriftanna varð til þriðjudaginn 29. nóv. og var birt í blöðum daginn eftir. Vegna hins skamma fyrirvara náðist ekki að setja öll nöfnin undir yfirlýsinguna áður en hún birtist. Við birtum nú þessa áskorun á þingflokk VG ásamt 155 nöfnum stuðningsmanna VG:

Yfirlýsing til stuðnings Jóni Bjarnasyni ráðherra:

Jóhanna Sigurðardóttir og Samfylkingin gera nú þá kröfu á hendur VG að Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra víki úr ríkisstjórninni. Við undirrituð stuðningsfólk Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs mótmælum þessari aðför og lýsum yfir eindregnum stuðningi við Jón sem ráðherra. Hann hefur ekkert það aðhafst sem réttlæti  brottvikningu hans úr starfi og staðið manna traustastan vörð um stefnu VG, þar á meðal gegn aðild Íslands að Evrópusambandinu. Við væntum þess að þingflokkur VG hafni kröfu Samfylkingarinnar og standi þétt að baki Jóni Bjarnasyni eins og öðrum ráðherrum sínum.

Anna Björg Hjartardóttir, Reykjavík

Anna Björnsson, Álftanesi

Anna Guðrún Þórhallsdóttir, Reykjavík

Anna Gunnlaugsdóttir, Reykjavík

Anna M. Valvesdóttir, Ólafsvík

Ari Sigurðsson, Álftanesi

Arnrún Halla Arnórsdóttir, Sauðárkróki

Arnþrúður Heimisdóttir, Langhúsum

Ágúst Valfells, Ólafsvík

Álfhildur Ólafsdóttir, Linköping, Svíþjóð

Árni Gíslason, Eyhildarholti

Árni Snæbjörnsson, Reykjavík

Árni Steinar Jóhannson, Neskaupstað

Ásbjörn Þorgilsson, Djúpavík

Ásdís E. Ríkarðsdóttir, Reykjavík

Ásdís Pétursdóttir, Sauðárkróki

Ásgerður Kristrún Sigurðardóttir, Guðlaugsstöðum

Ásmundur Þórarinsson, Vífilsstöðum

Ásta Bjarnadóttir Stakkhamri

Baldur Geirsson, Reykjavík

Baldur Jónasson, Reykjavík

Baldvin H. Sigurðsson, Akureyri

Birgir Rúnar Sæmundsson, Selfossi

Birgitta Halldórsdóttir, Syðri Löngumýri

Birna Þórðardóttir, Reykjavík

Bjarni Alexandersson Stakkhamri

Bjarni Harðarson, Selfossi

Bjarni Ragnarsson, Selfossi

Björg Baldursdóttir, Hólum

Björgvin Gíslason, Reykjavík

Björn Benedikt Sigurðarson, Guðlaugsstöðum

Björn Björnsson, Ytri-Löngumýri

Brynja Björg Halldórsdóttir, Reykjavík

Brynjólfur Friðriksson, Brandsstöðum

Brynjúlfur Steinar Guðbrandsson, Brúarlandi I

Dorithee Lubecki, Löngumýri

Edda Óskarsdóttir, Hafnarfirði

Einar Ólafsson, Kópavogi.

Erla Ísafold Sigurðardóttir, Blönduósi

Erna Bjarnadóttir, Seltjarnarnesi

Eva Sigurbjörnsdóttir, Djúpavík

Fanney Ágústa Jónsdóttir, Akranesi

Gísli Árnason, Sauðárkróki

Gísli Rúnar Konráðsson, Manchester, Englandi

Guðbrandur Brynjúlfsson, Brúarlandi II

Guðmundur Vilhelmsson, Hvammi

Guðrún Guðmundsdóttir, Guðlaugsstöðum

Guðrún Hanna Halldórsdóttir, Helgustöðum

Guðrún Ingólfsdóttir, Sauðárkróki

Guðrún Stefánsdóttir, Hlíðarendakoti

Guðrún Sæmundsdóttir, Hafnarfirði

Gunnar Guttormsson, Reykjavík

Gunnar Njálsson, Grundarfirði

Gunnar Pálsson, Refsstað

Gunnfríður Elín Hreiðarsdóttir, Hesti

Gunnlaugur Haraldsson, Reykjavík

Hafsteinn Hjartarsson, Kópavogi

Halldór Ingi Sigurðsson, Syðri-Löngumýri

Halldóra Kristjánsdóttir Reykjavík

Halldóra Lóa Þorvaldsdóttir, Reykholtsdal

Hannes Baldvinsson, Siglufirði

Harpa Kristinsdóttir, Hofsósi

Helena Svanlaug Sigurðardóttir, Hvammstanga

Helga Bjarnadóttir, Varmahlíð

Helga Garðarsdóttir, Hafnarfirði

Helgi F. Seljan, Reykjavík

Helgi Svanur Einarsson, Sauðárkróki

Hjalti Kristgeirsson, Hafnarfirði

Hjálmdís Hafsteinsdóttir, Reykjavík

Hjördís Garðarsdóttir, Akranesi

Hjörleifur Guttormsson, Reykjavík

Hólmfríður Ásta Steinarsdóttir, Reykjavík

Hólmfríður Kolka Zophoníasdóttir, Hafnarfirði

Hreiðar Pálmason, Reykjavík

Hörður Ingimarsson, Sauðárkróki

Ingibjörg Elsa Björnsdóttir, Selfossi

Ingibjörg Hólm Vigfúsdóttir, Sauðárkróki

Ingibjörg Inga Guðmundsdóttir, Brekkuhvammi

Ingibjörg Jónsdóttir, Gilá, Vatnsdal

Ingibjörg Sigurðardóttir, Auðólfsstöðum

Ingþór Kristmundsson, Gilá

Jenný Inga Eiðsdóttir, Sauðárkróki

Jóhann Þ. Bjarnason, Auðólfsstöðum

Jóhanna Aradóttir, Álftanesi

Jóhanna Halldórsdóttir, Brandsstöðum

Jóhannes Ragnarsson, Ólafsvík

Jón Jónsson, Akranesi

Jón Torfason, Reykjavík.

Jónsteinn Haraldsson, Reykjavík

Júlíana Sigurrósardóttir, Reykjavík

Júlíus Guðmundsson, Reykjavík

Kjartan Ágústsson, Löngumýri

Kjartan Ólafsson, Reykjavík

Kristbjörg Steinunn Gísladóttir, Selfossi

Kristín Guttormsson, Reykjavík

Kristrún Ólöf Þorsteinsdóttir, Hvammstanga

Laufey Bjarnadóttir Stakkhamri

Lára Birgisdóttir, Hólum

Lúther Þór Olgeirsson, Forsæludal

Magnús Jósefsson, Steinnesi

Magnús Stefánsson, Hamarsgötu 23

Margrét Eir Bjarnadóttir, Svíþjóð

Margrét Guðnadóttir, Reykjavík

Margrét J. Gunnarsdóttir, Sauðárkróki

Marie Th. Robin Refsstað

Matthías Lýðsson, Húsavík á Ströndum

Ólafur Hallgrímsson, Mælifelli

Ólafur R. Dýrmundsson, Reykjavík

Ólafur Þ Jónsson, Akurreyri

Ólöf Ríkarðsdóttir, Reykjavík

Páll H. Hannesson, Danmörku

Páll Rúnar Heinesen Pálsson, Sauðárkróki

Ragnar Arnalds, Reykjavík

Ragnar Kristján Agnarsson, Reykjavík

Rúnar Sveinbjörnsson, Reykjavík

Salman Tamini, Reykjavík

Sigríður Ingibjörg Ragnarsdóttir, Forsæludal

Sigríður Kristinsdóttir Reykjavík.

Sigríður Stefánsdóttir, Reykjavík

Sigrún Björk Valdimarsdóttir, Dæli, Víðidal

Sigurður Flosason, Kópavogi

Sigurður Haraldsson, Reykjavík

Sigurður Helgason, Hraunholtum

Sigurður Ingi Guðmundsson, Syðri-Löngumýri

Sigurður Ingvi Björnsson, Bálkastöðum

Sigurlaug Kr. Konráðsdóttir, Sauðárkróki

Sigvaldi Sigurjónsson, Blönduósi

Snjólaug Guðmundsdóttir, Brúarlandi II

Sólveig Anna Jónsdóttir, Reykjavík

Stefán Ólafsson, Blönduósi

Stefnir Húni Kristjánsson, Reykjavík

Steinarr Bjarni Guðmundsson, Höfn

Svanhildur Kaaber, Reykjavík

Svanur Halldórsson, Kópavogi

Svanur Jóhannesson, Hveragerði

Svavar Hjörleifsson, Lyngholti

Sverrir Magnússon, Sauðárkróki

Telma Magnúsdóttir, Reykjavík

Tryggvi Sigurbjarnarson, Reykjavík

Turid Rós Gunnarsdóttir, Húnaveri

Úlfar Sveinsson, Ingveldarstöðum

Valdimar Ó. Sigmarsson, Sólheimum

Valgeir Bjarnason, Selfossi

Valgerður Gestsdóttir, Hafnarfirði

Valgerður Inga Kjartansdóttir, Hóli

Vésteinn Valgarðsson, Reykjavík

Þorlákur Magnús Sigurbjörnsson, Langhúsum

Þorleifur Gunnlaugsson, Reykjavík

Þorsteinn Bergsson, Unaósi

Þorsteinn Jóhannsson, Auðólfsstöðum

Þorvaldur Þorvaldsson, Reykjavík

Þór Arason, Skagaströnd

Þórarinn Magnússon, Frostastöðum

Þórhalli Haraldsson, Húnaveri

Þórunn Magnúsdóttir Auðólfsstöðum

Ægir Sigurgeirsson, Stekkjardal


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

155 manna hópur er mjög lítill stuðningur við ráðherra.

Meirihluti þingmanna og kjósenda VG virðast hlynntir brotthvarfi Jóns þar á meðal formaður flokksins. Þessar undirskriftir breyta því engu um að Jón Bjarnason verður að víkja úr ríkistjórninni.

Það er vitað að örvæntingin vegna ESB-aðildarumóknarinnar er svo mikil í VG að margir gera þær einu kröfur til ráðherra að hann vinni gegn ESB-aðildarumsókninni jafnvel þó að umsókn sé í málefnasamningi ríkisstjórnarflokkanna.

Að gera þetta að einhverju sérstöku áhugamáli Jóhönnu er út í hött. Um þetta er breið samstaða.

Ásmundur Harðarson (IP-tala skráð) 7.12.2011 kl. 14:09

2 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Fólk á að gefa sér að andstæðingur vinni gegn því ek ekki segja þetta er allt í lagi. Jóhanna hefir stefnu að koma Jóni Bjarnasyni frá. Fólk má ekki leifa sér að leika einfeldninga. Það er fólk í öllum flokkum sem vill hafa jón þar sem hann er.

Valdimar Samúelsson, 7.12.2011 kl. 22:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband