Vinstri gegn ESB
9.5.2011 | 22:42
Vefsíðu þessari er ætlað að vera vettvangur vinstra fólks sem telur þörf á að herða baráttuna gegn aðild Íslands að ESB. Með umsókn Íslands um aðild að ESB hófst aðlögunarferli sem ekki sér fyrir endann á eins og staðan er nú. Eftir að sótt hafði verið um aðild varð fljótlega til grasrótarhópur innan Vinstri grænna sem kenndi sig við VG gegn ESB. Kring um þann hóp eru fjölmargir vinstri sinnar sem starfa jafnt utan sem innan VG. Þessi síða er þeirra rödd.
Bréf og ábendingar til síðunnar má senda í netfangið: vinstrivaktin@gmail.com
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.