Færsluflokkur: Evrópumál
Afturköllun umsóknarinnar var lofað
20.5.2014 | 12:13
Jón Bjarnason fyrrverandi ráðherra skrifar Meðan Ísland hefur stöðu umsóknarríkis að Evrópusambandinu hefur viðræðum á grundvelli umsóknarinnar ekki verið hætt.Bæði utanríkisráðherra og stækkunarstjóri Evrópusambandsins hafa staðfestað þó svokallað...
Hvar eru ákvarðanir teknar og hvers vegna skiptir það máli?
19.5.2014 | 11:54
Það er í tísku að tala illa um þingið og ekkert nýtt við það. Á nýliðnu þingi vakti það athygli að fleiri þingmannamál voru samþykkt en venja er til. Það er skref í átt til þess að gera fleiri raddir gildandi en raddir þeirra stjórnvalda sem fara með...
Verður umsóknin afturkölluð eða látin gufa upp?
17.5.2014 | 11:58
Enn virðist óljóst hvort ríkisstjórnin beiti sér í haust fyrir formlegri afturköllun Alþingis á aðildarumsókn að ESB eða láti sér nægja að staðfesta að viðræðum sé lokið. Á þessu tvennu er þó meginmunur. Í Morgunblaðinu í dag er birt viðtal við Sigmund...
Heppilegast að draga umsóknina til baka
16.5.2014 | 14:31
Umsóknarferlið er nú í biðstöðu eftir fjögurra ára viðræður og óvissa með áframhaldið, skrifar Ævar Halldór Kolbeinsson félagsfræðingur í Morgunblaðið um ESB málið í dag. Þar segir síðan.: M.a. er deilt um það hver á að taka ákvörðun um framhald mála....
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 14:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Þýska Septemberprógrammið frá 1914 orðið að veruleika
15.5.2014 | 11:56
Stórauðvaldið hefur almennt ekki mjög ákveðnar pólitískar skoðanir. Það styður einfaldlega þann pólitíska valkost sem tryggir best gróðann og þenslumöguleikana á hverjum tíma. Þess vegna tekur vald auðsins á sig ólíkar birtingarmyndir. Tökum þýskt...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 15:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Draumurinn um evruna er orðinn að martröð
14.5.2014 | 13:15
Á evrusvæðinu eru nú sautján ríki og í tíu þessara ríkja er nú yfir tíu prósent atvinnuleysi. Það er engin tilviljun að einmitt íbúarnir í þeim ríkjum sem féllu fyrir draumnum um traustan, sameiginlegan gjaldmiðil sem allan vanda átti að leysa, þurfi nú...
Átök ESB við Rússa valda of háu gengi evrunnar
13.5.2014 | 11:59
Seðlabankastjóri ESB-bankans, Mario Draghi, lýsti því yfir á blaðamannafundi s.l. fimmtudag 8.maí að aðgerðir Rússa í Úkraínu ættu sinn þátt í því að keyra gengi evrunnar upp á við en það gæti veikt mjög samkeppnisstöðu evruríkja og dregið úr...
ESB-andstæðingar í komandi kosningum til Evrópusambandsþingsins
12.5.2014 | 13:32
Í komandi kosningum til Evrópusambandsþingsins eru allmargir flokkar í framboði sem eru gagnrýnir á Evrópusambandið í núverandi mynd. Sumir vilja að þjóðlönd þeirra gangi úr ESB en aðrir einbeita sér að breytingum innanfrá í ljósi þess að lönd þeirra eru...
Vaxandi efasemdir í ESB um eigið ágæti
11.5.2014 | 12:33
Það eina jákvæða við evrukreppuna er sú staðreynd að fólkið í aðildarríkjum ESB horfist loksins í augu við þann vanda sem evran hefur skapað og dregur í vaxandi mæli í efa ágæti þess að þjappa völdunum saman í kringum einn valdakjarna og eina mynt sem...
Jón Bjarna: Umsókn um aðild að ESB á að afturkalla undanbragðalaust
10.5.2014 | 12:17
Margur vinstrimaður batt vonir við að nýr formaður VG rifi sig frá hinni gömlu, ESB-sinnuðu forystu flokksins og gripi aftur til grunngildanna, sem Vinstrihreyfingin grænt framboð var stofnuð um. Í samræmi við stefnu flokksins ættu þingmenn VG ekki...