Færsluflokkur: Evrópumál

Sumarþing og sumarþing

Nú dynur á það árlega spursmál hvort hér eigi að vera sumarþing eða ekki. Alþingi hefur enn þann hátt að vinna eftir einhverjum undarlegum tunglgangi og þingmenn velflestir virðast una því vel. Vaknar þá sú spurning hvort þeir nenni ekki að vinna....

Atvinnuleysi af völdum evrunnar er vaxandi vandamál

Víða á evrusvæðinu segja menn að evran sé of sterk. Aðrir segja að hún sé of veik, a.m.k. fyrir Þjóðverja. Getur það verið rökrétt? Jú, skýringin er einfaldlega sú að sama gengi hentar ekki öllum, ekki frekar en að sama stærð af fötum passar ekki á alla....

Aðild að ESB stríðir gegn stjórnarskrá Íslands

Sumir ímynda sér að innganga í ESB feli einfaldlega í sér þátttöku í alþjóðlegu samstarfi. Þeir gera sér ekki grein fyrir því að ESB-aðild stríðir beinlínis gegn ýmsum ákvæðum stjórnarskrárinnar og er óhugsandi án stórfelldra breytinga á stjórnarskrá....

Offors og óðagot í liði ESBsinna

Bergþór Ólason fjallaði nýlega um viðbrögð ESB-sinna við þeim tíðindum að ríkisstjórnin og meirihluti Alþingis hyggst afturkalla aðildarumsóknina sem steytti upp á sker á seinasta kjörtímabili. Í grein í Mbl. benti hann á að þeir sneru öllu á hvolf. Við...

Skýrsla um áhættuþætti spillingar innan 10 helstu stofnana ESB; veikleikarnir eru innbyggðir

Þann 24. apríl síðastliðinn var gefin út merkileg skýrsla í Brussel. Hún er úttekt á helstu áhættuþáttum spillingar innan 10 helstu stofnana ESB, meðal annars framkvæmdastjórnarinnar, þingsins og dómstóls ESB. Það er ESB-skrifstofa óháðra alþjóðlegra...

Samstarfssamningur ESB og Úkraínu; liður í vestrænni útþenslustefnu

Meginorsök hins grafalvarlega ástands í Úkraínu er pólitík Vesturblokkarinnar, skammsýn gróðadrifin heimsvaldapólitík. Blokkin sú nýtti sér til hins ýtrasta djúpa kreppu og veiklun Rússlands eftir fall Sovétríkjanna. Þetta var einkum gert með samhliða...

Hjörleifur: Við verðum að standa á eigin fótum jafnt inn á við sem út á við

Þjóðaratkvæði um það að áfram sé haldið viðræðum við ESB um aðild, sem bæði ríkisstjórnin og meirihluti Alþingis eru algerlega andvíg, er óframkvæmanleg og gengur ekki upp miðað við það kerfi sem við byggjum okkar stjórnskipun á. Í ítarlegri og rökfastri...

Umsögn og umsögn

Inn á milli umsagna og svokallaðra umsagna um tillögu utanríkisráðherra um að draga aðildarumsókn að ESB til baka er að finna margt merkilegt og enn fleira undarlegt. Þegar ég skautaði yfir þetta umsagnaflóð vakti þetta einna mesta athygli mína:...

Baráttukveðjur 1. maí

Í dag, fyrsta maí, á baráttudegi verkalýðsins sendir Vinstri vaktin gegn inngöngu í ESB öllu verkafólki á Íslandi til sjós og lands svo og landsmönnum öllum hvatningar- og árnaðaróskir. Við sendum jafnframt baráttukveðjur til verkafólks í Grikklandi,...

Umboðslausir ESB sinnar

Nokkur hundruð umsagnir hafa nú borist utanríkismálanefnd vegna tillögu utanríkisráðherra um að draga aðildarumsókn að ESB til baka. Það er ekki nema gott um það að segja að einstaklingar komi þannig að lýðræðislegri umræðu um stefnu Alþingis þó nokkurs...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband